Morgunblaðið - 23.03.2005, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 45
Sumarhúsalóðir
til leigu í Skorradal
Í landi Vatnsenda er verið að skipuleggja lóðir.
Verða þær væntanlega tilbúnar í vor.
Þeir, sem þegar hafa pantað, hafi vinsamlegast
samband sem fyrst. Einnig er nokkrum lóðum
óráðstafað. Upplýsingar í síma 894 5063.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11,
Búðardal, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Ásar, Saurbæjarhreppi, jarðarnr. 137891, þinglýstur eigandi
Dóróthea Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Dreifingarmiðstöðin
og JPV útgáfa.
Sunnubraut 11, Búðardal, fastnr. 211-7330, þinglýstur eigandi Svavar
Garðarsson, gerðarbeiðendur Dalabyggð og sýslumaðurinn í Búðar-
dal.
Sýslumaðurinn í Búðardal,
23. mars 2005.
Anna Birna Þráinsdóttir.
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að
breytingum deiliskipulagi í Reykjavík.
Reitur 1.174.1.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit
1.174.1 sem afmarkast af Barónsstíg, Hverfis-
götu, Snorrabraut og Laugavegi.
Tillaga fyrir sama reit var áður auglýst 27.04.02
– 10.04.02 og er nú auglýst að nýju með
eftirfarandi breytingum. Gert er ráð fyrir
smávægilegri hækkun á risi við Laugaveg 83,
um 90cm, og ný lóðarmörk gerð fyrir húsið að
Laugavegi 100A þar sem gert er ráð fyrir
bílastæði fyrir húseignina.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Arnarbakki 1-3.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Arnarbakka 1 -3, lóð Breiðholtsskóla.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að á norðaustur-
hluta lóðar verði gerður gervigrasvöllur sam-
kvæmt staðli með tveimur átta metra háum
ljósastólpum sem verða með skermuðum
ljósum sem lýsa aðeins upp völlinn sjálfan.
Völlurinn verður afgirtur til hliðanna með eins
meters hárri girðingu en við gaflana verði
girðingin þriggja metra há.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Reitur 1.230, Bílanaustreitur
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.230,
lóðirnar Borgartún 26 og Sóltún 1 og 3.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að þær byggingar
sem nú standa við ofangreindar lóðir verði
rifnar og lóðarmörkum verði breytt. Að Borgar-
túni 26 er fyrirhugað að reisa verslunar- og
skrifstofuhúsnæði á 5 til 8 hæðum. Sóltún 1 og
3 verða ein lóð og þar er fyrirhugað að reisa
íbúðarhús fyrir allt að tvöhundruð og fjörutíu
íbúðir á fimm til tólf hæðum. Innri gata verður
á milli íbúðarbyggðar og skrifstofubyggingar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 23. mars til og með 4. maí
2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu
sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við þær skal skila skriflega eða á netfangi
skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar-
sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 4.
maí 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 23. mars 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hrannarstígur 4, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Þorsteinn Christensen,
gerðarbeiðendur Grundarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 31. mars 2005 kl. 15:00.
Klettsbúð 9, 101, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Hellissandur hf.,
gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 15:00.
Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Ísfell ehf., Landssími Íslands
hf., innheimta, Olíuverslun Íslands hf., Stykkishólmsbær og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 15:00.
Siggi Guðna SH-599, skrnr. 2082, þingl. eig. Sæleið ehf., gerðarbeið-
andi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl.
15:00.
Þórdísarstaðir, Grundarfirði, þingl. eig. Illugi Guðmar Pálsson, gerð-
arbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 15:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
22. mars 2005.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18,
Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Auðbrekka 38, 0201, ehl. gþ., þingl. eig. Helga Nanna Guðmundsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, fimmtudaginn 31. mars
2005 kl. 10:00.
Álfabrekka 7, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðendur Kópa-
vogsbær og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 31. mars
2005 kl. 10:00.
Ásbraut 9, 02-0101, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Ástún 12, 01-0102, þingl. eig. María Vilborg Ragnarsdóttir, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Bergsmári 13, þingl. eig. Sólveig Margrét Ásmundsdóttir, gerðarbeið-
andi Kópavogsbær, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Blásalir 20, 01-0202, þingl. eig. Björn Sævarsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Daltún 31, þingl. eig. Helgi H. Viborg, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
sjómanna, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Engihjalli 11, 01-0506, þingl. eig. Hildur Hólmfríður Pálsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, fimmtudaginn 31. mars
2005 kl. 10:00.
Engihjalli 9, 01-0503, þingl. eig. Jakobína Hrund Áskelsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Kópavogsbær, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Fífulind 2, 01-0302, ehl. gþ., þingl. eig. Elín Gréta Stefánsdóttir, gerð-
arbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Fífulind 7, 03-0101, þingl. eig. Sigurður Sigurbjörnsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 31. mars 2005
kl. 10:00.
