Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 55
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Innri vitundar málverk eftir
Helgu, unnið persónulega fyrir
hvern og einn. Styrkjandi og leið-
beinandi í senn. Pantaðu viðtals-
tíma í s. 691 1391. Greiðslukjör við
allra hæfi. being@vortex.is.
Hunda- og kattarúm - mikið úr-
val.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Op. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Hundaföt. Sérsauma og merki
föt á hunda úr flísefnum.
Upplýsingar gefur Margrét, símar
567 1799 og 862 9011.
Labradorhvolpar Til sölu þrír
Labrador hvolpar (gulur, brúnn
og svartur). Sérrækt. og líklegir
til að verða extra stórir. Ekki ætt-
bókarfærðir en foreldrastaðfest-
ing fylgir. Foreldrar báðir til sýnis
á staðnum. Verð frá 60-120 þús.
Tilbúnir til afhendingar 6. mars.
Upplýsingar í síma 895 0020
Frábær hús til leigu 4 fullbúin
heilsárshús: 16 manna, 6 manna
og tvö fjögurra manna. Heitir pott-
ar við húsin. 1 klst. akstur frá
Reykjavík. Hellirinn, Ægissíðu 4 við
Hellu, Obba og Ægir s. 868 3677.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/
Köben. Vetrartilboð
www.gistiheimilid.dk . Býður upp
á ódýra og góða gistingu. S.
0045-24609552/36778886, em-
ail@gistiheimilid.dk
Gisting í kyrrlátu umhverfi
Íbúðir, herbergi og heitur pottur.
Tilboð í feb. Nánari uppl. í síma
896-2780 og www.frumskogar.is
Gisting í Reykjavík. Eins manns
herb. 2.400. Tveggja manna herb.
3.600. Þriggja manna herb. 4.800.
(Eldunaraðstaða). Gistiheimilið
Bólstaðarhlíð 8, sími 552 2822.
Þorratilboð: Tveggja manna her-
bergi með morgunverði kr. 5.900.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
s. 588 5588, www.hotelvik.is
Crépes-frönsku pönnukökurnar
Vinsælar með ýmsum fyllingum,
t.d. skinku, grænmeti eða karrý-
hrísgrjónum með rækjum. HEIL
MÁLTÍÐ AÐEINS 690!
CAFÉ SÓL, Smáratorgi hjá
Rúmfatalager/Lyfju/Bónus.
Hafið Bláa
Útsýnis- og veitingastaður við
ósa Ölfusár.
www.hafidblaa.is, sími 483 1000.
Kínahofið,
Kínverskur veitingastaður,
Nýbýlavegi 20, sími 554 5022.
Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390
á mann. Tekið með, verð 1.250.
Frí heimsendingarþjónusta.
Astanga Jóga í jógastöðinni
Heilsubót, mjög kröftugar jóga-
æfingar. Guðmundur kennir. Há-
degistímar 4 sinnum í viku.
Upplýsingar í síma 588 5711.
CRANIO-SACRAL MEÐFERÐ
2ja ára nám í höfuðbeina- og
spjaldhryggsjöfnun hefst 24. apríl.
6 námsst. x 6 dagar, lýkur með
prófi og diploma í feb. 2006. Uppl.
í s. 564 1803/699 8064, Gunnar.
www.cranio.cc - www.ccst.co.uk
Fótaðu þig í hálkunni! YAKTRAX
fótabúnaðurinn er léttur og þægi-
legur og veitir örugga fótfestu!
Nánar á http://www.simnet.is/
yaktrax.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Viltu léttast, þyngjast eða betri
heilsu? Við höfum réttu heilsu-
og næringarvörurnar fyrir þig.
Fagmannleg ráðgjöf og mikill
stuðningur og eftirfylgni. S. 860
1145. Netfang:betralif@visir.is.
Nuddstofan Birta, Langholts-
vegi 168. Slökunarnudd, djúp-
nudd, sænskt nudd, CranioSacral,
trigger-punktameðferð. Opið til
22, sími 823 8327. Allt nudd á
3.500 kr. www.isholf.is/eirikurs/
28" sjónvarp 34.990 kr. Innifalið
heimkeyrsla og stilling. Vídeó frá
10.900 kr. DVD frá 9.900 kr.
