Morgunblaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 59
sem ekki eru dansarar og kennum í háskól- um. En það sem við erum ekki með er einn skóli þar sem fólk getur komið og lært að dansa,“ segir hann Einhver hélt því fram að Pilobolus væri fyrir fólk sem hefði ekki annars gaman af dansi. „Þeim finnst gaman af Pilobolus af því við erum ekki leiðinleg, þetta er skemmti- legt, þú þarft ekki að vita neitt um dans til að hafa gaman af. En við erum líka dans- flokkur fyrir þá sem hafa gaman af dansi. Við hugsum þannig að ef við höfum gaman af því sem við erum að gera, þá eru líkur til að aðr- ir hafi líka gaman af því. Síð- ustu 35 árin hafa sannað að við höfum rétt fyrir okkur.“ Pilobolus þykir hafa haft áhrif á nútímadans en Robby segir að það sé ekki sitt að dæma um það. „Óhefð- bundið viðhorf Pilobolus hef- ur ef til vill hjálpað öðrum að ímynda sér hvað þeir geti gert og það er af hinu góða.“ Á sýningu Pilobolus í Laug- ardalshöll í mars verða á dag- skrá fjögur verk. „Við ætlum að sýna blöndu af eldri og nýrri verkum. Þetta ætti að gefa góða yfirsýn á það sem Pilobolus ger- ir.“ Vill dansa við Eddukvæðin Robby býst ekki við að koma með dansflokknum til Íslands en hann stopp- aði einu sinni hérlendis þegar hann milli- lenti á leið sinni til Brussel. „Þetta var árið 1968 og ég var á leið til Parísar þar sem ég eyddi sumrinu. Þetta var mjög stutt heim- sókn,“ segir Robby, sem er forvitinn um Ís- land og íslenska menningu. Hann hefur áhuga á að gera dans eftir Eddukvæðunum. „Ég held að það væri gaman. Eddukvæðin gætu verið góður efniviður í sögulegan dans. Pilobolus gerir bæði dansa sem byggjast á orku og hreyfingu og söguleg verk, sem byggjast á því hvernig hreyfingar geta þjón- að sögunni. Eddukvæðin gætu verið góður efniviður og góð ástæða fyrir mig að koma aftur til Íslands.“ það gefur okkur tækifæri sem dansahöfundum að þróa eitthvað nýtt á hverju ári,“ segir hann. Dansarar starfa með dansflokknum að meðaltali í um fimm ár. „Núna erum við bæði með nýja dansara og og dans- ara, sem er að verða búinn að vera með okkur í sex ár. Margir hætta líka út af ferðalögunum en við erum á ferðinni hálft árið. Sumir halda samt áfram að vinna með okkur á annan hátt eftir að þeir hætta að dansa í fullu starfi,“ segir Robby. „Við erum með dans- kennslu víða um Bandaríkin, við vinnum með grunn- skólakrökkum og fullorðnum, Pilobolus sýnir í Laugardalshöll laugardaginn 12. mars. Miðasala hófst í gær í versl- unum Skífunnar, skifan.is og event.is og eru 2.000 númeruð sæti í boði á 3.800 til 7.800 krónur. www.pilobolus.com Pilobolus-dans bygg- ist á því að líkamar dansaranna fléttist saman og myndi eins- konar skúlptúra. ingarun@mbl.is * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * ** ** * * * ** * * * * * * * * * * ** * VINCE VAUGHN BEN STILLER Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Gwyneth Paltrow lJude Law Angelina Jolie Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. J U L I A N N E M O O R E SÁLFRÆÐITRYLLIR AF BESTU GERÐ SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! www.regnboginn.is Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Ein besta spennu- og grínmynd ársins www.laugarasbio.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 2, 8 og 10.10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 2 og 6. Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 4, 6.10, 8.30 og 10.40. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kolsvört jólagrínmynd með Billy Bob Thornton ... þú missir þig af hlári Sýnd kl. 8 og 10. Frumsýning Baunir sýnd kl. 2. Stjórnstöðin sýnd kl. 4. Í þessu máli og Alive in Limbo sýnd kl. 2. Kr. 500 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. * * ** * ** * * * Shark Tale sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Líf og fjör á Saltkráku 2 sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. * * Sama Bridget. Glæný dagbók. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Ein besta spennu- og grínmynd ársins Sýnd kl. 8 og 10. 25.11.04 Milla from mars Sýnd kl. 4. Konunglegt bros kl. 4. Múrinn kl. 4. Pönkið og fræbbblarnir sýnd klukkan 4. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2004 59 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Kr. 500 Golfvöllur Oddfellowa Aðalfundarboð Aðalfundur Golfklúbbsins Odds verður haldinn sunnudaginn 28. nóvember kl. 13.00. Fundarstaður: Golfskálinn, Urriðavatnsdölum. Dagskrá: ● Skýrsla stjórnar. ● Kynning á endurskoðuðum ársreikningi félagsins. ● Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning. ● Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar ef einhverjar eru. ● Kosning stjórnar og varamanna í stjórn. ● Önnur mál. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.