Fífulind 7, 03-0401, ehl. gþ., þingl. eig. Viðar Gunnarsson, gerðarbeið-
andi Og fjarskipti hf., fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Furugrund 24, 01-0303, þingl. eig. Magnús Ólafur Björnsson, gerðar-
beiðandi DHL Express Iceland ehf., fimmtudaginn 31. mars 2005
kl. 10:00.
Furugrund 58, 01-0103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerð-
arbeiðendur Kópavogsbær og Kreditkort hf., fimmtudaginn 31. mars
2005 kl. 10:00.
Furugrund 66, 01-0102, þingl. eig. Þorvaldur Magnússon, gerðarbeið-
endur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Sparisjóður Kópavogs, fimmtu-
daginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Furugrund 68, 0602, þingl. eig. Björn Eysteinsson, gerðarbeiðandi
Verðbréfastofan hf., fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Granaholt 2, austurhluti , þingl. eig. Elsa Guðmunda Jónsdóttir, gerð-
arbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 31. mars 2005
kl. 10:00.
Gullsmári 3, 02-0302, þingl. eig. Þóra Björg Ágústsdóttir, gerðarbeið-
andi Kópavogsbær, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Hamraborg 26, 08-0104, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Hamraborg 30, 10-0301, þingl. eig. Jóhannes Bergþór Jónsson, gerð-
arbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Kópavogsbær,
fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Haukalind 25, þingl. eig. Heiða Björg Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf., útibú 528, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Heiðarhjalli 13-15, þingl. eig. Pétur Albert Hansson og Una Björk
Harðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Hesthús í Vatnsendalandi við Kjóavelli nr. 14, hús B, ehl. gþ., þingl.
eig. Karl Sveinsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Hlíðarhjalli 61, 06-0103, þingl. eig. Gerður Hauksdóttir, gerðarbeið-
endur Kópavogsbær og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Hlíðarvegur 24, 01-0101, þingl. eig. Salóme Bergsdóttir, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtu-
daginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Holtagerði 84, 0101, þingl. eig. Rannveig Matthíasdóttir, gerðarbeið-
endur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudag-
inn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Hraunbraut 34, 01-0101 , þingl. eig. Brynja Þorkelsdóttir, gerðarbeið-
andi Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudaginn 31. mars 2005
kl. 10:00.
Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður Rúnar Jónsson, gerðarbeiðandi
Kópavogsbær, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Kársnesbraut 83, 01-0201, þingl. eig. Hermann B. Jóhannesson, gerð-
arbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Krossalind 12, ehl. gþ., þingl. eig. Guðmundur Karl Snæbjörnsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 31. mars 2005
kl. 10:00.
Lautasmári 47, 03-0102, þingl. eig. Súsanna María Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús
Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í
Kópavogi, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Lómasalir 12, 01-0204, þingl. eig. Ágústa Þ. Kristjánsdóttir og Birgir J.
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 31. mars
2005 kl. 10:00.
Lækjasmári 2, 01-0102, þingl. eig. Halldór Lúðvígsson, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Lækjasmári 2, 0702, þingl. eig. Hrafnhildur Þórðardóttir, gerðarbeið-
endur Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Lífeyr-
issjóður verslunarmanna og Ottó ehf., fimmtudaginn 31. mars 2005
kl. 10:00.
Nýbýlavegur 26, 01-0201, þingl. eig. Guðmundur Oddgeir Indriðason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 31. mars 2005
kl. 10:00.
Nýbýlavegur 88, 01-0201, þingl. eig. Lilja Björk Heiðarsdóttir og Guð-
mundur Jónas Stefánsson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki
hf., fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Reynihvammur 20, 01-0001, þingl. eig. Íris Eva Bachmann og Ásgeir
Unnar Sæmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Kaupþing
Búnaðarbanki hf., Kópavogsbær, Kreditkort hf., Vátryggingafélag
Íslands hf. og Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf., fimmtudaginn
31. mars 2005 kl. 10:00.
Smiðjuvegur 10, 01-0101, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Huldar ehf.,
gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Smiðjuvegur 10, 01-0102, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Huldar ehf.,
gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Smiðjuvegur 11, syðra húsið, neðri hæð, 9. súlubil, ehl. gþ., þingl.
eig. Kristinn Ragnarsson, arkit ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing Búnað-
arbanki hf., fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Vatnsendablettur 50A, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
22. mars 2005.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
LóðirNauðungarsala
Raðauglýsingar 569 1111
Tilboð/Útboð
Úrslitin í ítalska boltanum
beint í símann þinn