Morgunblaðið - 28.03.2004, Side 17
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 17
Eirberg ehf. • Stórhöfða 25
Sími 569 3100 • www.eirberg.is
Eirberg
við leggjum þér lið
Vinkilostaskeri
Fjaðurskæri
Vinkilhnífur
Auðopnanlegar krukkur
Eldavélavari
Krukkuopnari
...með miklu úrvali af
hjálpartækjum og
heilbrigðisvörum
Við leggjum
þér lið...
Eru atvinnutæki
flitt hjartans mál?
–hlut i af Ís landsbanka
K i r k j u s a n d i • 1 5 5 R e y k j a v í k • w w w . g l i t n i r . i s • S í m i 4 4 0 4 4 0 0
Glitnir er sérfræ›ingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun getur
skipt miklu um heildarkostna› vi› fjárfestingu. Glitnir b‡›ur fjórar ólíkar lei›ir
vi› fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á skjótan hátt flegar
nau›synleg gögn liggja fyrir.
Haf›u samband vi› rá›gjafa Glitnis e›a kíktu á www.glitnir.is og fá›u a›sto›
vi› a› velja flá fjármögnunarlei› sem hentar best.
Glitnir – traustur samstarfsa›ili í fjármögnun atvinnutækja.
Tala›u vi› sérfræ›ing!
ALMENNINGS- og skólabókasafn-
ið á Stokkseyri er flutt í nýtt hús-
næði, en það fékk gamla samkomu-
húsið Gimli til ráðstöfunar í vetur.
Þröngt var orðið um bókasafnið í
Stjörnusteinum, þar sem það hafði
deilt húsnæði með skóladagvistun í
10 ár. Nú hefur skóladagvistunin alla
Stjörnusteina, en mun rýmra er um
bókasafnið í hinu gamla og virðulega
samkomuhúsi. Samkomuhúsið hefur
aftur verið leyst af hólmi af íþrótta-
húsi og stórum og góðum sal í Hólm-
arastarhúsinu, en þar eru einnnig
Draugasetrið og Draugabarinn. Öll
aðstaða er snöggtum betri í hinu
nýja safni og rúmt um bækur og
gesti safnsins, en safnið gegnir jafn-
framt hlutverki skólabókasafns fyrir
barnaskóla Eyrarbakka og Stokks-
eyrar. Í safninu eru tvær tölvur, ljós-
ritunarvél og þar er hægt að fá lánuð
myndbönd og mynddiska. Bókakost-
urinn er nú um 10.000 bindi. Safna-
kostur bókasafnanna á Stokkseyri,
Eyrarbakka og Selfossi mun tengj-
ast Landskerfi bókasafna síðar á
þessu ári.
Morgunblaðið/Jóhann Óli Hilmarsson
Hafdís Sigurjónsdóttir, bókavörður í barnadeild safnsins.
Bókasafnið flytur
í nýtt húsnæði
Stokkseyri. Morgunblaðið