Morgunblaðið - 28.03.2004, Side 70
70 SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta
mynd allra tíma
(Píslarsaga Krists)
HP. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Skonrokk
Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50 og 8. Með íslensku tali
Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára.
Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það.Stórkostleg
skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd
eins og þær gerast bestar!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
Páskamynd
fjölskyldunnar
Sýnd kl. 1.50. B.i. 12.
Allra síðustu sýningar
11 Óskarsverðlaun
Yfir 95.000 gestir21
GRAMM
Frumsýning
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl.. 1.40, 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 10.30. B.i. 16 ára.
Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma
kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára.
Fleiri börn...meiri vandræði!
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Með ensku tali
Sýnd kl. 8 og 10.30.
(Píslarsaga Krists)
HP. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Skonrokk
Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Með íslensku tali
Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það.
Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
Páskamynd
fjölskyldunnar
Sýnd kl. 2. B.i. 12.
Allra síðustu sýningar
11 Óskarsverðlaun
Yfir 95.000 gestir
Frumsýning
Leikhópurinn „Á senunni“
í samstarfi við
Leikfélag Reykjavíkur
flytur kabarettverkið
Felix Bergsson& Jóhanna Vigdís Arnardóttir
í Borgarleikhúsinu
byggt á verkum
Næstu sýningar: 28., 31. mars og 4. aprí l 2004
Miðasala: 568-8000 / midasala@borgar le ikhus. is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
IS
L
23
84
7
0
3/
20
04
MÚSÍKTILRAUNUM 2004 lauk
á föstudagskvöld fyrir fullum Aust-
urbæ. Úrslitakvöldið var kvöld mik-
illa undra, því þótt dómnefnd hafi
verið búin að mynda sér nokkuð
ákveðna skoðun eftir að hafa séð all-
ar sveitirnar í undanúrslitum þá
voru menn að skipta um skoðun að
segja eftir hverja sveit; sumar voru
miklu betri en í undanúrslitum á
meðan aðrar voru með allt niðrum
sig, lentu í tækjavandræðum, fóru á
taugum eða misstu alla stemningu út
í stóran salinn á Austurbæ.
Ekki er öfundsvert að vera fyrsta
hljómsveit á svið á úrslitakvöldi
Músíktilrauna en ekki var annað að
merkja en þeir félagar í Royal Fan-
club virtust vel undirbúnir og
ákveðnir þegar frumskógartromm-
urnar byrjuðu að hljóma í fyrsta lag-
inu. Framan af var og mikið fjör í
þeim félögum, en smám saman seig á
ógæfuhliðina, lögin hættu að vera
fjölbreytt og urðu sundurlaus, allt of
mikið í gangi. Bassaleikari sveitar-
innar var fremstur meðal jafningja í
sveitinni, en sýndi þó ekki sama
styrk og í undanúrslitum. Hann var
einna bestur í öðru laginu, ófönkuðu
bleiknefjafönki. Gítarleikari sveitar-
innar átti líka sína spretti.
Form áttanna leikur ekki hrífandi
tónlist en sveitin er traust, þétt og
einbeitt í því sem hún er að gera.
Hún komst eiginlega ekki í gang í
fyrsta laginu, það annað var dapurt
en það þriðja best, enda sló hún líka
aðeins í sem fer henni best. Söngvari
sveitarinnar er efnilegur.
Tony the Pony kom skemmtilega á
óvart þetta kvöld, var mun einbeitt-
ari og ákveðnari en í undanúrslitum.
Áberandi var í fyrsta laginu hvað
sveitin var mun þéttari, minna um
fótaskort á gítarhálsinum og menn
ekki að reyna að gera of mikið í einu.
Annað lag sveitarinnar var afbragð
og það þriðja ekki síðra, góður gít-
arleikur, frábærar trommur og pott-
þéttur bassi.
Þveröfugt við Tony the Pony voru
Brothers Majere mun slakari í úr-
slitum en undanúrslitum, fráleitt
eins þéttir og skemmtilegir og náðu
ekki upp sömu stemningu. Hljómur
Kvöld mikilla undra
TÓNLIST
Ḿúsíktilraunir
Úrslitakvöld Músíktilrauna 2004, haldið
fyrir troðfullum Austurbæ. Þátt tóku
Royal Fanclub, Form áttanna, Tony the
Pony, Brothers Majere, Zither, Bertel,
Mania, Lada Sport, Kingstone, Driver
Dave og Mammút. Haldið föstudaginn
26. mars.
Tony the Pony hlaut þriðju verðlaun.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Mammút með sigurlaunin.
Fréttir á SMS