Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 9 ÁKVEÐIÐ hefur verið að loka apó- tekinu á Landspítalanum í Fossvogi. Síðasti söludagur þar verður 13. febrúar næstkomandi, að því er segir á vefsíðu spítalans. Þaðan í frá verða sjúklingum og deildum spítalans af- hent S-merkt lyf í sérstakri af- greiðslu apóteksins í húsinu en allri almennri lyfsölu í Fossvogi verður hætt. Valgerður Bjarnadóttir, sviðs- stjóri lyfjasviðs Landspítalans, segir að lokun apóteksins í Fossvogi sé einn liður í sparnaðaraðgerðum spít- alans. Um langtímaaðgerð sé að ræða, ekki tímabundna. Apótekið við Hringbraut verði áfram opið og starfsemin þar óbreytt um sinn. Á lyfjasviði hefur tveimur lyfjafræð- ingum verið sagt upp, einum lyfja- tækni og annar til viðbótar hættir á miðju ári vegna starfsloka. Apóteki LSH í Foss- vogi lokað Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Útsalan á fullu í kjallaranum 40-70% afsláttur Afsláttur af völdum vörum á efri hæð Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 ÚTSALA - ÚTSALA Opið mán-fös kl. 10-18 Úlpur og kápur, litlar stærðir. Þri. 27/1: Girnilegur graskerja & tófúréttur & buff m/fersku salati, hrísgjrónum & meðlæti. Mið. 28/1: Grænmetislasagna — það besta í bænum... m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim. 29/1: Afrískur pottréttur & sætar kartöflur m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös. 30/1: Fylltar paprikur & hvítlauksjarðepli m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 31/1 & 1/2: Chili con carne í tacoskel. Matseðill www.graennkostur.is Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Engjateigi 5, sími 581 2141. Aukaafsláttur á útsölu Allar yfirhafnir á útsölu kr. 7.900 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 TILBOÐSDAGAR Vandaður ítalskur fatnaður á konur og karla VERSLUNIN PAUL & SHARK Bankastræti 9, sími 511 1135 Bankastræti 14, sími 552 1555 Nýjar buxur Nýjar peysur í vorlitunum 10% afsláttur HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, s. 895 0780, fax 551 5532. Netfang hfi@islandia.is Handverk Dag-, helgar- og kvöldnámskeið Hekl: 4. feb. - 25. feb. mið. kl. 19.30-22.30 Þæfing: 7. feb. - 21. feb. lau. kl. 9.00-13.00 Þæfing: 7. feb. - 21. feb. lau. kl. 14.00-18.00 Þjóðbúningar kvenna: 9. feb.-26. apríl mán. kl. 19.30-22.30 Þjóðbúningar kvenna: 31. mars-9. júní mið. kl. 19.30-22.30 Orkering: 10. feb.-9. mars þri. kl. 19.30 - 22.30 Baldýring: 11. feb.-31. mars mið. kl. 19.30-22.30 Útskurður: 23. feb.-15. mars mán. kl. 19.30-22.30 Spjaldvefnaður: 28. feb.-6. mars lau. kl. 9.00-16.00 Myndvefnaður: 11. mars-13. maí fim. kl. 19.30-22.30 Sauðskinnsskór og íleppar: 20.-21. mars lau. og su. kl. 10.00-13.00 Faldbúningur: Námskeiðaröð í gangi. Höfuðbúnaður fyrir faldbúning: 27. mars kl. 9.00-16.00 Skautbúningur: Námskeiðaröð í gangi, laus pláss. Ódagsett námskeið á vorönn: Vefnaður - Fótvefnaður – Keðjugerð - Víravirki - Tauþrykk - Knipl - Þjóðbúningar karla – Möttull – Grænlenskur perlusaumur - Fatasaumur - Leðursaumur - Púðasaumur - Vattarsaumur – Bútasaumur - Útsaumur - Prjóntækni – Tóvinna - Jurtalitun Gjafabréf - tilvalin tækifærisgjöf Upplýsingar og skráning mánudaga til fimmtudaga frá kl. 12.00-16.00 Sími 895 0780 • Fax 551 5532 Netföng: hfi.skoli@islandia.is www.islandia.is/~heimilisidnadur Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Þekkt verslunarhúsnæði á frábærum stað, þar sem rekin hefur verið verslun í hart nær heila öld. Húsnæðið sem er allt á jarðhæð er ca 112 fm og snýr að Laugaveginum. Nánari upplýsingar gefur Ægir Breið- fjörð á skrifstofutíma. Laugavegur SKIPTU VIÐ FAGMENN – ÞAÐ BORGAR SIG BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga Matseðlar og verð á www.holt.is • • • • • • Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sími 567 3718 ÚTSALA - ÚTSALA 20% aukaafsláttur TILBOÐSSLÁR Bolir frá ............. 650 Peysur frá ...... 1.250 Buxur frá ........ 1.450 Pils frá ........... 1.150 Jakkar frá ....... 2.150 Laugavegi 63, sími 551 4422 S T Ó R Ú T S A L AGOTTÚRVAL 50% Hraunbæ 119, (í nýjum verslunarkjarna í Árbæ), sími 567 7776. ÚTSALA • ÚTSALA Mikið úrval af ítölskum gæðabolum og nærfatnaði frá og á alla fjölskylduna. Margar gerðir og litir. 40-70% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.