Morgunblaðið - 12.03.2004, Page 62

Morgunblaðið - 12.03.2004, Page 62
Af fingrum fram í Sjónvarpinu ÞÁ er komið að fjórða þætt- inum í þessari kippu af hinum vinsælu þáttum, Af fingrum fram. Í þetta sinnið er það tón- listarmaðurinn, allsherjargoð- inn og lífskúnstnerinn Hilmar Örn Hilmarsson eða HÖH sem ræðir við Jón Ólafsson um fer- il sinn. Fyrst bar á Hilmari í ís- lensku pönkbyltingunni en þá starfaði hann náið með hljóm- sveitinni Þeyr. Síðar vann hann með erlendum tónlist- armönnum, jaðar- og til- raunafólki eins og Psychic TV og fleirum. Hin síðari ár hefur hann verið þekktur fyrir kvik- myndatónlist (Englar alheims- ins, Börn náttúrunnar, In the Cut og fleira) og ekki síst starf sitt með ungum tónlist- armönnum eins og Erpi í Rott- weiler og Sigur Rósar-piltum en með þeim vann hann verk- ið Hrafnagaldur Óðins. HÖH spjallar Morgunblaðið/Golli Hilmar Örn Hilmarsson hefur komið víða við á tónlistarferli sínum. Af fingrum fram er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 21.50. ÚTVARP/SJÓNVARP 62 FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sunnan við mærin, vestur af sól eftir Haruki Murakami. Uggi Jónsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (4) 14.30 Miðdegistónar. Alicia de Larrocha leikur spænska píanótónlist eftir Manuel de Falla og Isaac Albéniz. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón- listardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Chet Baker syngur nokkur af sínum uppáhalds lögum. 21.00 Aldarafmæli hljóðritunar á Íslandi. Fyrsti þáttur: Þróun hljóðritunartækni frá vaxhólkum til geisladiska. Umsjón: Njáll Sigurðsson. (Frá því á sunnudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunn- arsson les. (29) 22.23 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur Þór Kristjánsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.30 At e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (Pecola) (26:26) 18.30 Nigella (Nigella Bi- tes II) e. (6:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin – Emil og spæjararnir (Emil and the Detectives) Fjöl- skyldumynd frá 1964. Leikstjóri er Peter Tewks- bury og aðalhlutverk leika Walter Slezak, Bryan Rus- sell, Roger Mobley og Heinz Schubert. 21.50 Af fingrum fram Jón Ólafsson spjallar við Hilm- ar Örn Hilmarsson. Þátt- urinn er textaður á síðu 888 í Textavarpi. (4:6) 22.35 Feluleikur (Lantana) Áströlsk spennumynd frá 2001. Lögreglumaður rannsakar skyndilegt hvarf geðlæknis sem eig- inkona hans hefur leitað meðferðar hjá. Leikstjóri er Ray Lawrence og aðal- hlutverk leika Anthony LaPaglia, Geoffrey Rush, Barbara Hershey, Kerry Armstrong og Rachael Blake. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.35 Miami-hljómkviðan (Miami Rhapsody) Banda- rísk gamanmynd frá 1995. Gwyn er örlítið tvístígandi þegar kærastinn ber upp bónorðið - og hefur ærna ástæðu til. Í aðal- hlutverkum eru Sarah Jes- sica Parker, Gil Bellows, Antonio Banderas, Mia Farrow, Paul Mazursky og Kevin Pollak og leikstjóri er David Frankel. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 60 Minutes II 13.30 Jag (9:24) (e) 14.15 Trust (1:6) (e) 15.10 Third Watch (4:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Dark Angel (Myrkraengill) (16:21) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Friends (Vinir 10) (6:18) 20.30 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (8:23) 20.55 American Idol 3 22.00 American Idol 3 22.20 Married to the Kel- lys (Kelly fjölskyldan) Að- alhlutverkið leikur Breck- in Meyer. (1:22) 22.45 The Dangerous Li- ves of Alter Boys (Kór- drengir í klandri) Aðal- hlutverk: Emilie Hirsch og Kieran Culkin. 2002. Bönnuð börnum. 00.30 An Everlasting Piece (Höfuðlausnir) Að- alhlutverk: Barry Ma- cEvoy, Brian F. O’Byrne o.fl. 2000. 02.10 Consenting Adults (Háskaleg kynni) Aðal- hlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastr- anton o.fl.1992. Strang- lega bönnuð börnum. 03.45 Kindergarten Cop (Leikskólalögga) Aðal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger og Pa- mela Reed. 1990. 05.35 Tónlistarmyndbönd 16.20 UEFA Cup (Liver- pool - Marseille) 18.00 Olíssport 18.30 Gillette-sportpakk- inn 19.00 Intersport-deildin (Grindavík - KR) Bein út- sending frá fyrri/fyrsta leik Grindavíkur og KR í 8 liða úrslitum. 21.00 Alltaf í boltanum 21.30 Motorworld Kraft- mikill þáttur um allt það nýjasta í heimi aksturs- íþrótta. 22.00 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 22.30 Romancing the Stone (Ævintýrasteinn- inn) Joan Wilder skrifar rómantískar ástarsögur. Ævintýrið sem hún á í vændum er hins vegar ótrúlegra en nokkur skáld- saga. Aðalhlutverk: Danny Devito, Kathleen Turner, Michael Douglas, Alfonso Arau og Zack Norman. 1984. Bönnuð börnum. 