Morgunblaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2004 47 Húsasmiðir. Getum bætt við okk- ur verkefnum. Upplýsingar í sím- um 554 5219 og 695 5219. Við bjóðum framkvæmdaaðilum eftirtaldar framleiðsluvörur okkar á verksmiðjuverði: Fráveitubrunnar Ø 600 Fráveitubrunnar Ø 1000 ● Sandföng ● Vatnslásabrunnar ● Rotþrær ● Olíuskiljur ● Fituskiljur ● Sýruskiljur ● Brunnhringi ● Brunnlok ● Vökvageymar ● Vegatálmar ● Kapalbrunna ● Einangrunarplast Sérsmíði f. vatn og fráveitur Borgarplast Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 561 2211 Góðir hlutir. Kínverskt teppi, 200x140 cm, ljósgrænt, ítölsk ljós- akróna, ritverk Snorra Sturluson- ar. Nýtt 2002. S. 553 8672. Green Comfort - Mýkt og góður stuðningur. Dönsku gæðaskórnir frá Green Comfort eru góð jóla- gjöf! Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu v/ Engjateig, s. 553 3503. Opið 10—17 virka daga. Glæsilegur upp í E skál Bh. kr. 1.995, Banda- og heilar buxur kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Fjárhagserfiðleikar? Viðskipta- fræðingur semur um skuldir við banka, sparisjóði og aðra. FOR, sími 845 8870. www.for.is Smáfólk, Ármúla 42. Nýkomin bómullarlök í 4 stærð- um, mynstruð sængurverasett frá 1.490, fóðraðar vinnuskyrtur 990 kr., bakpokar verð 495-790 kr., handklæði lækkað verð. Opið frá kl. 11. Inniskór - sniðugar jólagjafir. Stærðir 36-41. Verð kr. 1.400. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Heima er bezt - þjóðlegt heimilisrit Nýtt hefti komið. Meðal efnis: * Forsíðuviðtal: Gunnsteinn Gísla- son oddviti, Árneshreppi. * Rottuballet í síðutogara. * Þrjár Jóhönnur á átjándu öld. * Skyrbjúgur. * Staðarkirkja í Aðalvíkursveit. * Eggjatökuferð í fjallið Ritinn. * Íslenskar nafngiftir. * Þverá efri og Þverá ytri. * Gamansögur af prestum. * Fyrsta maraþonhlaupið. * Póstferð með gamla Drangi. * Síðasta sigling til Þýskalands. * Sveitardvöl í Borgarfirði. * Framhaldssaga, kveðskapur og fleira. Fæst á helstu blaðsölustöðum. Áskriftarsími: 553 8200. Heimasíða: www.simnet.is/ heimaerbezt Alternatorar og startarar í báta, bíla og vinnuvélar. Beinir og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. VW Polo Milano árg. '97, ek. 97 þús. km. Frábær bíll í mjög góðu ástandi. Dökkblár, geislaspilari, hátalarar aftur í, reyklaus, nýr rafgeymir, tímareim og vatns- dæla. Verð 460 þ. Upplýsingar í síma 861 8277. Engin skipti. Toyota Rav 09/01. 5 dyra, sjálf- skiptur, 4x4, ekinn 62.000, álfelg- ur, dráttark. CD. Toppbíll. Verð 2.250 þús. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 690 2577. Pajero Long árg. '90. Staðgr. 200.000 kr. Nýskoðaður, ryðlaus, sjálfskiptur/bensín, cruce-control, geislaspilari, álfelgur, 7 manna. „Eldist vel." Klassajeppi. Upplýs- ingar í síma 896 7531. N. Terrano II SR Tdi árg. '99. Ek. 83.000. Br. 35", er á 33" heilsársd. 7 manna, dráttarkr. Engin skipti. Uppl. 555 0604 og 864 3158. Mercedes Benz Ateco 815 stuttur. Kassi 4,4x2,4. ABS, topp- lúga, rafmagnsspeglar, upphitað sæti, stillanlegt stýri. Sk. 04.2001. Ekinn 130.000 km. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, símar 544 4333 og 820 1070. Innfl. USA allar teg. Cherokee 2005 frá 3,8. Heiðarlegur og van- ur maður og líklega ódýrastur á markaðnum. Engin innborgun. Heimasíða www.centrum.is/ bilaplan, e-mail ford@centrum.is. Sími 896 5120. Dodge Dakota SLT, árg. '03, ek. 17 þús. Gullfallegur pallbíll til sölu. Innfluttur nýr af umboði. Dráttarkrókur, CD-spilari, 4x4, 3,9L v6, sex manna, rafmagnsrúð- ur o.fl. Sími 820 8855. Dodge Avenger ES 1996. 6 cyl., 24 v. Ekinn 80 þús. km, sjálfskipt- ur. Rafm. í rúðum, hraðastillir o.fl. 670 þús. stgr. Upplýsingar í síma 821 4481. Vetrarhjólbarðar til sölu. Góð negld vetrardekk, 195/65 R15 á Saab-felgum með koppum til sölu. Verð 18.000. Uppl. í síma 848 0329. Negld vetrardekk á felgum Landcruiser 90. Til sölu negld vetrardekk á original álfelgum 265/70 R17 Chaparral. Einungis notuð hálfan vetur. Óslitin. Upp- lýsingar í síma 892 8318. Suzuki Intruder, árgerð 1986. Endurnýjað og yfirfarið hjól í algjörum sérflokki. Ekki missa af þessu. Uppl. í s. 564 2218 og 693 9711. Ökuljós, hagstæð verð. Vitara, Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al- mera, Primera, Patrol, Golf, Polo, Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia, Uno, Punto, Brava, Peugeot 306, 406, 206, Berlingo, Astra, Vectra, Corsa, Zafira, Iveco, Twingo, Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc- er, Colt, Carisma, Avensis, Cor- olla, Yaris, Carina, Accent, Civic, Escort, Focus, S40. Sérpöntum útispegla. G.S.Varahlutir Bíldshöfða 14.S.5676744 Jeppadekk og stálvaskur 32" mikið slitin DC á 15x8" felgum undan Landcrusier '90. Fást á 20.000. Stálvaskur úr sýruheldu, ryðfríu stáli fæst á hálfvirði kr. 35.000. Uppl. í síma 824 3302. Ódýr og góður lyftari Lítið notaður góður Noveltek lyftari (2 tonna lyftigeta) til sölu á góðu verði. Optimar-Ísland ehf., sími 587 1300. Jeppapartasala Þórðar Tangarhöfða 2, s. 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94 o.fl. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Ford Fiesta árg. '04, ek. 8300 km. Einkaleiga í 2,5 ár. Ford Fiesta 5 dyra. 24 þús. á mánuði. Laus núna! Uppl. 699 0484. FRÉTTIR Í TILEFNI 75 ára afmælis Pfaff- Borgarljósa gaf fyrirtækið Helgu S. Jónsdóttur, sem býr á sambýlinu við Sæbraut, Seltjarnarnesi, sauma- vél. Helga er nemandi við fataiðn við Iðnskólann í Reykjavík og vant- aði nauðsynlega saumavél. Á myndinni má sjá Helgu taka við saumavélinni úr hendi Þórhild- ar Gunnarsdóttur, deildarstjóra saumavéladeildar. Pfaff-Borgarljós styrkja sambýlið á Seltjarnarnesi. Pfaff-Borgarljós Styrkja sam- býlið á Sel- tjarnarnesi STJÓRN Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, hef- ur samþykkt ályktun þar sem kennarar eru gagnrýndir fyrir framgöngu þeirra í verkfalli. „Félagið fordæmir það hvernig kennarar hafa notað börn sem vopn í baráttu sinni að undan- förnu. Félagið fordæmir einnig yf- irlýsingu kennara við Brekku- skóla á Akureyri, sem birtist í formi andlátsfregnar á skóla- stefnu hans „Ánægðir kennarar – góður skóli“. Vörður styður mót- mæli foreldra í garð kennara skól- ans. Að mati félagsins skulda kennarar við Brekkuskóla for- eldrum og ekki síst börnunum og öðrum bæjarbúum afsökun.“ Þá vill félagið árétta það sem komið hefur fram í nýlegri álykt- un frá félaginu að Norðlendingar þurfi að vinna saman í stóriðju- málinu. Gagnrýnir framgöngu kennara í verkfallinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.