Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 70
ÚTVARP/SJÓNVARP
70 SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þórarinsson
Laufási, Eyjafirði flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kórtónlist
eftir Francis Poulenc. Messa í G-dúr. Fjórar
litlar bænir til heilags Franz frá Assisi. Sálm-
ar heilags Antoine de Padoue. Kór Trinity
skólans í Cambridge syngur; Richard Marlow
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Alstirndur himinn og siðalögmálið.
200 ár frá láti heimspekingsins Immanuels
Kants. Fyrsti þáttur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju. Séra
Guðmundur Guðmundsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Stoðir samfélagsins
eftir Henrik Ibsen. Seinni hluti. Þýðing: Einar
Bragi. Útvarpsaðlögun: María Kristjánsdóttir.
Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikstjóri:
María Kristjánsdóttir. Hljóðvinnsla: Grétar
Ævarsson.
14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg-
ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson (Aftur á laugardag).
15.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan Erla
Þorsteinsdóttir. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnnudagsspjall.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tónleika-
upptökur af innlendum og erlendum vett-
vangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
Þriðji þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Magnús Blöndal Jó-
hannsson. Tvö sönglög. Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngur, Ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó. Tónlist við leikritið Dómínó.
Höfundur leikur. Adagio. Sinfóníuhljómsveit
Íslands leikur; Jerzy Maksymiuk stjórnar.
Samstirni. Verk fyrir hljóðband.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradóttir
flytur þáttinn.
(Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Frá því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson.
(Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníelsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
(Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen.
(Áður í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Disneystundin
11.00 Spaugstofan e.
11.30 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.15 Iceland Airwaves
2003 e.
12.50 Upphaf heima-
stjórnar 1904 e.
13.20 Einelti í skólum e.
(1:4)
13.50 Elie Wiesel (Great
Souls: Six Who Changed a
Century) e.
14.50 Af fingrum fram e.
15.35 Mósaík e.
16.15 Lífshættir spendýra
(The Life of Mammals) e.
(10:10)
17.05 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Krakkar á ferð og
flugi (5:10)
18.45 Stebbi strútur (5:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 „Veður af Ólafi Elías-
syni“ Ólafur Elíasson er
einn af eftirsóttustu lista-
mönnum heimsins.Aðal-
atriði verka hans er sam-
bandið á milli mynd-
listarinnar og þeirra sem
hana skoða.
20.35 Nikolaj og Julie Að-
alhlutverk: Peter Mygind,
Sofie Gråbøl, Dejan Cukic,
Jesper Asholt o.fl. (17:22)
21.25 Helgarsportið
21.50 Litla fyrirtækið mitt
(Ma petite enterprise)
Frönsk gamanmynd frá
1999 sýnd í tilefni þess að
nú stendur yfir frönsk
kvikmyndahátíð í Reykja-
vík. Leikstjóri er Pierre
Jolivete og aðalhlutverk
leika Vincent Lindon,
François Berléand o.fl.
23.15 Fyrsta ferðin - Saga
landafundanna e.
00.05 Kastljósið e.
00.25 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Barnatími Stöðvar 2
He Man
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.45 60 Minutes (e)
14.30 Nürnberg (Nürn-
berg-réttarhöldin)
16.00 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(7:22) (e)
16.45 Sjálfstætt fólk (Jó-
hanna Kristjánsdóttir) (e)
17.15 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.35 Sjálfstætt fólk
(Mummi í Mótorsmiðj-
unni)
20.10 Monk (5:16)
20.55 Cold Case (Óupplýst
mál) (4:22)
21.45 Twenty Four 3 (24)
(3:24)
22.30 American Idol 3 (e)
23.15 American Idol 3 Í
dómnefndinni sitja áfram
þau Paula Abdul, Randy
Jackson og Simon Cowell.
(e)
00.10 Boomtown (Engla-
borgin) Tilraun bankaræn-
ingja við að flýja af vett-
vangi endar í
verslunarmiðstöð þar sem
þeir taka nokkra gísla, þar
á meðal Teresu. (4:6) (e)
01.00 Grammy Awards
2004 (Grammy verðlaun-
in 2004) Bein útsending
frá Grammy-verðlaunahá-
tíðinni í Los Angeles.
