Morgunblaðið - 21.11.2004, Side 38

Morgunblaðið - 21.11.2004, Side 38
38 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is VESTURBÆR KÓPAVOGS SKIPTI EÐA BEIN KAUP Ákveðinn kaupandi hefur beðið okkur að auglýsa eftir sérbýli í vesturbæ Kópavogs. Til greina koma bein kaup eða skipti á góðri 150 fm hæð og aukaíbúð, ásamt 26 fm bílskúr, á sama svæði. Nánari upplýsingar veitir Björn Þorri. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Urðarstígur 11A Opið hús frá kl. 14-16 Glæsilegt og nánast algjörlega endurnýjað 75 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru forstofa, eldhús með nýjum hvítum sprautulökkuðum innréttingum og góðri borðaðstöðu, borð- og setu- stofa og geymsla. Á efri hæð eru tvö herbergi auk fataherbergis og flísalagt baðherbergi. Ný gólfefni, raflagnir og tafla, gler og gluggar. 12 fm endurnýjuð geymsla á bak- lóð, einnig nýtt sem þvottaherb. Timburverönd með skjólveggjum á baklóð. Verð 17,7 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Garðatorg - Verslunarmiðstöðin Til sölu og afhendingar strax er 260,8 fm götuhæð og 245,9 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem áður hýsti starfsemi Íslandspósts. Hluti af 2. hæðinni er í útleigu til Landssímans. Lyfta er í húsinu. Hér býðst gott tækifæri fyrir framtakssama aðila eða fjárfesta til að tryggja sér eitt besta rýmið í húsinu undir starfsemi sína. Verð 50 millj. 4633 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Fallegt og mjög mikið endurnýjað 207 fm einbýli/tvíbýli, ásamt 33 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir auk kjallara og skiptist þannig: Neðri hæð skiptist í anddyri, hol, snyrtingu, þrjár stofur og eldhús. Efri hæð skiptist í hol, baðherb. og 3 svefnherb. og í kjallara er þvottahús og geymsla, auk þess er í kjallara 3ja herb. íbúð með sérinngangi, sem skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherb., þvottahús/geymslu og baðherb., auk kyndiklefa. Húsið hefur verið endurnýjað á mjög fallegan og smekklegan hátt, m.a. gler, gluggar og raf- magn. Húsið hefur verið viðgert og málað, auk þess sem stærri íbúðin hefur að mestu leiti verið endurnýjuð, gólfefni, innréttingar o.fl. V. 33,9 m. 4620 BÁSENDI - EINBÝLI/TVÍBÝLI Vorum að fá í einkasölu um 178 fm tvílyft glæsilegt parhús með innb. bílskúr. Á neðri hæðinni eru góðar stofur, eldhús, baðherbergi, þvottahús og innbyggður bílskúr. Á efri hæðinni eru 4 svefnherbergi, stórfallegt hol með mikilli lofthæð og baðherbergi. Frábært útsýni. Mjög fallegur garður. V. 21,5 m. 4589 ESJUGRUND - GLÆSILEG Glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 58 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi ásamt útleigu- herbergi í kjallara með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Íbúðin skiptist í stofu, her- bergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sér- geymsla (lítil) og herbergi með eldhúsað- stöðu og sameiginlegt þvottahús, en þar er m.a. snyrting. Geymslu-ris er yfir íbúðinni. Meðal þess sem endur-nýjað hefur verið er gler og gluggar, rafmagn, gólfefni, hurðir, eldhús og baðherbergi. V. 13,7 m. 4621 HÁTEIGSVEGUR REYNIMELUR - GLÆSILEG Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Nýlegt parket á flestum gólfum. Mjög góð íbúð. V. 13,9 m. 4635 VÍÐIMELUR - STANDSETT 3ja herb. björt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Íbúðin var öll standsett fyrir örfáum ár- um. Öll gólfefni eru ný, baðherbergi, eldhús, gluggar og gler o.fl. V. 11,9 m. 4590 HRAUNBÆR - LAUS FLJÓT- LEGA 3ja herbergja snyrtileg og rúmgóð 96 fm íbúð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu/hol, stofu, eldhús, borð- stofu/hol, tvö herb. og bað. Á jarð-hæð/kjall- ara fylgir sérgeymsla, svo og sam. þvottahús, hjólag. o.fl. V. 12,9 m. 4616 BAKKABRAUT - ÓVENJU STÓRT HÚSNÆÐI TIL SÖLU Erum með í sölu óvenjulega stórt u.