Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 52
SKOÐUN
52 SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Á SÍÐUSTU þremur áratugum
hefur orðið bylting í vímuefna-
meðferðarmálum þjóðarinnar. Free-
portfarar komu heim og stofnuðu
SÁÁ og hófust handa við stofnun
afeitrunar- og meðferð-
arstöðva hér á landi.
Fyrir þann tíma var
það aðeins Bláa-bandið
og deild 10 á Kleppi
sem stóð fólki til boða.
Það er óhætt að segja
að þessi vakning hafi
verið lyginni líkust
enda hafa u.þ.b. 20 þús-
und einstaklingar sótt
sér meðferð á þeim
tíma sem SÁÁ hafa
starfað.
Um 5.770 innlagnir
ár hvert
Á markaðnum í dag eru fimm stofn-
anir og samtök sem sinna meðferð
og/eða afeitrun vímuefnasjúklinga á
Íslandi. Auk þeirra sem hér eru tald-
ar upp eru heimili barnaverndarstofu
en eitt þeirra, Árvellir, hefur boðið
upp á meðferð fyrir eldri en 18 ára en
ekki er ljóst hversu mörg pláss að
jafnaði eru í boði.
Það skal tekið fram að gert er ráð
fyrir að meðaltals afeitrun sé um 10
daga á hvern einstakling. Meðal dval-
artími í framhaldsmeðferð eftir
afeitrun er 28 dagar – í reynd er tím-
inn oft lengri eða skemmri en gengið
er útfrá meðaltalstölum hér. Í Krýsu-
vík og í Byrginu dvelur fólk jafnan
lengur en mánuð í senn. Úrræði
Landspítalans í Arnarholti rúmar 10
fyrrverandi vistmenn úr Gunn-
arsholti. Á þessari stundu eru örlög
Arnarholts ekki ráðin en uppi eru
hugmyndir um að loka þessu úrræði.
Lítið eða ekkert
eftirlit
Aðgangur að vímuefna-
meðferð á Íslandi verð-
ur að teljast mjög góð-
ur, hvort sem tekið er
mið af samanburð-
arlöndum eða biðlistum
í heilbrigðiskerfinu al-
mennt. Lítið eða ekkert
eftirlit er með því hvert
einstaklingar fara í
meðferð, hversu oft þeir
fara og hversu stutt líð-
ur á milli meðferða.
Þannig getur ein-
staklingur farið á Vog í meðferð á
morgun, dvalið þar í 10 daga og lokið
28 daga meðferð á Staðarfelli í fram-
haldi af því. Viku eftir þá meðferð
getur sami einstaklingur leitað sér
meðferðar í Byrginu, Krýsuvík eða
Hlaðgerðarkot. Það er ekki óalgengt
að hitta fyrir einstaklinga í meðferð-
arkerfinu sem eiga yfir 10 innlagnir
að baki.
Hörð samkeppni,
óvægin gagnrýni
Vandi vímuefnameðferðar á Íslandi
felst fyrst og fremst í því að margir
ólíkir aðilar – sjálfseignastofnanir,
einkahlutafélög og opinberar stofn-
anir – bjóða upp á meðferð. Vegna
þessa fara tvö ráðuneyti með málefni
vímuefnameðferðar á Íslandi og jafn-
vel þrjú eins og kom í ljós þegar utan-
ríkisráðuneytið kom að málefnum
Byrgisins. Dómsmálaráðuneytið
kemur einnig við sögu í málefnum
fanga og menntamálaráðuneytið í
málefnum barna á skólaskyldualdri.
Rekstrarlegar forsendur byggjast
jafnt á frjálsum framlögnum, kostn-
aðarþátttöku notenda meðferðar og
beinum styrkjum frá ríki og sveit-
arfélögum. Samkeppnin er því oft
hörð og gagnrýnin óvægin á milli
mismunandi sjónarmiða. Oftar en
ekki eru birtar fréttatilkynningar frá
þessum aðilum þar sem ástandinu er
lýst og er það yfirleitt slæmt og bið-
listar langir. Í skýrslu sem unnin var
fyrir Heilbrigðisráðuneytið árið 1997
er þessi þáttur nefndur. Þar kemur
m.a. fram að SÁÁ stundi fremur
markaðsrannsóknir en vísindalegar
rannsóknir enda byggir afkoma
þeirra á að hvert pláss sé skipað.
