Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 7
Sundíþróttin á Íslandi er komin á hærra stig Sunnudaginn 2. janúar tók Reykjavíkurborg formlega í notkun stærstu innisundlaug landsins í Laugardalnum og bauð fyrstu gestunum að stinga sér til sunds. Með tilkomu þessa stórglæsilega mannvirkis, sem byggt er í samræmi við alþjóðlegar kröfur um keppnislaugar, hófst nýr kafli í sundsögu Íslands sem bæði keppnisfólk og almennir sundiðkendur munu njóta um ókomin ár. Íslandsmetin í sundi eru þegar farin að falla. Þessi nýi þjóðarleikvangur Íslendinga er vitnisburður um faglega hæfni og vönduð vinnubrögð allra sem komu að byggingu hans. Við færum hönnuðum, verktökum og starfsfólki þeirra okkar bestu þakkir fyrir gott samstarf og vel unnið verk. www.itr.is SUNDAFREK2005 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I TR 2 68 68 03 /2 00 5 Á morgun, skírdag, er þér boðið í Laugardalslaugina. Laugardalslaug er opin alla páskana. Framkvæmdasvið Fasteignastofa Afgreiðslutímar í Laugardalslaug Sumar 1. apríl - 30. sept. Virka daga 6:30 - 22:30 Helgar 8:00 - 22:00 Vetur 1. okt. - 31. mars Virka daga 6.30 - 22.30 Helgar 8.00 - 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.