Morgunblaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is VESTURBÆR KÓPAVOGS SKIPTI EÐA BEIN KAUP Ákveðinn kaupandi hefur beðið okkur að auglýsa eftir sérbýli í vesturbæ Kópavogs. Til greina koma bein kaup eða skipti á góðri 150 fm hæð og aukaíbúð, ásamt 26 fm bílskúr, á sama svæði. Nánari upplýsingar veitir Björn Þorri. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Urðarstígur 11A Opið hús frá kl. 14-16 Glæsilegt og nánast algjörlega endurnýjað 75 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru forstofa, eldhús með nýjum hvítum sprautulökkuðum innréttingum og góðri borðaðstöðu, borð- og setu- stofa og geymsla. Á efri hæð eru tvö herbergi auk fataherbergis og flísalagt baðherbergi. Ný gólfefni, raflagnir og tafla, gler og gluggar. 12 fm endurnýjuð geymsla á bak- lóð, einnig nýtt sem þvottaherb. Timburverönd með skjólveggjum á baklóð. Verð 17,7 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Garðatorg - Verslunarmiðstöðin Til sölu og afhendingar strax er 260,8 fm götuhæð og 245,9 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem áður hýsti starfsemi Íslandspósts. Hluti af 2. hæðinni er í útleigu til Landssímans. Lyfta er í húsinu. Hér býðst gott tækifæri fyrir framtakssama aðila eða fjárfesta til að tryggja sér eitt besta rýmið í húsinu undir starfsemi sína. Verð 50 millj. 4633 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Fallegt og mjög mikið endurnýjað 207 fm einbýli/tvíbýli, ásamt 33 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir auk kjallara og skiptist þannig: Neðri hæð skiptist í anddyri, hol, snyrtingu, þrjár stofur og eldhús. Efri hæð skiptist í hol, baðherb. og 3 svefnherb. og í kjallara er þvottahús og geymsla, auk þess er í kjallara 3ja herb. íbúð með sérinngangi, sem skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherb., þvottahús/geymslu og baðherb., auk kyndiklefa. Húsið hefur verið endurnýjað á mjög fallegan og smekklegan hátt, m.a. gler, gluggar og raf- magn. Húsið hefur verið viðgert og málað, auk þess sem stærri íbúðin hefur að mestu leiti verið endurnýjuð, gólfefni, innréttingar o.fl. V. 33,9 m. 4620 BÁSENDI - EINBÝLI/TVÍBÝLI Vorum að fá í einkasölu um 178 fm tvílyft glæsilegt parhús með innb. bílskúr. Á neðri hæðinni eru góðar stofur, eldhús, baðherbergi, þvottahús og innbyggður bílskúr. Á efri hæðinni eru 4 svefnherbergi, stórfallegt hol með mikilli lofthæð og baðherbergi. Frábært útsýni. Mjög fallegur garður. V. 21,5 m. 4589 ESJUGRUND - GLÆSILEG Glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 58 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi ásamt útleigu- herbergi í kjallara með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Íbúðin skiptist í stofu, her- bergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sér- geymsla (lítil) og herbergi með eldhúsað- stöðu og sameiginlegt þvottahús, en þar er m.a. snyrting. Geymslu-ris er yfir íbúðinni. Meðal þess sem endur-nýjað hefur verið er gler og gluggar, rafmagn, gólfefni, hurðir, eldhús og baðherbergi. V. 13,7 m. 4621 HÁTEIGSVEGUR REYNIMELUR - GLÆSILEG Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Nýlegt parket á flestum gólfum. Mjög góð íbúð. V. 13,9 m. 4635 VÍÐIMELUR - STANDSETT 3ja herb. björt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Íbúðin var öll standsett fyrir örfáum ár- um. Öll gólfefni eru ný, baðherbergi, eldhús, gluggar og gler o.fl. V. 11,9 m. 4590 HRAUNBÆR - LAUS FLJÓT- LEGA 3ja herbergja snyrtileg og rúmgóð 96 fm íbúð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu/hol, stofu, eldhús, borð- stofu/hol, tvö herb. og bað. Á jarð-hæð/kjall- ara fylgir sérgeymsla, svo og sam. þvottahús, hjólag. o.fl. V. 12,9 m. 4616 BAKKABRAUT - ÓVENJU STÓRT HÚSNÆÐI TIL SÖLU Erum með í sölu óvenjulega stórt u.