þ.b. 2200 fm atvinnuhúsnæði með mjög mikilli lofthæð (áður vélsm. Gils). Þrennar innkeyrsludyr og á 2. hæð eru skrifstofur og starfsmanna-að- staða. Húsið er laust nú þegar og gæti hent- að undir ýmiss konar atvinnustarfsemi, iðnað, lager o.fl. þar sem þörf er á miklu plássi og óvenjulega mikilli lofthæð. Í húsinu er stór og mikill vörukrani (hlaupaköttur) sem fylgir. Samtengt þessu húsi er annað stórt lager- og atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu og er þar um að ræða u.þ.b. 700 fm hús með þrennum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Húsin eru laus nú þegar. Staðsetning eign- anna er rétt við höfnina. V. 160 m. 2389 LANGHOLTSVEGUR - TÆKIFÆRI Til sölu um 330 fm rými á 1. hæð (160fm) og í kjallara (170) auk bíl- skúrs. Möguleiki er á að útbúa 3 íbúðir íhús- inu. Teikningar á skrifstofunni. Allar nánari upplýsingar veitir Þorleifur St. Guðmundsson. Hagstætt verð. 4591 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SÆLL, minn góði, gamli félagi. Nú hafa kringum- stæður valdið því, að ég get ekki lengur dregið að hafa aftur samband við þig. Mik- ið vatn hefur runnið til sjávar síðan við fóst- bræður vorum að bralla saman ýmislegt á stúdentsárunum, flest kannski mismun- andi óskynsamlegt, en alltaf af lífi og sál. Ungir menn, hug- sjónaheitir um sam- félagið og pólitík, að vitna í spekinga, halda fram jafn- ræði og réttlæti. Er jafnræði endi- lega réttlátt? Píputottandi, tilvist- arlegar skeggræður um mannlegt frelsi til athafna og dáða og til að njóta ( réttlátlega) ávaxta getu sinn- ar og afls. Um réttmæt tengsl valds og ábyrgð- ar. Gáfum út bók- menntatímarit. Staddir í litlu, sætu þjóðfélagi, sem var að læra að verða lýðræðislegt, ekki mjög lagskipt; samfélagsleg flatkaka. Á réttum stað í góðu landi á réttum tíma eft- ir stóra stríðið. Lengri tími friðar og hagsæld- ar í Vestur-Evrópu en áður hafði þekkst. Góð- ir tímar einsog gamlir tímar eru yfirleitt í huga flestra. Svo skildu leiðir, ég í lögfræði, þú í uppeldisfræði. Enn breikkaði bilið milli okkar þegar ég varð hæsta- réttardómari. Og nú skyndilega skyldu skerast götur okkar á ný. Ég næstum settur í það að dæma þér og þínum lífskjör. Ég var búinn að skrifa þetta bréf rétt áður en rík- inu tókst að valta yfir ykkur. Ég ákvað að senda það samt nánast óbreytt. Kannski var lýðræðið okkar alltaf gallagripur. Nánast einu verulegu endurbæturnar á því hafa fengist fyrir tilskipan frá Evrópu. Nú er líf- ræn umræða um þjóðfélagið drepin í dróma. Reiptog innhalds- og inni- stæðulausra vígorða. Í hvoru liðinu ertu? Pólitískur leikaraskapur, óein- lægni, orðhengilsháttur utanum vanahugsanir. Eintóm ekkisvör og aldrei nánar spurt. Valdþótti einsog nú hefur komið í ljós. Niðurbæld þjóð, sem forðast opinlyndi af ótta við að fá á baukinn. Ekki síst al- þingismenn, sem stundum vilja „eiga sig sjálfir“, en eru yfirleitt eign flokksins. Þeir hafa umboð sitt Dómari skrifar bréf Ólafur Mixa fjallar um samfélagsmál ’Minn kæri vin. Tilver-an er breytt. Bisness. Töffheit. Kaldlynd valdhugsun, engin til- finningavella, sem til- heyrir aðeins okkar fyrri dögum.‘ Ólafur Mixa Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.