(Shaffer, J. Howard. Mat á áfengis-
og vímuefnameðferð)
Stjórnlaust aðgengi
án yfirsýnar
Leiðirnar eru margar og mismun-
andi. Trúfélög bjóða meðferð sem
byggð eru á trúarbrögðum; aðrir
bjóða upp á hugræna atferl-
ismeðferð, aðrir á Minnesotameðferð
og enn aðrir blöndu af þessu öllu. Inn
í þetta fléttast síðan aðstoð fé-
lagsþjónustu sveitarfélaga og ýmis
áfangaheimili líknarfélaga. Eins og
meðfylgjandi teikning gefur til kynna
að þá eru hindranir í kerfinu raun-
verulegar. Aðilar tala ekki saman og
samstarf t.d. félagsþjónustu sveitar-
félaga og meðferðaraðila er takmark-
að. Yfirsýn skortir tilfinnanlega og
aðgengi að meðferðarúrræðum er
nær stjórnlaust. Afleiðingar þessa
eru verri meðferð, verri árangur og
sóun fjármuna.
Forgangsröðunin er nokkuð
brengluð ef litið er á þann fjölda sem
leggst í meðferð á ári hverju. Þegar
skorið er niður í meðferðarkerfinu
virðist vera byrjað á öfugum enda. Á
Vogi, sem er líklega besta afeitrunar-
úrræðið á Norðurlöndum, liggja oftar
en ekki einstaklingar sem undirrit-
aður fullyrðir að ekki þurfi allir á
afeitrun að halda. Þar starfa læknar,
hjúkrunarfólk, meðferðarfulltrúar og
annað starfsfólk og kostar sólar-
hringurinn talsvert. Hinir sem veik-
ari eru fá afeitrun í Byrginu, á Hlað-
gerðarkoti eða á deild 33-A. Á þeim
stöðum eru faglegar kröfur og að-
búnaður allt annar og verri en það
sem þekkist á Vogi. Hér ber að árétta
að í huga undirritaðs er ekkert sama-
semmerki á milli Vogs og betri ár-
angurs - samanborið við aðra aðila.
Hins vegar er óumdeilanlegt að Vog-
ur er besta sjúkrahúsið fyrir vímu-
efnasjúklinga sem þurfa á afeitrun að
halda.
Hvað er til ráða?
Erfitt er að gera sér grein fyrir ár-
angri af vímuefnameðferð á Íslandi.
Árangurstölur koma jafnan frá með-
Markvissara skipulag
– virkara eftirlit
Eftir Grím Atlason ’Kemur til greina aðsetja á laggirnar grein-
ingar- og ráðgjafarstöð/
móttökustöð sem sinnti
móttöku og greiningu
allra þeirra sem leituðu
sér aðstoðar vegna
vímuefnavanda á Ís-
landi?‘
Grímur Atlason
NN
!? =#
8
&"'
C $ ,-@
O@
@
O@
(20
E@
O@
,F
,@
2&0
(1$'%
&$%
&(%
$'%
+'%
01&&%
Ást og umhyggja
Barnavörur
www.chicco.com
Um er að ræða mjög glæsilegt fullinnréttað ca 340 fm skrifstofuhús-
næði á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Mikið af bílastæðum.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf.
Sími 562 4250 • Borgartúni 31 • www.fjarfest.is
Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
Til leigu í Mörkinni 4
í Reykjavík á 2. hæð
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310 og sölu-
menn Fjárfestingar fasteignasölu í síma 562 4250.
Heimilisfang: KÓRSALIR 5
Stærð eignar: 111 fm
Byggingarár: 2001
Brunabótamat: 14 millj.
Verð: 15,5 millj.
Glæsileg íbúð á jarðhæð (enginn stigi) í
nýlegri lyftublokk í Sala hverfi. Suður-
verönd og mikið útsýni. Fallegar inn-
réttingar. Parket og flísar á gólfum.
Sjónvarpstengi í herb. Þvottahús í
íbúð.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur
fasteignasali
RE/MAX Suðurlandsbraut,
sýnir eignina í dag
á milli kl. 14 og 15.
