Morgunblaðið - 12.03.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.03.2004, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 59 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15 Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. LÆRÐU AÐ ROKKA!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal  SV Mbl  Skonrokk Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Allir þurfa félagsskap SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2 SV Mbl. Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 6. www .regnboginn.is Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal Einstein hvatalífsins Sýnd kl. 6 Aðalhlutverk Rosa Fur Sýnd kl. 8 Sælir eru þau sem þyrstir Sýnd kl. 10 4.-14. MARS 2004 Nú er mikið í vændum! Komdu í veisluna í Fermingarblaðinu. Fermingarblaðið fylgir Morgunblaðinu á morgun, laugardaginn 13. mars. Meðal efnis eru greinar um mat, hárgreiðslu, fatnað, skreytingar og gjafir. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 23 67 5 0 3/ 20 04 HARVEY Pekar, viðfangsefni myndarinnar Sómi Ameríku (American Splendor), sagði farir sínar ekki sléttar í viðtali við blaðamann Morgunblaðsins sem birtist í Tímariti Morg- unblaðsins á sunnudaginn var. Þar lýsti hann áhyggjum sínum yfir því að hafa ekki örugg- ar tekjur eftir að hann þurfti að láta af dag- vinnustarfi sínu sem skjalavörður. Nú ætti tilveran að vera orðin svolítið bjartari hjá þessum jarðbundna dagbókarrit- ara því hann hefur landað samningi við und- irmerki Random House-bókarisans, Ballant- ine Books, þess efnis að hann skrifi þrjár myndasögubækur fyrir útgáfuna. Fyrsta bók- in verður nokkurs konar framhald af Americ- an Splendor-myndinni og kemur út í haust. „Fólk er búið að vera frekar svekkt síðasta áratuginn eða svo. Veit af Harvey og að hann er á lífi en finnur ekkert efni eftir hann,“ sagði Joyce Brabner, eiginkona hans, í yf- irlýsingu á þriðjudag. „Nú þegar Ballantine fer að gefa Harvey út verður dreifingin mun víðtækari og hann mun því ná til miklu breiðari hóps lesenda.“ Sómi Ameríku, kvikmyndin sem byggist á myndasögum Pekars og fjallar um líf hans, gleði, sorg og kenjar, er sýnd í Háskólabíói. Sómi Ameríku kominn með vinnu Harvey Pekar með skjölunum sínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.