Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 47 www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Hrísrimi 2 Opið hús í dag milli kl. 14-16 Smáralind - 1. hæð Opið 14-17 lau. og sun. Sími 565 8000 Erum með í sölu sérlega glæsilega 4ra herb. endaíbúð á neðri hæð í fallegu tveggja hæða fjölbýli. Sérinngangur og sér- timburverönd úr stofu. Parket og flísar á öllum gólfum. Gunnar og Helga taka vel á móti þér milli kl. 14 og 16 í dag. Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði Sími 520 2600 - Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon, Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir BOÐAHLEIN - HRAFNISTA Fallegt og vel viðhaldið 59,7 fm RAÐHÚS á einni hæð við Hrafnistu í Hafnarfirði/Garðabæ. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Timburverönd með skjólveggjum. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. 2244 GVENDARGEISLI 26 - 3. HÆÐ - OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 15-17 Falleg, ný 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) með sérinngangi í litlu fjölbýlis- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í stofu, þrjú herbergi og bað- herbergi. Geymsla og þvottahús í íbúð. Innréttingar eru maghómí. Íbúðin er án gólfefna. Laus strax. V. 17,9 m. 3865 EIKJUVOGUR - VANDAÐ EINBÝLI Fallegt einlyft einbýli á eftirsóttum stað við Eikjuvog í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í forstofu, stofu, borðstofu, snyrt- ingu, baðherbergi, eldhús, þvottahús, þrjú herbergi og sjónvarpsherbergi. Allar hitalagnir hafa verið endurnýjaðar. Ný- legurpappi á þaki. Góð eign. V. 30 m. 3890 SELBRAUT - SELTJARNARNESI Vorum að fá í sölu mjög vandað 282 fm endaraðhús á tveimur hæðum á Seltjarn- arnesi. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stofu, arinstofu, borðstofu og 5-6 herbergi. Mjög stórar svalir á þaki bíl- skúrs. Falleg gróin lóð með verönd. V. 36 m. 3887 EIÐISTORG - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallega 100 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Tvennar svalir til suðurs og norðurs. Glæsilegt útsýni. V. 17,5 m. 3894 SELBREKKA - MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI REYNIMELUR Björt og falleg 106 fm endaíbúð á 1. hæð, sem skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og borðstofu, eldhús, 3 herbergi og bað. Í kjallara er sérgeymsla, sameigin- legt þvottahús og hjólageymsla. Parket á gólfum og endurnýjað baðherbergi. V. 15,7 m. 3879 VINDÁS - EINSTAKLINGSÍBÚÐ Falleg lítil 33,8 fm einstaklingsíbúð á efstu hæð í blokk við Vindás. Eignin skiptist í stofu/alrými, eldhús og baðher- bergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameig- inlegt þvottahús með vélum. V. 5,9 m. 3891 Fallegt og vel skipulagt 224,9 fm raðhús með innb. 30,0 fm bílskúr á fallegum út- sýnisstað í Kópavogi. Á neðri hæðinni er bílskúr, geymslur, gott svefnherbergi, þvotthús, baðherbergi og hol. Á efri hæðinni er hol, 2 saml. stofur, eldhús, baðher- bergi og 3-4 svefnherbergi. Lóðin er falleg og með hellulagðri verönd og trjágróðri. Hiti er undir stéttum að norðanverðu. Parket og flísar á gólfi, hornbaðkar og arinn í stofu. V. 26,9 m. 3881 REKAGRANDI Falleg og vel skipulögð 52 fm íbúð á 2. hæð er skiptist í hol, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og eldhúskrók. Parket gólf- um og flísar á baði. Á jarðhæð er sér- geymsla, hjólageymsla og þvottahús. V. 9,7 m. 3883 HALLDÓR Ásgrímsson utanríkis- ráðherra sat á