Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
EPÓ
Kvikmyndir.comRoger Ebert
AE. Dv Skonrokk
FM909
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
Kvikmyndir.is
GH. Kvikmyndir.com
HJ.MBL
HJ. MBL
The Rolling Stone
SV. Mbl
Sýnd kl. 5.30.
ÓHT. Rás2
Magnþrungin erótísk
spennumynd með
Meg Ryan eins og þið
hafið aldrei
séð hana áður.
Tónlist myndarinnar er eftir
Hilmar Örn Hilmarsson
Sýnd kl. 6.45 OG 10.45. B.i. 16 ára.
VG DV
MEG RYAN
XMARK RUFFALO
JENNIFER JASON LEIGH
Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“
a film by JANE CAMPION
Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14 ára.
Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur
frábæra dóma og viðtökur um allan heim.
Tom Cruise hefur aldrei verið betri!
Kvikmyndir.is
DV
ÓHT. Rás2
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með
Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu
sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri!
kl. 6. Stupeur et tremblements
/Undrun og skjálfti
kl. 8. Le peuple migrateur/Heimur farfuglanna
kl. 8. Reines d'un jour/Óhappadagur
kl. 10. La Faute á Voltaire
/Skellum skuldinni á Voltaire
Sýnd kl. 5 og 9
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. b.i. 14 ára.
Sannkölluð stórmynd
sem hlotið hefur
frábæra dóma og
viðtökur um allan
heim.
Tom Cruise hefur
aldrei verið betri!
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8.
Kvikmyndir.is
DV
ÓHT. Rás2
Fullorðinsgetraun
1. verðlaun: Gjafabréf með ferð
fyrir tvo til einhvers af áfanga-
stöðum Icelandair í Evrópu.
Davíð Stefánsson, Hverfisgötu
82, 101 Reykjavík.
2. verðlaun: Tónlist að eigin
vali frá Skífunni að andvirði
10.000 krónur.
Jóhann Bjarki Ragnarsson,
Norðurgarði 5, 230 Keflavík.
3. verðlaun: Af norskum rótum
- Gömul timburhús á Íslandi. Út-
gefandi Mál og menning.
Katrín Sverrisdóttir, Hjalla-
landi 19, 108 Reykjavík.
Unglingagetraun
1. verðlaun: Heimur spendýr-
anna eftir Richard Attenborough
frá Iðunni.
Aðalheiður K. Hermannsdóttir,
Ásvegi 2, 760 Breiðdalsvík.
2. verðlaun: Tónlist að eigin
vali frá Skífunni að andvirði
10.000 krónur.
Skúli Gíslason, Lambhaga 6,
800 Selfossi.
3. verðlaun: Boðsmiðar fyrir 2
á kvikmynd að eigin vali í Smára-
bíói.
Ásdís Árnadóttir, Hlíðarhjalla
72, 200 Kópavogi.
Barnagetraun
1. verðlaun: Áskrift að Andrési
Önd í heilt ár (52 blöð) frá Vöku-
Helgafelli.
Hlynur Halldórsson, Bölum 23,
450 Patreksfirði.
2. verðlaun: Tónlist að eigin
vali frá Skífunni að andvirði
10.000 krónur.
Ágúst Ingi Kristjánsson,
Löngubrekku 13, 200 Kópavogi.
3. verðlaun: Boðsmiðar fyrir 2
á mynd að eigin vali í Smárabíói.
Ingibjörg F. Gunnarsdóttir,
Brunnum 9, 450 Patreksfirði.
Fornsagnagetraun
1. verðlaun: Íslenskt þjóð-
sagnasafn frá Vöku-Helgafelli.
Barði Friðriksson, Úthlíð 12,
105 Reykjavík.
2. verðlaun: Ísland í aldanna
rás 1900 - 2000, frá JPV útgáfu.
Birna Oddsdóttir, Kleppsvegi
26, 105 Reykjavík.
3. verðlaun: Útkall - árás á
Goðafoss, frá Stöng.
Dagbjartur Pálsson, Logafold
173, 112 Reykjavík.
Vinningshafar í
áramótagetraun
Morgunblaðið/Jim Smart
Sigríður Finnbogadóttir býr sig undir að draga rétt svör.