Veittar eru viðurkenn-
ingar í mörgum flokkum
tónlistar en í hópi til-
nefndra þetta árið eru
Beyonce, Justin Timber-
lake, Christina Aguilera,
Luther Vandross, Shania
Twain, Willie Nelson, Out-
cast og Sigur Rós en ís-
lenska sveitin er tilnefnd í
flokki rokkara.
04.05 Tónlistarmyndbönd
12.30 Boltinn með Guðna
Bergs
13.45 Enski boltinn (Man.
City - Birmingham) Bein
útsending.
15.50 Enski boltinn
(Chelsea - Charlton) Bein
útsending.
18.00 European PGA Tour
2003 (Johnnie Walker
Classic)
19.00 US PGA Tour 2004 -
Highlights (FBR Open)
20.00 US PGA 2004 - In-
side the PGA (This is the
PGA Tour)
21.00 Boltinn með Guðna
Bergs Enski boltinn frá
ýmsum hliðum. Sýnd
verða öll mörkin úr leikj-
um úrvalsdeildarinnar frá
deginum áður. Umdeild
atvik eru skoðuð og hugað
að leikskipulagi liðanna.
Spáð verður í sunnudags-
leikina, góðir gestir koma í
heimsókn og leikmenn úr-
valsdeildarinnar teknir
tali, svo fátt eitt sé nefnt.
Umsjónarmaður er Guðni
Bergsson.
22.30 NFL (St. Louis - Car-
olina)
01.00 Dagskrárlok - Næt-
urrásin
LOKSINS eru þau snúin
aftur vinsælasta danska
sjónvarpsparið sem sögur
fara af, Nikolaj og Julie.
Næstu sunnudagskvöld
verður sýnd ný sex þátta
syrpa úr danska mynda-
flokknum um flækjurnar í
einkalífi þeirra og vina
þeirra. Þættirnir hlutu al-
þjóðlegu Emmyverðlaun-
in fyrr í vetur sem besta
leikna sjónvarpsserían og
hafa notið ótrúlegra vin-
sælda í heimalandinu sem
annars staðar þar sem
þeir hafa verið sýndir.
Þegar hér er komið
sögu er komið að hinni
árlegu Tívolíferð vina-
hópsins en margt er nú
breytt frá því sem áður
var. Kim og börn hennar
eru flutt inn til Nikolajs.
Julie og Lars eru að koma
sér fyrir en gömul vanda-
mál Lars skjóta upp koll-
inum og skapa önnur ný.
Hjónaband Franks og
Karinu hangir á bláþræði
og Philip er búinn að fá
nýja vinnu.
… Nikolaj
og Julie
EKKI missa af …
Nikolaj og Julie eru
á RÚV kl. 20.35.
www.dr.dk/nikola-
jogjulie.
07.00 Blandað efni
18.00 Ewald Frank
18.30 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
24.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
SkjárEinn 22.00 Sigmundur Ernir beinir kastljósinu að
Gunnari Smára Egilssyni. Hann heimsækir Gunnar Smára
á skrifstofu hans á Fréttablaðinu, skoðar æskustöðvar
blaðamannsins og þeir fara á kaffihús.
06.00 Dude, Where’s My
Car?
08.00 Our Lips Are Sealed
10.00 Mill On the Floss
12.00 The Nephew
14.00 Dude, Where’s My
Car?
16.00 Our Lips Are Sealed
18.00 Mill On the Floss
20.00 The Nephew
22.00 Murder by Numbers
24.00 Prophecy II
02.00 A Simple Plan
04.00 Murder by Numbers
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval
landshlutaútvarps, dægurmála- og morg-
unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg-
urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg-
arútgáfan. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll
Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
(Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi út-
varp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Aftur þriðjudagskvöld). 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að
hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján
Þorvaldsson. (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljóma-
lind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón:
Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Immanuel Kant
Rás 1 10.15 Fyrir tvö hundruð
árum lést þýski heimspekingurinn
Immanuel Kant í heimaborg sinni
Königsberg í Austur-Prússlandi.
