Morgunblaðið - 28.03.2004, Qupperneq 72
72 SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
KRINGLAN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
KEFLAVÍK
kl. 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.10.
KRINGLAN
kl. 8 og 10.10.
Sprenghlægileg gamanmynd þar sem
Ben Stiller og Owen Wilson fara á
kostum sem súperlöggur
á disco-tímabilinu!
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 2, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
„Hreint út sagt frábær
skemmtun“
„Þetta er besta
myndin í bíó í dag“
Fréttablaðið
i
i í í í
l i
Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r !
Hágæða spennutryllir með
Angelinu Jolie, Ethan Hawke og
Kiefer Sutherland í aðalhlutverki.
Rafmagnaður erótískur tryllir
Frá
framleiðendum
“The Fugitive”
og“Seven”.
B.i
16 áraGamanmynd eins og þær gerast bestar !
Kvikmyndir.com
HJ MBL
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
Sýnd kl. 2.45, 5.30 og 8.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 2.50, 6, 8 og 10.05.
Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og
Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu!
„Hreint út sagt frábær
skemmtun“
„Þetta er besta
myndin í bíó í dag“
Fréttablaðið
i
i í í í
l i
Renée Zellweger
besta leikkona
í aukahlutverki
Tim Robbins
besti leikari
í aukahlutverki
Sýnd kl. 4.20. Sýnd kl. 5.
SV MBL
Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r !
Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan
Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki.
J.H.H
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
„Stórkostlegt
kvikmyndaverk“
HL. MBL
Kvikmyndir.com
SV MBL
DV
-Roger Ebert
„Bráðfyndin“
HJ. MBL
Skonrokk
Ó.H.T. Rás2
„Hundrað sinnum
fyndnari en Ben
Stiller á besta degi.“
-VG. DV
„Ótrúlega
áhrifarík.
Frumleg, fyndin
og elskuleg.“
-BÖS, Fréttablaðið
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
Sean Penn
besti leikari
í aðalhlutverki
sýðu
stu
sýni
nga
r
sýðu
stu
sýni
nga
r
Sýnd kl. 6.05.
Kynna
Au revoir les
enfants
Bless Krakkar
Sýnd kl. 3.
Í stóra salnum Sýnd kl. 2.45. Ísl tal.
Síðasta
sýning
Hvað eru Guns N’ Roses fyrir þér?
„Ég þarf ekki að hugsa mig neitt um með
það. Guns N’ Roses er hljómsveitin sem bjarg-
aði níunda áratugnum hvað mig varðar. Ég var
búinn að gefast upp á allri nýrri músík þangað
til þeir komu. Mér fannst þetta æðislegt. Þetta
var fyrsta nýja bandið sem ég fílaði af því sem
ég hafði heyrt í mörg ár. Það var svo leiðinleg
músík í útvarpinu á þessum tíma. Ég fór bara
beint úr Bob Dylan og Led Zeppelin yfir í
Guns N’ Roses. Mér fannst þeir bara svo töff.“
Uppáhaldsplata?
„Ég hafði nú gaman af Appetite, Lies og Use Your Ill-
usion en ég verð að segja að Appetite er flottasta platan
þeirra. Annars breyttust þeir mikið á þessum tíma, fóru
yfir í þetta „stadium“-rokk.“
Uppáhaldslag?
„Mér finnst mjög gaman að þessum minna þekktu lög-
um af Appetite eins og „It’s so Easy“. Séstaklega þegar
hann segir „turn around bitch, I’ve got a use for you,
besides you ain’t got nothing better to do, and I’m bor-
ed“. Mér fannst þetta mjög kúl. Meira typparokk er ekki
til.“
Heldurðu að Axl eigi einhvern tímann
eftir að gefa út Chinese Democracy?
„Málið er að ef hann hefði gefið hana út fyrir
fimm árum er ekki víst að einhver hefði áhuga á
þessari hljómsveit í dag. Hann er orðinn einn af
þessum furðufuglum rokksins. Hann er Brian Wil-
son (Beach Boys) dagsins í dag. En ég er hér um bil
viss um það að Guns N’ Roses eigi eftir að koma
saman á ný í sinni upprunalegu mynd einn góðan
veðurdag. Sagan sýnir að alveg sama hvað menn
hafa hatast í þessum bransa kemur sá tími þegar
pláneturnar raða sér upp á réttan hátt. Ég mundi
gefa mikið fyrir að sjá Guns N’ Roses á tónleikum.