Radíóverkstæðið Tónborg,
Hamraborg 7, Kópavogi,
sími 554 5777.
Bakstóllinn frábæri Capisco er
á tilboði kr. 59.400
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, sími 533 5900
www.skrifstofa.is
Rafknúið rúm! Nýlegt vandað
rafmagnsrúm frá Svefni og heilsu
til sölu. Einfalt rúm í góðum
ramma. Upplýsingar í síma 899
6696.
Skrifstofuhúsgögn í úrvali
Skoðið úrvalið og leitið tilboða.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, sími 533 5900
www.skrifstofa.is
Skrifstofustólar í úrvali.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, sími 533 5900
www.skrifstofa.is
Smart sófi, dökkgrænn, frá
Kosy-húsgögn til sölu. Hægt að
breyta í svefnsófa. Lítur út sem
nýr. Verð 70 þús. Upplýsingar í
síma 567 6102 eða 863 6102.
Búslóðageymsla og búslóða-
flutningar, píanó- og flyglaflutn-
ingar. Gerum tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
Glæsileg stór 2 herb. íbúð á
besta stað. 82 fm svæði 105.
Þvottah./geymsla/þurrkherb. á
hæð. Bílastæði/nuddbaðkar. Stór
sameiginlegur garður/gæludýr-já.
Leigist júní-sept. Laus strax. 75
þ. á mán. (Hiti/rafmagn/hússjóður
innifalinn). Uppl. í
Georg.hilmars@simnet.is, s. 660
0641/660 0642.
Húsnæði í boði
Til leigu í Ingólfsstræti 6 er 114
fm verslunarhúsnæði ásamt 38
fm plássi í kjallara. Hentar bæði
sem vinnustofur og eða verslun.
Verð 125.000 á mánuði. Nánari
uppl. í s. 553 5124 og 561 4467.
Listamenn - einyrkjar Nokkrar
vinnustofur í góðu húsnæði í
Hafnarfirði. Stærðir frá 16-50
fm. Sameiginleg kaffistofa. Laust
strax Verð 820 kr./fm með ljósi
og hita. Uppl. í síma 588 7050
Sumar og sól á Spáni og Portú-
gal. Húsnæði til leigu á Spáni og
Portúgal. Húsnæði til sölu á
Spáni og Portúgal. 4.600 eignir
á skrá hjá Intercim Scandinavia.
Sími 697 4314. www.intercim.is.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Til leigu ný uppgerðar 4ra herb.
íbúðir á besta stað á Akranesi.
Útsýni yfir sjóinn. Möguleiki á bíl-
skúr og á langtímaleigu. Uppl.
veitir Eignaumsjón, sími 585 4800.
Átthagar - leiguíbúðir - NÝTT
3ja herb. Berjavellir í Hafnarfirði.
Stórglæsilegar nýjar fullbúnar 3ja
herb. íbúðir með öllum þægind-
um, öll heimilistæki, lýsing, gard-
ínur o.fl. fylgja. Kíkið á vef okkar
www.atthagar.is.
Íbúð óskast í Kaupmannahöfn.
Starfsmannafélag óskar eftir að
leigja 2-3 herb. íbúð í Kaup-
mannahöfn í 2-3 mánuði sumarið
2004. Þeir sem geta bent á mögu-
leika vinsamlega hafi samband.
www.stag.is/820 8570.
Til leigu 600 fm glæsilegt skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð í Akral-
ind 8, Kópavogi. Hægt er að
skipta húsnæðinu í tvennt.
Óvenju glæsilegt útsýni. Næg bíl-
astæði. Uppl. í síma 896 8611.
Hús á frábæru verði. Sumarhús
frá Eistlandi á verði sem ekki hef-
ur sést áður, stálfura. Verð frá kr.
600.000, margar stærðir. Hafið
samband í s. 517 7220, tölvupóst-
ur: omhus@internet.is.
Til sölu einstaklega glæsilegt
heilsárshús um 70 fm að grunn-
fleti og hluta til á tveimur hæðum.