þ.b. 2200 fm atvinnuhúsnæði með mjög mikilli lofthæð (áður vélsm. Gils). Þrennar innkeyrsludyr og á 2. hæð eru skrifstofur og starfsmanna-að- staða. Húsið er laust nú þegar og gæti hent- að undir ýmiss konar atvinnustarfsemi, iðnað, lager o.fl. þar sem þörf er á miklu plássi og óvenjulega mikilli lofthæð. Í húsinu er stór og mikill vörukrani (hlaupaköttur) sem fylgir. Samtengt þessu húsi er annað stórt lager- og atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu og er þar um að ræða u.þ.b. 700 fm hús með þrennum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Húsin eru laus nú þegar. Staðsetning eign- anna er rétt við höfnina. V. 160 m. 2389 LANGHOLTSVEGUR - TÆKIFÆRI Til sölu um 330 fm rými á 1. hæð (160fm) og í kjallara (170) auk bíl- skúrs. Möguleiki er á að útbúa 3 íbúðir íhús- inu. Teikningar á skrifstofunni. Allar nánari upplýsingar veitir Þorleifur St. Guðmundsson. Hagstætt verð. 4591 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SÆLL, minn góði, gamli félagi. Nú hafa kringum- stæður valdið því, að ég get ekki lengur dregið að hafa aftur samband við þig. Mik- ið vatn hefur runnið til sjávar síðan við fóst- bræður vorum að bralla saman ýmislegt á stúdentsárunum, flest kannski mismun- andi óskynsamlegt, en alltaf af lífi og sál. Ungir menn, hug- sjónaheitir um sam- félagið og pólitík, að vitna í spekinga, halda fram jafn- ræði og réttlæti. Er jafnræði endi- lega réttlátt? Píputottandi, tilvist- arlegar skeggræður um mannlegt frelsi til athafna og dáða og til að njóta ( réttlátlega) ávaxta getu sinn- ar og afls. Um réttmæt tengsl valds og ábyrgð- ar. Gáfum út bók- menntatímarit. Staddir í litlu, sætu þjóðfélagi, sem var að læra að verða lýðræðislegt, ekki mjög lagskipt; samfélagsleg flatkaka. Á réttum stað í góðu landi á réttum tíma eft- ir stóra stríðið. Lengri tími friðar og hagsæld- ar í Vestur-Evrópu en áður hafði þekkst. Góð- ir tímar einsog gamlir tímar eru yfirleitt í huga flestra. Svo skildu leiðir, ég í lögfræði, þú í uppeldisfræði. Enn breikkaði bilið milli okkar þegar ég varð hæsta- réttardómari. Og nú skyndilega skyldu skerast götur okkar á ný. Ég næstum settur í það að dæma þér og þínum lífskjör. Ég var búinn að skrifa þetta bréf rétt áður en rík- inu tókst að valta yfir ykkur. Ég ákvað að senda það samt nánast óbreytt. Kannski var lýðræðið okkar alltaf gallagripur. Nánast einu verulegu endurbæturnar á því hafa fengist fyrir tilskipan frá Evrópu. Nú er líf- ræn umræða um þjóðfélagið drepin í dróma. Reiptog innhalds- og inni- stæðulausra vígorða. Í hvoru liðinu ertu? Pólitískur leikaraskapur, óein- lægni, orðhengilsháttur utanum vanahugsanir. Eintóm ekkisvör og aldrei nánar spurt. Valdþótti einsog nú hefur komið í ljós. Niðurbæld þjóð, sem forðast opinlyndi af ótta við að fá á baukinn. Ekki síst al- þingismenn, sem stundum vilja „eiga sig sjálfir“, en eru yfirleitt eign flokksins. Þeir hafa umboð sitt Dómari skrifar bréf Ólafur Mixa fjallar um samfélagsmál ’Minn kæri vin. Tilver-an er breytt. Bisness. Töffheit. Kaldlynd valdhugsun, engin til- finningavella, sem til- heyrir aðeins okkar fyrri dögum.‘ Ólafur Mixa Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.