MORGUNBLAÐIÐ efndi að vanda til áramótagetraunar er 2003 rann
sitt skeið. Þátttaka var mikil enda er hefð fyrir því að glæsilegir vinn-
ingar séu í boði fyrir hina heppnu og í þetta sinn voru þeir frá Icelandair,
Skífunni, Vöku-Helgafelli, Iðunni, Máli og menningu, JPV útgáfu, bóka-
útgáfunni Stöng og Smárabíói. Áramótagetraunin var þrískipt fréttaget-
raun fyrir fullorðna (18 ára og eldri) , unglinga (13 - 17 ára) og börn (5 -
12 ára). Einnig var fornsagnagetraun. Morgunblaðið þakkar lesendum
sínum fyrir hina góðu þátttöku og óskar um leið vinningshöfunum kær-
lega til hamingju. Vinninga skal nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins,
Kringlunni 1, en vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað
eftir því, í síma 569 1324 og 569 1384, að fá vinninga senda.
UNDANFARIÐ hefur borið mjög á
því að poppsöngkonur leggi allt upp
úr kynþokkanum og klæðist sem
efnisminnstu flíkum í tónlistar-
myndböndum. Hefur það verið, að
mati sjálfskipaðra sérfræðinga, ör-
væntingarfullur liður í að bregðast
við minnkandi plötusölu. Að sögn
netmiðils CNN hefur salan í Banda-
ríkjunum verið með slakara móti
síðustu árin og þykir víst að aukin
áhersla á kynþokkann hafi verið við-
brögð við því kreppuástandi.
Sem dæmi um þessar nýju
áherslur má nefna að söngkonan
Britney Spears, sem til að byrja með
gerði út á sakleysi sitt og skírlífi og
klæddist eins og skólastelpa, hefur
hulið sig æ færri klæðum upp á síð-
kastið og gert allt í því að laða fram
kynþokka sinn. En frægasta dæmið
um þessa breyttu ímynd hennar er
væntanlega koss hennar og Mad-
onnu á MTV-verðlaununum síðustu.
En þar kom Christina Aguilera einn-
ig við sögu en hún hefur gert hvað
mest út á nektina upp á síðkastið við
blendnar undirtektir.
Nekt komin úr tísku
Ekki þykir þó víst að meiri nekt
poppsöngkvenna auki sölu á tónlist-
arafurðum þeirra. Rannsóknir hafa
nefnilega sýnt að áhersla á nekt eigi
hreint ekki lengur upp á
pallborðið. Poppstjörn-
urnar skemmti sér eins og
enn sé árið 1999, en heim-
urinn hafi breyst og útlitið
svartara eftir 11. september
2001. Miðlungssala á plötum
Britney Spears, Pink og
annarra svipaðra lista-
manna virðist staðfesta að
nekt höfðar ekki til tónlist-
arkaupenda nú um stundir.
Terry Pettijohn, doktor í félags-
sálfræði við háskóla Pennsylvaníu,
segir að þegar svartsýni gæti og
lægð sé í efnahagsmálum, eins og
verið hafi í Bandaríkjunum að und-
anförnu, séu neytendur ginnkeypt-
ari fyrir listamönnum sem sýni and-
legan þroska. Sé þetta rétt athugað
hjá Pettijohn, er hugsanlegt að um-
boðsmenn ýmissa poppstjarna séu
að eyðileggja feril þeirra með því að
leggja til að þær komi fram eins og
fatafellur.
Meira lagt upp úr textum
Pettijohn hefur rannsakað þessi
mál ítarlega og gerði ásamt öðrum
rannsókn á smekk almennings á
leikkonum á árunum 1932 til 1995.
„Á erfiðleikatímum vildi fólk að leik-
konurnar hefðu grannt andlitsfall,
lítil augu og stóra höku, en þegar vel
áraði áttu þær að hafa fyllri andlit,
stór augu og litla höku,“ segir hann
meðal annars um niðurstöðurnar.
Ron Vos, framkvæmdastjóri
markaðsfyrirtækis í Norður-
Karólínu, segir að fólk leggi nú
meira upp úr textum laga en fyrr og
vilji að þeir séu innihaldsríkir og
ekki dugi að hægt sé að dansa við
lögin. Hann segir að þeir kvenkyns
listamenn sem tekst vel upp nú um
stundir spili inn á leit Bandaríkja-
manna að sjálfum sér eftir 11. sept-
ember. Fyrirtæki Vos vann með
stjörnunum Avril Lavigne og Norah
Jones og segir hann þær vera tón-
listarmenn sem semji texta um til-
finningar sínar. Lavigne og Jones
leggi þó einnig áherslu á kynþokka,
en útlitið selji auðvitað alltaf. Ímynd
þeirra sé þó fíngerðari, einlægari og
þess vegna meira heillandi á erf-
iðum tímum.
Hyldu þig, Christina kær, þú gætir hætt að seljast.
Reuters
Er þetta ekki næstum ósanngjarnt, að
Avril Lavigne skuli geta verið hlýtt á
sviðinu en seljast samt.
Er nekt
hætt að selja
popptónlist?