Húsið er um tveggja ára gamalt
og selst til flutnings. Steyptir
þverbitar fylgja. Verð 11,7 millj.
Upplýsingar í síma 895 0020.
Við byggjum fyrir þig drauma-
húsið, gerum grunna og undir-
stöður. Göngum frá lögnum og
rotþró. Vanir menn og vönduð
vinnubrögð, þjónusta og ráðgjöf.
Það er hagkvæmast að fá allt á
sama staðnum, þá verður ekkert
útundan. Yfir 200 myndir á
www.borgarhus.is .
Upplýsingar í síma 868 3592 og
á info@borgarhus.is.
Eldri borgarar athugið! Smíða
og skipti um glugga og laus fög.
Sé um glerjun. Legg parket. Skipti
um innréttingar, borðplötur o.fl.
Húsasmiður í 30 ár. Fast verð eða
tilboð. S. 862 3769 eða 553 2269.
Málarar geta bætt við sig verk-
efnum í málun og spörslun.
Upplýsingar í síma 893 6401.
Pípulagningaþjónusta Nýlagnir
og viðgerðarþjónusta.
Matthías Bragason, pípulagn-
ingameistari, sími 896 3852.
Vantar þig sýningaraðstöðu?
Ert þú með verk sem þú vilt koma
á markað? Stofnaðu eigið net-
gallerí á www.galleri.is. Þægilegt
og einfalt. Frítt í 2 mán. Yngri en
25 fá frítt. www.galleri.is.
CranioSacral Egilsstaðir/Aust-
urland! Kynningarnámskeið á
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hrmeðf. verður haldið á Egils-
stöðum 13. og 14. feb. Uppl. 822
7896 (Birgir) - 821 7896 (Erla).
cranio@strik.is.
Dulspeki námskeið
www.tarot.is
Áhugaverð - öflug - allt árið.
Tarot - talnaspeki - fjarnám/
bréfaskóli. Uppl. og skráning á
vef og í síma 553 5381.
Fundur: Hræðast konur leið-
togastöðuna? Hvernig er að vera
kona á framabraut? Hræðast kon-
ur leiðtogastöðuna eða býr eitt-
hvað annað þarna að baki? Fund-
ur 10. feb. um konuna og leiðtog-
ann. Sjá augl.www.jc.is.
Heimanám - Fjarnám - tolvu-
skoli.is. Lærðu heima í Fjarnámi.
Fjöldi tölvunámskeiða við allra
hæfi. Vönduð bókhaldsnámskeið.
Nánari uppl. í s. 562 6212 kl. 10-22
virka daga - www.tolvuskoli.is.
Keramiknámskeið byrjar mánu-
dagskvöld. Keramik fyrir alla
býður enn hin vinsælu 6 vikna
námskeið með fjölbreyttum að-
ferðum. Aðeins 5.000 kr. Skrán.
á keramik.is og í síma 552 2882,
hefst mánudag.
Leirnámskeið Framhaldsnám-
skeið í mótun stærri hluta, gler-
ungagerð og skreytitækni,
hefst 24. febrúar.
Glit ehf., Krókhálsi 5,
sími 587 5411. www.glit.is
Námskeið í leirmótun og leir-
steypu með fljótandi leir.
Fullt af munstruðum mótum.
Birna Sigrún,
símar 567 6070 og 693 1380.
Námskeiðin Börn og umhverfi
(hét áður Barnfóstrunámskeið)
hefjast 3. mars nk. Upplýsingar
og skráning í síma 568 8188 og
á www.reykjavikurdeild.is . Sjá
augl. í Mbl. miðvikudag 4. feb.
Óska eftir hljóðlátri loftpressu
og einnig hefilbekk frá Brynju,
150 cm langan.
Sími 897 4597.
50-80% afsláttur Ekta pelsar,
rúskinsúlpur, mokkajakkar. Perlu-
fatnaður: jakkar, toppar, brjósta-
höld, magadansbúningar og sjöl.
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til kl 18 alla virka daga,
laugardaga til kl. 15.