00.15 Joshua Then and Now (Joshua þá og nú) Að- alhlutverk: Alan Arkin, James Woods og Gabrielle Lazure. 1985. Leyfð öllum aldurshópum. 02.10 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Billy Graham 01.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  20.10 Emil er að fara í heimsókn til ömmu sinnar í Berlín. Á leiðinni verður hann fyrir því að pening- unum hans er stolið. Hann fær vaska krakka til að hjálpa sér, en það er hægara sagt en gert. 06.15 Celebrity 08.05 Grizzly Falls 10.00 Finding Forrester 12.15 The Duke 14.00 Grizzly Falls 16.00 Finding Forrester 18.15 The Duke 20.00 Celebrity 22.00 Hav Plenty 24.00 Misery 02.00 Bleeder 04.00 Hav Plenty OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá fimmtudegi). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sýrður rjómi. Umsjón: Árni Þór Jónsson. 22.10 Næt- urvaktin með Guðna Má Henningssyni. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður- lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 17.30-18.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag 20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari Róbertssyni Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Sagnaslóð á föstudögum Rás 1  10.15 Á föstudags- morgnum er þátturinn Sagnaslóð á dagskrá. Sagnaslóð er þjóðlegur grúskþáttur þar sem sagt er frá eft- irminnilegum persónum og fjallað um forvitnilega atburði og þeir tíðum settir í samhengi við daglegt líf nú á dögum. Leitað er fanga í gömlum skræðum, tímaritum og blöðum. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 18.00 Sjáðu (e) 21.00 Popworld 2004 21.55 Súpersport (e) 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél, ógeðs- drykkur, götuspjall o.fl. o.fl. Á hverju kvöldi gerist eitthvað nýtt, sem þú mátt ekki missa af. 23.10 101 (e) 23.40 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld (The Oppo- site) (21:22) 19.25 Friends 6 (Vinir) (20:24) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf 20.30 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 20.50 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 21.15 The Reba McEntire Project (Reba) 21.40 Three sisters (Þrjár systur) 22.05 My Hero (Hetjan mín) 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (The Oppo- site) (21:22) 23.40 Friends 6 (Vinir) (20:24) 24.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.25 Alf 00.45 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 01.05 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 01.30 The Reba McEntire Project (Reba) 01.55 Three sisters (Þrjár systur) 02.20 My Hero (Hetjan mín) 02.45 David Letterman Spjallþáttur 17.30 Dr. Phil (e) 18.10 Bakvið tjöldin - Whale Rider Kvikmyndin Whale Rider hefur hlotið fjölda verðlauna og er frumsýnd hérlendis um þessar mundir. 18.30 Popppunktur (e) 19.30 Yes, Dear (e) 20.00 Family Guy Teikni- myndasería um Griffin fjölskylduna sem á því láni að fagna að hundurinn á heimilinu sér um að halda velsæminu innan eðlilegra marka... 20.30 Will & Grace Banda- rískir gamanþættir um skötuhjúin Will og Grace og vini þeirra Jack og Kar- en. Allt kemst í uppnám þegar Stan deyr óvænt. Í erfidrykkjunni krest Kar- en þess að erfðarskráin verði lesin og þá kemst í ljós að hjákona Stans hlýt- ur ósanngjarnan hlut af auðnum. 21.00 Landsins snjallasti Spurninga- og þrauta- leikur í umsjón Hálfdáns Steinþórssonar og Elvu. 21.45 Get Shorty Mafíósi fer til Hollywood til að rukka kvikmyndaframleið- anda um gamla skuld. Hann kemst að því að kvikmyndabransinn virkar ekki ólikt því hvernig mafí- an starfar.John Travolta, Gene Hackman og Danny DeVito fara með aðal- hlutverkin í þessari gama- mynd. 23.30 Will & Grace (e) 23.55 Everybody Loves Raymond (e) 00.20 The King of Queens (e) 00.45 The Boxer Með aðal- hlutverk fara Daniel Day - Lewis og Emily Watson. (e) 02.35 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 ÞAÐ má leiða líkur að því að aðdáendur Beðmála í borginni noti tækifærið til að berja hina sjarmerandi aðalleikonu, Söruh Jes- sicu Parker, augum þar sem þessir vinsælu þættir eru að enda sitt skeið. Gott tækifæri gefst til þess í kvöld. Hún er nefni- lega aðalleikonan í kvik- myndinni Miami-hljóm- kviðan (Miami Rhapsody), sem er frá 1995. Leikur hún þar konu sem dreym- ir um að gifta sig. Í því skyni hefur hún sam- þykkt að giftast kærasta sínum, Matt, en er þó nokkuð efins. Ekki bætir úr skák þegar hún kemst að því að flestir þeir giftu í kringum hana ganga í gegnum alls kyns hjóna- bandsvandræði. Með aðal- hlutverk fara Sarah Jes- sica Parker, Gil Bellows, Antonio Banderas, Mia Farrow, Paul Mazursky og Kevin Pollak. Reuters Sarah Jessica Parker fer með aðalhlutverkið. … Söruh Jessicu Miami-hljómkviðan er á dagskrá Sjónvarps- ins kl. 00.35. EKKI missa af …

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.