Morgunblaðið - 12.03.2004, Side 59

Morgunblaðið - 12.03.2004, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 59 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15 Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. LÆRÐU AÐ ROKKA!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal  SV Mbl  Skonrokk Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Allir þurfa félagsskap SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2 SV Mbl. Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 6. www .regnboginn.is Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal Einstein hvatalífsins Sýnd kl. 6 Aðalhlutverk Rosa Fur Sýnd kl. 8 Sælir eru þau sem þyrstir Sýnd kl. 10 4.-14. MARS 2004 Nú er mikið í vændum! Komdu í veisluna í Fermingarblaðinu. Fermingarblaðið fylgir Morgunblaðinu á morgun, laugardaginn 13. mars. Meðal efnis eru greinar um mat, hárgreiðslu, fatnað, skreytingar og gjafir. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 23 67 5 0 3/ 20 04 HARVEY Pekar, viðfangsefni myndarinnar Sómi Ameríku (American Splendor), sagði farir sínar ekki sléttar í viðtali við blaðamann Morgunblaðsins sem birtist í Tímariti Morg- unblaðsins á sunnudaginn var. Þar lýsti hann áhyggjum sínum yfir því að hafa ekki örugg- ar tekjur eftir að hann þurfti að láta af dag- vinnustarfi sínu sem skjalavörður. Nú ætti tilveran að vera orðin svolítið bjartari hjá þessum jarðbundna dagbókarrit- ara því hann hefur landað samningi við und- irmerki Random House-bókarisans, Ballant- ine Books, þess efnis að hann skrifi þrjár myndasögubækur fyrir útgáfuna. Fyrsta bók- in verður nokkurs konar framhald af Americ- an Splendor-myndinni og kemur út í haust. „Fólk er búið að vera frekar svekkt síðasta áratuginn eða svo. Veit af Harvey og að hann er á lífi en finnur ekkert efni eftir hann,“ sagði Joyce Brabner, eiginkona hans, í yf- irlýsingu á þriðjudag. „Nú þegar Ballantine fer að gefa Harvey út verður dreifingin mun víðtækari og hann mun því ná til miklu breiðari hóps lesenda.“ Sómi Ameríku, kvikmyndin sem byggist á myndasögum Pekars og fjallar um líf hans, gleði, sorg og kenjar, er sýnd í Háskólabíói. Sómi Ameríku kominn með vinnu Harvey Pekar með skjölunum sínum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.