2ja herb. - 201 KÓP.
Hrafnhildur Bridde - s. 899 1806
Netfang: hrafnhildurh@remax.is
Fasteignasala: RE/MAX Suðurlandsbraut
Heimilisfang: SÓLTÚN 30
Stærð eignar: 94 fm
Byggingarár: 1998
Brunabótamat: 10,8 millj.
Verð: 14,9 millj.
LAUS FLJÓTLEGA! Falleg íbúð á 2.
hæð í nýlegu lyftuhúsi. Sérinngangur af
svölum. Eldhúsið er opið inn í rúmgóða
stofu. Þrjú svefnherbergi. Flísar og
dúkur á gólfi. Suðursvalir. Þvottahús á
hæð.
Hrafnhildur Bridde,
löggiltur fasteignasali
RE/MAX Suðurlandsbraut,
sýnir eignina í dag
á milli kl. 13 og 14.
4ra herb. - 105 RVÍK
Hrafnhildur Bridde - s. 899 1806
Netfang: hrafnhildurh@remax.is
Fasteignasala: RE/MAX Suðurlandsbraut
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Laufásvegur 6 - Opið hús
Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali.
Stórglæsileg 101,3 fm íbúð í hjarta borg-
arinnar með sérinngangi á jarðhæð. Íbúð-
in, sem er sérstaklega vel hönnuð, skipt-
ist í forstofu, hol, garðskála, svefnher-
bergi, stofu og borðstofu með gegnheilu
endaparketi. Baðherbergið er með granít-
flísum, innbyggðum sturtuklefa og horn-
baðkari. Eldhúsið er stórglæsilegt með
eyju og barbekk. Sjón er sögu ríkari.
4538. Verð 17,5 millj.
Kristján, sími 868 4522, sýnir íbúðina í dag á milli kl. 14.00 og 16.00.
Egilsstöðum - Fjarðabyggð, sími 580 7905, fax 580 7901,
netfang fasteignasala@austurland.is • heimasíða austurland.is/fasteignasala
Skriðufell - Norður-Héraði
Jörð ásamt 100.000 lítra mjólkurkvóta.
1.060 ha jörð í utanverðri Jökulsárhlíð á
Fljótsdalshéraði. Góður húsakostur, 177,2
fm einbýlishús, 243 fm ný véla/verkfæra-
geymsla, fjós fyrir 85 gripi, 100.000 lítra
mjólkurkvóti, tæki til búrekstrar og bú-
fénaður. Einkar vel hirt bú, þrifalegt og
ástand gott á húsum. Heimarafstöð.
Ræktað land 38,1 ha, auk verulegs
húsakosts þar að auki. Fögruhlíðará metin
til hlunninda (veiði). Ásett verð 45,0 millj.
Hilmar Gunnlaugsson, hdl. og lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.
Kristín Hjördís Ásgeirsdóttir, lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.
Árbakki - Norður-Héraði
Jörð án fullvirðisréttar. 158 ha land í einka-
eigu og hlutdeild í yfir 500 ha sam-
eignarlandi. Landið liggur að Jökulsá á Dal.
Gott 109 fm einbýlishús, mikið endurbætt,
þar á meðal klætt að utan, tvö stór
refahús, vinnslusalur milli þeirra en getur
verið fjölnotarými. Hesthús. Malarnámur og
fínar veiðilendur.
Tilboð óskast.
Áhugasömum er bent á að fá nánari lýsingu hjá
Fasteigna- og skipasölu Austurlands ehf.
MIÐLEITI
Opin og vel skipulögð 4ra herb. 137 fm
íbúð á eftirsóttum stað í litlu fjölbýli í
Miðleitinu í Reykjavík. Íbúðin er á jarð-
hæð með útgengi úr stofu í lítinn suð-
urgarð. Gegnheilt parket og vandaðar
innréttingar. Í sameign er líkamsrækt,
sturtuaðstaða og gufubað, sérþvotta-
hús og sérmerkt stæði í bílskýli. Góð
eign þar sem stutt er í verslun og þjón-
ustu, menningu og útivist. V. 25,5 m.
Sigurður Óskarsson, lögg. fasteignasali.
Hamraborg 5
Sími 53 50 600 - Fax 53 50 601
Netfang husin@husin.is