Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 67 www.laugarasbio.is Yfir 90.000 gestir Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 14. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14. MIÐAVERÐ KR. 500. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna Sannsöguleg mynd sem byggð er á skuggalegri ævi fyrsta kvenkyns fjöldamorðingja Bandaríkjanna. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2. Íslenskt tal Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. 2 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára. HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. Tilnefning til óskarsverðlauna1 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI ÓHT Rás2 Sýnd kl. 3 og 5.30. Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.com „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl. FRUMSÝNING Allir þurfa félagsskap „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki4 Vann 3 Golden Globe Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins ann olden lobe esta ga an ynd esta handrit esti ga anleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta ynd ársins Björk Jak-obsdóttir er einþeirra fimm sem þátt taka í gam- anleiknum 5stelpur.com. sem frumsýndur var nú um helgina í Austurbæ. Þetta leikrit var frum- sýnt í Bilbao á Spáni árið 2002 og sló all- rækilega í gegn. Björk kemur með allmikla reynslu inn í þetta gam- anleikrit en einleiks- uppistand hennar, Selló- fon, sem hún skrifaði sjálf, var sýnt yfir 150 sinnum. Hvernig hefurðu það í dag? Bara fínt, soldið þreytt. Hvað ertu með í vösunum? Gemsa, tyggjó, peninga- veski og fullt af einhverjum miðum sem eiga örugg- lega að minna mig á eitt- hvað sem ég man ekkert hvað er … já, og eitt hálfétið súkku- laðistykki. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvaskið af því að ég á uppþvottavél. Hefurðu tárast í bíói? Já, hágrátið alveg hreint. Ef þú værir ekki leik- kona, hvað vildirðu þá vera? Dýralæknir eða bóndi. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Það voru tónleikar hjá Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar í Hafnarfjarð- arkirkju þar sem ég spil- aði sjálf ásamt öðrum. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Allir þessir amerísku hvíslarar. Hver er þinn helsti veikleiki? Skortur á sjálfsaga. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Sjálfstæð, glaðlynd, traust, fjölskylduvæn og dýravinur. Bítlarnir eða Stones? Ó, mæ god … æi, ég verð bara að segja Bítlarnir, mér finnst Jagger- inn … ég er ekki alveg að meika hann, kominn einhver gamall perri í hann. Hver var síðasta bók sem þú last? Brennd lifandi. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? Fer aldrei út á laugardagskvöldi, er alltaf að vinna. Uppáhaldsmálsháttur? Kálið er ekki sopið þó í ausuna sé komið … eða … þeir fiska sem róa. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Voðalegar tónlistarspurningar eru þetta, ég er tónlistarlega heft. Ég keypti barnaplötu til styrktar Sér- stökum börnum. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Sveitalykt. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Ég geri ekki prakkarastrik … nema það að gjörbreyta íbúðinni á meðan maðurinn er ekki heima sé prakk- arastrik. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Þorramatur … hvað er það … eða hákarl!!??? Trúirðu á líf eftir dauðann? Já. Auðvitað. En ekki hvað? Þolir ekki ameríska hvíslara SOS SPURT & SVARAÐ M or gu nb la ði ð/ Ji m S m ar t Björk Jakobsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.