Morgunblaðið - 23.09.2004, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 47
TÓNLEIKAGESTIR í Klink og
Bank síðasta föstudagskvöld urðu
ekki sviknir af tónleikum Orgel-
kvartettsins Apparats. Þetta voru
fyrstu tónleikar sveitarinnar í
Reykjavík um alllangt skeið og eft-
irvæntingin því nokkur.
Öll umgjörðin í kringum tón-
leikana var skemmtileg. Gestum var
boðið upp á sérkennilegt hunangs-
vodka við komuna og DJ 6BOMB,
sem var enginn annar en Óttarr
Proppé, sá um að koma fólki í stuð-
ið. Guðlaugur Falk gítarleikari var
með upphitunaratriði og tók magn-
að gítarsóló sem var melódískt og
fjölbreytt. Í upphafi átti þetta að
vera gítarsólóeinvígi en það er
greinilega enginn sem stenst Guð-
laugi snúning.
Fimmmenningarnir í Apparati
stigu svo á svið klukkan hálfellefu
og léku í einn og hálfan tíma með
rífandi uppklappi. Þeir spiluðu
mörg sín þekktustu lög eins og
„Global Capital“, „Romantika“ og
„Stereo Rock & Roll“. Var þeim vel
tekið sem og nýju lögunum, sem
voru alls fimm talsins. Þrjú hafa
fengið vinnuheiti, „1, 2, 3, 4Ever“,
„Polynesia“ og „Cargo-Frakt“ og
svo voru spiluð tvö glæný lög, sem
enn heita ekki neitt. Ekki kemur á
óvart að gömlu slagararnir hafi
fengið bestu viðbrögðin frá áhorf-
endum, sem þó voru greinilega
þyrstir í meira frá Apparati.
Flutningur sveitarinnar var sér-
lega kraftmikill og er flott að fylgj-
ast með þeim á sviði. Það er ótrú-
legt hvað þeir geta gert við orgelin
sín og er trommuleikur Arnars
Geirs Ómarssonar frábær. Tónlistin
er melódísk, á stundum þung, sér-
lega dansvæn en samt líka fyrir
mestu rokkhunda. Apparat er á
sviði eins og blanda af Kraftwerk og
Ham, stílhreinir og glysgjarnir á
sama tíma. Ef einhver er í hlutverki
aðalgítarleikara sveitarinnar þá er
það Jóhann Jóhannsson og ef mað-
ur ætlar á annað borð að vera með
orgelkvartett þá er það fengur að
hafa organista úr Grafarvogskirkju
innanborðs. Reyndar koma allir
meðlimir Apparats vel fyrir og
vinna vel saman á sviði.
Margt við framkvæmd tón-
leikanna var til fyrirmyndir. Fólk
tíndist á staðinn upp úr níu og gat
notið gæðatónlistar fyrir miðnætti.
Það er lenska hér að allir tónleikar
byrji seint en það er hvokri hagur
áhorfenda né tónlistarmanna.
Til að auka við upplifun tónleika
Apparats sá Magnús Helgason
kvikmyndagerðarmaður um sjón-
rænar útfærslur en svart-hvítar
myndir voru sýndar í bakgrunni.
Svo má ekki gleyma sápukúluvél-
inni, sem gerði sitt fyrir stemn-
inguna.
Allt þetta hjálpaðist að til að gera
tónleikana að fyrirtaks upplifun og
vonandi að enginn láti næstu tón-
leika Orgelkvartettsins Apparats
framhjá sér fara.
Organdi rokk og ról
TÓNLIST
Austurbær
Tónleikar í Klink og Bank föstudaginn
17. september. Fram kom Orgelkvartett-
inn Apparat og Guðlaugur Falk tók gít-
arsóló. DJ 6BOMB hitaði upp.
Orgelkvartettinn Apparat
Morgunblaðið/Kristinn
Organistarnir Hörður og Jóhann. Apparat spilaði fimm ný lög á tónleikunum.
Inga Rún Sigurðardóttir
Sýnd kl. 4 B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 4
Sýnd kl. 4
Verkfallsbíó
Aðeins 300 kr. miðinn á
eftirfarandi myndir
M
jáum
st
í bíó!
Verkfallsbíó kl. 2 og 4 • Tilboð 300 • Spiderman 2, Madditt2 og Grettir
Sýnd kl. 7 og 10.
Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
óvenjulega venjuleg stelpa
NOTEBOOK
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frumsýnd 24. sept. . .
NOTEBOOK
Hann gerði
allt til að
verja hana
Nú gerir
hann allt til
að bjarga
henni
Mögnuð
spennumynd
með Denzel
Washington í
fantaformi
i
ll il
j
i
ll il
j
i
l
i í
i
Frá leikstjóra
Crimsome Tide,
Enemy of the
State og Spy
Games
Fór beint á
toppinn í USA
l i j
i i ,
f
i
i í
Hann gerði allt til að
verja hana
Nú gerir hann allt til
að bjarga henni
Mögnuð
spennumynd með
Denzel Washington í
fantaformi
r i l t til
v rj
rir l t til
j r i
s y
z l s i t í
f t f r i
Frá leikstjóra
Crimsome Tide,
Enemy of the
State og Spy
Games
Fór beint á
l i j
i i ,
f
i
toppinn í USA
Uppáhalds köttur allrar
fjölskyldunnar er kominn í bíó!
Yfir 28.000 gestir!
Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal
„Myndir á borð við þessar
segja meira en
þúsund orð.“
HJ. MBL
„Drepfyndin“
Ó.Ö.H. DV
S.K., Skonrokk
Ó.H.T Rás2
Sýnd kl. 2 og 4.
DENZEL WASHINGTON
DENZEL WASHINGTON
www.regnboginn.is
NOTEBOOK
Myrkraöflin eru með okkur!
Mögnuð ævintýra-spennumynd!
Ný íslensk mynd gerð
eftirsamnefndri metsölubók, í
leikstjórn Silju Hauksdóttur,
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4 og 6.Sýnd kl. 4.
M
jáum
st
í bíó!
Aðeins 300 kr. klukkan 4
Kvikmyndir.comi i
Á einfaldari tímum þurfti einfaldari
mann til að færa okkur fréttirnar
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Forsýnd kl. 8
COLLATERAL
TOM CRUSEJAMIE FOXX