Þetta er bara rokk og ról eins og það gerist ýktast.“
Ólafur Páll Gunnarsson
Bjargaði níunda
áratugnum
Óli Palli
Óli Palli er útvarpsmaður á Rás 2 þar sem hann sér
m.a. um þættina Rokkland á sunnudögum.
GUNS N’ Roses er áreiðanlega með flottustu rokksveitum
síðustu ára. Ekkert hefur heyrst frá sveitinni lengi og því
gleður útkoma safnplötunnar Greatest Hits áreiðanlega ein-
hverja aðdáendur. Nú þegar rokkið er vinsælla en það hefur
verið í lengri tíð er ekki skrýtið að útgáfufyrirtækið Geffen
hafi séð sér hag í því að gefa út safnplötuna, þó það hafi verið í
óþökk upprunalegu hljómsveitarmeðlimanna. Kom hún út um
miðjan mánuðinn, hitti beint í mark og er nú söluhæst á Ís-
landi.
Lífið í Los Angeles
Af því tilefni er við hæfi að líta yfir feril þessara rokkara.
Sveitin var stofuð um miðjan níunda áratuginn í Los Angeles.
William Bailey, Saul Hudson, Jeff Isbell, Michael McKagan
og Steven Adler, fyrstu fjórir betur þekktir sem Axl Rose,
Slash, Izzy og Duff, stofnuðu sveitina þegar þeir voru rétt um
og yfir tvítugt. Axl (söngur) og Izzy (gítar) voru æskuvinir frá
heimabænum Lafayette í Indiana. Þeir hittust á ný í Los Ang-
eles árið 1983 en báða dreymdi um að komast áfram í tónlist-
inni. Þeir voru saman í hljómsveit sem hét Hollywood Rose og
Axl söng síðar með L.A. Guns en nafnið Guns N’ Roses er ein-
mitt komið frá þessum tveimur sveitum. Þó Hollywood Rose
hafi ekki starfað lengi sömdu Axl og Izzy þar lagið „My Way,
Your Way“, sem endaði á fyrstu breiðskífu þeirra, Appetite
for Destruction, og kallast þar „Anything Goes“.
Rokkbúllur á Sunset Strip
Slash (gítar), Steven (trommur) og Duff (bassi) voru vinir
og stofnuðu hljómsveitina Road Crew. Árið 1985 voru Axl,
Izzy og Duff allir komnir í Guns N’ Roses með Tracii Guns úr
L.A. Guns á gítar og Rob Gardner á trommum. Fljótlega tóku
Slash og Steven við stöðum þeirra og sveitin fór að troða upp
á þekktum rokkbúllum við Sunset Strip á borð við Whisky A
Go Go og Roxy. Á þessum tíma réð glamrokk að hætti Poison
ríkjum en Guns N’ Roses skáru sig úr. Sveitin vakti athygli
fyrir hæfileika og framkomu og náði samningum við Geffen.
Samningurinn var gerður eftir útkomu Live?!*@ Like a Sui-
cide árið 1986 en á henni eru fjögur lög sem síðar voru sett á
GN’R Lies sem kom út 1989. Í millitíðinni, árið 1987, kom út
frumraunin Appetite for Destruction. Sjaldan hefur hljóm-
sveit gefið út eins áhrifaríka frumraun. Platan hristi verulega
upp í rokksenunni og gerir það að vissu leyti enn því sam-
kvæmt www.rollingstone.com selst platan ennþá í um 9.000
eintökum á viku.
Loksins súperstjörnur
Heimurinn tók eftir strákunum þegar MTV fór að spila
„Sweet Child O’ Mine“. Það varð til þess að fyrsta smáskífan,
„Welcome to the Jungle“, var endurútgefin og fór á topp tíu
og „Paradise City“ fylgdi svo í kjölfarið. Þó platan hafi komið
út árið 1987 var það ekki fyrr en um ári síðar að strákarnir í
Guns N’ Roses urðu súperstjörnur.
Þeir voru engir kórdrengir og var því viðeigandi að Axl
söng í laginu „Nice Boys“ á Lies, „nice boys don’t play rock
and roll“, eða „góðir strákar spila ekki rokk“. Þeir áttu sér þó
mýkri hliðar eins og heyra má í ballöðunum en áttu það til að
Safndiskur með Guns N’ Roses gefinn út
G
ó
ð
ir
s
tr
ák
ar
s
pi
la
e
kk
i r
o
kk
G
ó
ð
ir
s
tr
ák
ar
s
pi
la
e
kk
i r
o
kk