föstudag óformlegan samráðsfund aðildarríkja Atlants- hafsbandalagsins sem haldinn var í München í aðdraganda leiðtogafund- ar bandalagsins í Istanbúl á komandi sumri. Á fundinum var fjallað um starf- semi öryggissveita Atlantshafs- bandalagsins í Afganistan, samstarf bandalagsins og Evrópusambands- ins í Bosníu-Hersegóvínu, ástandið í Írak og nauðsyn eflingar á bolmagni bandalagsins. Utanríkisráðherra gerði grein fyr- ir undirbúningi á samræmingarhlut- verki Íslands á Kabúlflugvelli frá og með 1. júní nk. og færði þakkir stjórnvöldum þeirra aðildarríkja sem hyggjast leggja af mörkum til rekstrar flugvallarins. Flytja þyrlu til Afganistan Hann staðfesti ennfremur þá ákvörðun ríkisstjórnar Íslands að styðja starfsemi öryggissveita bandalagsins í Afganistan með því að annast flutninga á hollenskri þyrlu- sveit á vettvang. Að auki átti utan- ríkisráðherra tvíhliða fundi með Ja- ap de Hoop Scheffer, nýskipuðum framkvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins, Harald Kujat, for- manni hermálanefndar, og Peter Struck, varnarmálaráðherra Þýska- lands. Á þeim fundum var meðal annars fjallað um fyrrnefnt sam- ræmingarhlutverk Íslands á Kabúl- flugvelli. Þetta verkefni var einnig rætt við varnarmálaráðherra nokk- urra þeirra ríkja sem þar munu hafa liðsmenn. Halldór Ásgrímsson á samráðsfundi aðildarríkja NATO Gerði grein fyrir undir- búningi á Kabúlflugvelli SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR bætir við sig fylgi samkvæmt nýrri skoð- anakönnun Talnakönnunar fyrir vefsvæðið heimur.is, fengi 37,3% at- kvæða ef kosið væri nú borið saman við 33,7% í síðustu kosningum. Fylgi Samfylkingar minnkar og nýtur flokkurinn nú fylgis 29,3% kjósenda en fékk 31% í síðustu kosningum. Sama á við um Fram- sóknarflokk, hann fær 14,6% at- kvæða en fékk 17,7% í kosningun- um. Vinstri grænir bæta við sig fylgi, fengju 12,5% ef gengið væri að kjörborðinu nú en fengu 8,8% í kosningunum síðast. Þá minnkar fylgi Frjálslyndra, en þeir fáu 6,1% en fengu 7,4% í síðustu alþingis- kosningum. Samkvæmt þessu fengi D-listi 23–24 þingmenn, en hefur 22 nú, Samfylking fengi 18–19, hefur 20 nú, þingmenn Framsóknar yrðu 9 en eru 12 núna og Vinstri grænir bæta við sig þremur þingmönnum og fengju átta. Þingmannatala Frjálslyndra er óbreytt, 4 þing- menn. Meirihluti stjórnar heldur samkvæmt könnuninni, hún fengi 32–33 menn kjörna. Úrtakið í könn- uninni var 608 manns, 21% höfðu ekki gert upp hug sinn, 17% neituðu að svara og 2% hugðust skila auðu. Könnun á fylgi stjórnmálaflokkanna Sjálfstæðis- flokkur og VG bæta við sig fylgi FÉLAGAR í Karlakórnum Glað á Eskifirði hafa ákveðið að styrkja ungan og efnilegan söngvara, Þor- stein Helga Árbjörnsson. Styrkurinn, eitthundrað þúsund krónur, sem renna eiga til söng- náms Þorsteins Helga, var afhentur á dögunum og tók faðir hans, Ár- björn Magnússon, við fjármunum fyrir Þorsteins Helga hönd. Þorsteinn Helgi lauk 8. stigi í söng frá Tónlistarskóla Austur- Héraðs s.l. vor og er nú í framhalds- námi í Oklahoma í Bandaríkjunum. Honum hefur verið boðið á mán- aðarlangt námskeið í sumar hjá messósópransöngkonunni Marlees Horn, en þau námskeið eru að sögn þeirra sem til þekkja mjög eftirsótt. Styrkja efni- legan söngvara til náms Morgunblaðið/Helgi Garðarsson Félagar úr karlakórnum Glað afhenda Árbirni Magnússyni styrk en kórinn ákvað að styrkja son hans, Þorstein Helga, í söngnámi. SMS tónar og tákn Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.