Morgunblaðið - 12.03.2004, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 17
A
ug
l.
Þ
ór
hi
ld
ar
13
10
.1
7
Lj
ós
m
.Í
m
yn
d
H O L L U R O G S VA L A N D I D R Y K K U R Í D Ó S
LÉTT DRYKKJAR
ER HOLLUR OG
SVALANDI DRYKKUR
Í UPPÁHALDI HJÁ
ÞÚSUNDUM ÍSLENDINGA
T V Æ R N Ý J A R B R A G Ð T E G U N D I R
K A R A M E L L U O G F E R S K J U
H E F U R Þ Ú S M A K K A Ð ?
MELÓNU JARÐARBERJA KARAMELLU FERSKJU
Frábær sími með myndavél
og endalausum möguleikum.
GÓÐUR ENN BETRI
5.980
Léttkaupsútborgun
Sony Ericsson T630
og 2.000 kr. á mán.
í 12 mán.
Verð aðeins: 29.980 kr.
Sony Ericsson T630
• Innbyggð myndavél.
• Þriggjabanda.
– 900/1800/1900 GSM
• 92,5 gr.
• GPRS.
• 65000 lita TFT skjár
-128 x 160 punktar.
• MMS.
• Pólý tónar.
• 2MB af geymslurými.
• Bluetooth og innrautt tengi.
• Leikir.
• Reiknivél, vekjaraklukka, skeiðklukka og niðurteljari.
Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum.
G
O
T
T
F
Ó
LK
M
cC
A
N
N
·
S
ÍA
·
2
5
7
6
8
„NÝLIÐINN febrúarmánuður er
sá allrabesti hér á höfninni,“ sagði
Hafsteinn Garðarsson hafnarvörð-
ur kampakátur er fréttaritari
ræddi við hann. En landað var
1.828 tonnum alls í nýliðnum febr-
úarmánuði sem er tæplega 600
tonnum meiri afli en í febrúar í
fyrra.
Hafsteinn sagði að janúar hefði
einnig verið betri en nokkurntíma
áður en þar var munurinn ekki
nema tæp 100 tonn. Aukningin er
mest í ýsu og þorski og einnig
töluverð í steinbít. Þá fór 300
tonnum meira út í gámum nú.
Að sögn Hafsteins er uppstaðan
í gámafiskinum steinbítur og ýsa
en þorskurinn er um 20%. Aðstaða
öll hefur batnað til stórra muna
eftir lengingu norðurgarðsins að
sögn Hafsteins en að undanförnu
hafa staðið yfir framkvæmdir til
að minnka frákast og sog milli
bryggjanna. Það er verktakafyr-
irtækið Tígri ehf. sem hefur unnið
að því að fleyga og sprengja klöpp
sem var milli bryggjanna og hlaða
þar í staðinn grjótgarð til að tak-
marka frákastið.
„Þá er um þessar mundir verið
að kynna nýtt skipulag hafnar-
svæðisins þar sem gert er ráð fyr-
ir hafsækinni starfsemi á um
14.000 fermetra svæði,“ sagði Haf-
steinn.
Ljósmynd/Gunnar Kristjánsson
Það getur verið harðsótt þegar
sunnanvindar blása en þeir á Láka
létu veðrið ekki aftra sér frá að
vitja um netin. Fuglinn bíður
spenntur eftir bita.
Metafli í
Grundar-
fjarðarhöfn
Grundarfirði. Morgunblaðið.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn