Morgunblaðið - 27.01.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 27.01.2004, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 9 ÁKVEÐIÐ hefur verið að loka apó- tekinu á Landspítalanum í Fossvogi. Síðasti söludagur þar verður 13. febrúar næstkomandi, að því er segir á vefsíðu spítalans. Þaðan í frá verða sjúklingum og deildum spítalans af- hent S-merkt lyf í sérstakri af- greiðslu apóteksins í húsinu en allri almennri lyfsölu í Fossvogi verður hætt. Valgerður Bjarnadóttir, sviðs- stjóri lyfjasviðs Landspítalans, segir að lokun apóteksins í Fossvogi sé einn liður í sparnaðaraðgerðum spít- alans. Um langtímaaðgerð sé að ræða, ekki tímabundna. Apótekið við Hringbraut verði áfram opið og starfsemin þar óbreytt um sinn. Á lyfjasviði hefur tveimur lyfjafræð- ingum verið sagt upp, einum lyfja- tækni og annar til viðbótar hættir á miðju ári vegna starfsloka. Apóteki LSH í Foss- vogi lokað Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Útsalan á fullu í kjallaranum 40-70% afsláttur Afsláttur af völdum vörum á efri hæð Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 ÚTSALA - ÚTSALA Opið mán-fös kl. 10-18 Úlpur og kápur, litlar stærðir. Þri. 27/1: Girnilegur graskerja & tófúréttur & buff m/fersku salati, hrísgjrónum & meðlæti. Mið. 28/1: Grænmetislasagna — það besta í bænum... m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim. 29/1: Afrískur pottréttur & sætar kartöflur m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös. 30/1: Fylltar paprikur & hvítlauksjarðepli m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 31/1 & 1/2: Chili con carne í tacoskel. Matseðill www.graennkostur.is Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Engjateigi 5, sími 581 2141. Aukaafsláttur á útsölu Allar yfirhafnir á útsölu kr. 7.900 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 TILBOÐSDAGAR Vandaður ítalskur fatnaður á konur og karla VERSLUNIN PAUL & SHARK Bankastræti 9, sími 511 1135 Bankastræti 14, sími 552 1555 Nýjar buxur Nýjar peysur í vorlitunum 10% afsláttur HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, s. 895 0780, fax 551 5532. Netfang hfi@islandia.is Handverk Dag-, helgar- og kvöldnámskeið Hekl: 4. feb. - 25. feb. mið. kl. 19.30-22.30 Þæfing: 7. feb. - 21. feb. lau. kl. 9.00-13.00 Þæfing: 7. feb. - 21. feb. lau. kl. 14.00-18.00 Þjóðbúningar kvenna: 9. feb.-26. apríl mán. kl. 19.30-22.30 Þjóðbúningar kvenna: 31. mars-9. júní mið. kl. 19.30-22.30 Orkering: 10. feb.-9. mars þri. kl. 19.30 - 22.30 Baldýring: 11. feb.-31. mars mið. kl. 19.30-22.30 Útskurður: 23. feb.-15. mars mán. kl. 19.30-22.30 Spjaldvefnaður: 28. feb.-6. mars lau. kl. 9.00-16.00 Myndvefnaður: 11. mars-13. maí fim. kl. 19.30-22.30 Sauðskinnsskór og íleppar: 20.-21. mars lau. og su. kl. 10.00-13.00 Faldbúningur: Námskeiðaröð í gangi. Höfuðbúnaður fyrir faldbúning: 27. mars kl. 9.00-16.00 Skautbúningur: Námskeiðaröð í gangi, laus pláss. Ódagsett námskeið á vorönn: Vefnaður - Fótvefnaður – Keðjugerð - Víravirki - Tauþrykk - Knipl - Þjóðbúningar karla – Möttull – Grænlenskur perlusaumur - Fatasaumur - Leðursaumur - Púðasaumur - Vattarsaumur – Bútasaumur - Útsaumur - Prjóntækni – Tóvinna - Jurtalitun Gjafabréf - tilvalin tækifærisgjöf Upplýsingar og skráning mánudaga til fimmtudaga frá kl. 12.00-16.00 Sími 895 0780 • Fax 551 5532 Netföng: hfi.skoli@islandia.is www.islandia.is/~heimilisidnadur Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Þekkt verslunarhúsnæði á frábærum stað, þar sem rekin hefur verið verslun í hart nær heila öld. Húsnæðið sem er allt á jarðhæð er ca 112 fm og snýr að Laugaveginum. Nánari upplýsingar gefur Ægir Breið- fjörð á skrifstofutíma. Laugavegur SKIPTU VIÐ FAGMENN – ÞAÐ BORGAR SIG BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga Matseðlar og verð á www.holt.is • • • • • • Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sími 567 3718 ÚTSALA - ÚTSALA 20% aukaafsláttur TILBOÐSSLÁR Bolir frá ............. 650 Peysur frá ...... 1.250 Buxur frá ........ 1.450 Pils frá ........... 1.150 Jakkar frá ....... 2.150 Laugavegi 63, sími 551 4422 S T Ó R Ú T S A L AGOTTÚRVAL 50% Hraunbæ 119, (í nýjum verslunarkjarna í Árbæ), sími 567 7776. ÚTSALA • ÚTSALA Mikið úrval af ítölskum gæðabolum og nærfatnaði frá og á alla fjölskylduna. Margar gerðir og litir. 40-70% afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.