Blek.is, blekhylki/tóner á betra
verði fyrir þig. Verslun Ármúla 32
- opið mánud.-föstud. kl. 10-18.
Upplýsingar í síma 544 8000.
Ertu að safna flugtímum? Hlutur
í félagi sem samanstendur af 2
Piper-vélum. Eins hreyfils og
tveggja hreyfla, ód. tímar og
góður félagssk. Lítil útborgun.
Ath. sk. á bíl. Uppl. í s. 847 2544.
SKY-sjónvarpsstöðvar! Íþróttir,
bíómyndir og bestu þættir Evr-
ópu. Væri ekki gott að vera með
yfir 100 enskar sjónvarpsstöðvar?
Hef SKY-digital kort til sölu, allar
uppl. er að finna á www.skytv.is
eða í síma 693 1596.
Til sölu tvö stk. 10 feta og 5 stk.
12 feta snókerborð. Ýmiss skipti
koma til greina. Sími 899 8922.
Til sölu glæsilegir uppstoppaðir
fuglar, þar á meðal uglur og rán-
fuglar.
Upplýsingar í síma 821 0800.
Til sölu stór taminn og talandi
páfagaukur, African-grey, antik
borðstofusett og kojur. Upplýs-
ingar í síma 821 0800.
Til sölu. Björt og nýtískuleg hár-
snyrtistofa til sölu. Áhugasamir
hringi í síma 849 6779.
Til sölu geymslu-, kæli- og frysti-
gámar.
Ýmsar stærðir. Hagstætt verð.
Danberg ehf.,
Skúlagötu 61, s. 562 6470.
Vandaðar vörur - Gott verð. Úr-
vals Termo-nærföt - Fóðruð stíg-
vél - Vind- og vatnsheldir flísjakk-
ar - Fóðraðar smekkbuxur - Flot-
gallar - Veiðivörur - Díóðuljós.
www.rafbjorg.is - Sími 581 4470.
Video, íslenskar bíómyndir.
Hvað eiga þessar myndir sameig-
inlegt? Íslenski draumurinn,
Einkalíf, Magnús, Sódóma og 101
Reykjavík? Þær fást í Kolaportinu.
Verð 1.200 kr. 5 í pakka. Stök
mynd kr. 400. Sími 869 8171.
Úrvalsgóð heilsárshús
á góðu verði
Gólfefnaval ehf.,
sími 517 8000,
netf.: gunnar@golfefnaval.is
Hlutafélag óskast. Óska eftir
hlutafélagi (ehf.). Uppsafnað tap
ekki skilyrði en þarf að vera
skuldlaust og með opinber gjöld
á hreinu. Upplýsingar í síma 898
9993 eða bjarn@simnet.is.
Bókhaldsþjónusta Birgis. Öll
bókhaldsvinna, uppgjör, ársreikn-
ingagerð og skattaframtöl fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. Hafið
samband við Birgi í s. 691 0101
eða bokhaldbirgis@simnet.is.
Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp-
gjör - skattskýrslur - ársuppgjör
- stofnun hlutafélaga - launa-
útreikningar o.fl. Sími 561 1212,
GSM 891 7349 - www.kjarni.net.
Vantar þig aðstoð við vsk-upp-
gjörið? Tökum að okkur vsk-upp-
gjör, færslu bókhalds, launa-
vinnslu, framtalsgerð og fjármála-
ráðgjöf. Hafðu samband.
Beggja hagur ehf., sími 517 3172
og 696 3172.
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Tölvuviðgerðir - nettengingar
- internet Er tölvan biluð eða
með vírus? Þarf að nettengja?
Mæti á staðinn, verð frá 3.500 kr.
„Þekking og reynsla.“
T&G, s. 696 3436. Skoðið tilboð-
in á www.simnet.is/togg
Frí á Spáni Hús til leigu/sölu á
Torrevieja-svæðinu. Flugvallar-
akstur. Bílaleigubílar m. afslætti.
Öll þjónusta við golfara. Góð
þekking á svæðinu. Við tökum vel
á móti ykkur. Stefanía og Ægir.
Símar 8660837, 0034 650890780
og 0034 652147761.
Tölvup. golfoghus@hotmail.com .