Morgunblaðið - 12.03.2004, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 61
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6.
Renée Zellweger
besta leikkona
í aukahlutverki
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Frábær gamanmynd
frá höfundi Meet the Parents
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6 og 9. B. i.16 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 10. B. i.16 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára.
Frá framleiðendum
Fast and theFurious og XXX
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6. B.i. 16 ára.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6 og 8.
Kvikmyndir.com
HJ MBL
„Fínasta
skemmtun“
B.Ö.S. Fréttablaðið
800 7000 - siminn.is
Skemmtilegur sími með
fullt af möguleikum.
1.980
Léttkaupsútborgun
SonyEricsson T230
með myndavél
og 1.000 kr. á mán.
í 12 mán.
GSM
á góðu verði
G
O
T
T
F
Ó
LK
M
cC
A
N
N
Verð aðeins: 13.980 kr.
Flottur sími fyrir þig.
2.980
Léttkaupsútborgun
SonyEricsson T68i
og 1.000 kr. á mán.
í 12 mán.
Verð aðeins: 14.980 kr.
• Litaskjár, 101x80 px.
• MMS.
• Myndavél.
• GPRS.
• WAP.
• Leikir.
• Titrari.
• Hraðval, reiknivél, vekjaraklukka.
• Pólýtónar.
Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum.
• Raddstýring.
• Spjall.
• MMS.
• Litaskjár, 101x80 px.
• GPRS.
• Leikir.
• Háhraðagagnatenging.
• WAP 2.0.
Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum.
Svimandi
(Spun)
Gamanmynd
Bandaríkin/Svíþjóð 2002. Myndform
VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (100
mín.) Leikstjórn Jonas Åkerlund. Aðal-
hlutverk Jason Schwartzman, John Leg-
uizamo, Mena Suvari, Brittany Murphy,
Mickey Rourke.
JONAS Åkerlund er eitt tíðast
nefnda nafnið í heimi tónlistarmynd-
banda- og auglýsingagerðar um þess-
ar mundir og því voru töluverðar
væntingar gerðar til þessarar fyrstu
leiknu kvikmyndar hans í fullri lengd.
Og hún ber greinileg höfundarein-
kenni hans, það fer ekki á milli mála.
Ofurstílfærð, ofurnákvæm, ofursvöld,
ofurhneykslandi. Ofur-ofur-ofur í alla
staði. En eftir að hafa horft á myndina
setur maður stórt spurningarmerki
við það hvort þessi
ofurstíll hans virki í
heilli bíómynd. Í
það minnsta skilur
þessi fyrsta mynd
eftir fremur stórt
tómarúm, þrátt fyr-
ir allar öfgarnar.
Inntakið er aug-
ljóst, að draga upp
hömlulausa mynd af æsilegu ferðalagi
inn í heima vímunnar. Nokkuð sem
varla hefur verið glímt við í stórri
kvikmynd síðan á 7. áratug síðustu
aldar. Og sem slík er myndin áhuga-
verð og á köflum drepfyndin í öllu
sínu tilgangsleysi og firru. Åkerlund
er líka óumdeilanlega með svakalega
gott auga fyrir flottum skotum. En
þegar upp er staðið virkar myndin
samt sem áður á mann eins og of langt
tónlistarmyndband eða auglýsinga-
mynd fyrir Levis eða Gap.
Gaman samt að sjá Rourke í stuði
og unglingastjörnuna Murphy taka
áhættu á annars fremur öruggum
ferli. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Segðu bara
nei – eða já?