Hin gagnrýna hugsun hans umbylti
hefðbundnum hugmyndum um
Guð, alheiminn og manninn og
lagði um leið grunninn að því sem
kalla má upplýsta hugsun nútíma-
mannsins.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
16.00 Geim TV
20.00 Popworld 2004
21.00 Pepsí listinn Alla
fimmtudaga fer Ólöf
María yfir stöðu mála á 20
vinsælustu lögum dagsins í
dag. Þú getur haft áhrif á
íslenska Popp Listann á
www.vaxtalinan.is.
23.00 Súpersport Hraður
og gáskafullur sportþáttur
í umsjón Bjarna Bærings
og Jóhannesar Más Sig-
urðarsonar. (e)
23.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.30 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.55 Fresh Prince of Bel
Air
21.15 Fresh Prince of Bel
Air
21.40 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
22.05 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?)
22.30 MAD TV
23.05 David Letterman
23.50 David Letterman
00.35 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.00 Fresh Prince of Bel
Air
01.20 Fresh Prince of Bel
Air
01.45 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar) Dom Joly
bregður sér öll hlutverk
sem hugsast getur.
02.10 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar en þessi er
ein sú skemmtilegasta.
02.35 MAD TV Geggjaður
grínþáttur þar sem allir fá
á baukinn, jafnt forsetar
sem flækingar.
12.30 The O.C. - NÝTT! (e)
13.15 Law & Order - loka-
þáttur. (e)
14.00 Maður á mann (e)
15.00 Fólk - með Sirrý (e)
16.00 Listin að lifa; Breat-
hing Room og Follow that
Food. (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelorette -
brúðkaup Tristu og Ryans
- NÝTT! (e)
19.00 Still Standing (e)
19.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eig-
inkonu hans og Arthur,
hinn stórfurðulega tengda-
föður hans. Stanslaust
rifrildi Carrie og Arthur
fer að hrjá heimilislífið.
Doug og Carrie ákveða að
senda Arthur til sálfræð-
ings. Carrie kemst að því
að hún hefur gaman af því
að gera öðrum lífið leitt og
fer sjálf til sálfræðings. (e)
20.00 Everybody loves
Raymond Ray heimtar að
fá að hafa meira segja í
ákvarðanatökum sem
varða heimilið og fjöl-
skylduna.
20.30 The Simple Life Par-
is Hilton, erfingi Hilton
hótelkejunar, er fræg fyrir
að vera fræg! En þótt hún
vaði í peningum er ekki
þar með sagt að hún
drukkni úr vitsmunum.
21.00 The Practice - loka-
þáttur.
22.00 Maður á mann Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga í
ítarlega yfirheyrslu um líf
þeirra og störf, viðhorf og
skoðanir.
22.50 Popppunktur Spurn-
ingaþáttur. (e)
23.40 Twilight Zone (e)
00.30 America’s Next Top
Model (e)
Stöð 3
Í KVÖLD, eða öllu heldur í
nótt, mun Stöð 2 senda út
beint frá Grammy-verð-
launahátíðinni í Los Angeles.
Mikið verður um dýrðir og
margir heimsþekktir tónlist-
armenn ætla að taka lagið.
En ekki Janet Jackson sem
var úthýst eftir brjóstasýn-
inguna margfrægu. Á meðal
tilnefndra eru rappdúettinn
Outkast, poppstirnin Justin
Timberlake og Beyoncé,
kántríkempurnar Shania
Twain og Willie Nelson og
síðast en ekki síst Björk okk-
ar og gulldrengirnir í Sigur
Rós. Þeir hömpuðu reyndar
MTV-verðlaunum á dög-
unum svo það er aldrei að
vita nema þeir hreppi hnoss í
kvöld.
Grammyverðlaunin á Stöð 2
„Strákarnir okkar“ eru tilnefndir í tveimur flokkum.
Grammyverðlaunin
verða send út kl. 1.00 á
Stöð 2.