Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 39 MESSUR UM PÁSKANA ÁSKIRKJA: Skírdagur : Messa kl. 20 fé- lagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Hrafn- ista: Helgistund, altarisganga á deild H-2 á Brúnavegi kl. 13. Messa í Helgafelli kl. 14, félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14, félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, einsöngvari Jóhanna Ósk Vals- dóttir,prestur sr. Þórhildur Ólafs. Þjónustu- íbúðir við Dalbraut. Guðsþjónusta kl. 15.30 félagar úr kór Áskirkju syngja, org- anisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Áskirkju syngur, einsöngur Þór- unn Elín Pétursdóttir, oranisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs Annar páska- dagur. Fermingarmessa kl. 11, félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Hjúkrunarheim- ilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 14, félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Helgistund kl. 15. Fermd verður Edda Margrét Skúla- dóttir, Urðarvegi 47, Ísafirði. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson og Ólafur Skúlason, biskup. Messa með altarisgöngu kl. 20. Flutt verð- ur lofgjörðartónlist í umsjá Guðmundar Sig- urðssonar organista, Kristjönu Thor- arensen söngkonu og Ásgeirs Páls Ágústssonar söngvara og tónlistarmanns. Pálmi Matthíasson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Kirkjukór Bústaðakirkju flytur nýjar útsetningar Smára Ólasonar á ís- lenskum þjóðlögum við Passíusálma Hall- gríms Péturssonar. Lesið verður úr písl- arsögunni. Pálmi Matthíasson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár- degis með fjölbreyttri tónlist. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Messa í Bláfjöllum kl. 12. Pálmi Matthíasson. Annar páskadag- ur: Fermingarmessa kl. 10.30. Prestur Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Ferming- armessa kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjón- ar fyrir altari. Kvöldmessa kl. 20. sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson. Helgistund við krossinn kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Við báðar messurnar syngur Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Páska- dagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup, prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson þjóna. Hátíðarguðþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Við báðar messurnar flytja Marteinn H. Frið- riksson og Dómkórinn kantötuna Páska- dagsmorgun eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son ásamt einsöngvurunum Huldu Garðarsdóttir, Sesselju Kristjánsdóttur og Bergþóri Pálssyni. Annar páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Alt- arið afskrýtt að lokinni messu. Ólafur Jó- hannsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11. Píslarsagan lesin. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Einsöngv- arar á páskadagsmorgni Sveinbjörn Svein- björnsson: Ingibjörg Ólafsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir og Ingimar Sigurðsson. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Morgunkaffi í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu í umsjá Kvenfélags Grensássóknar. Ólafur Jóhannsson. Annar páskadagur: Ferming- armessa kl. 10.30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestar Ólafur Jóhannsson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Trompetleikur Atli Guðlaugsson. Einsöngur Guðlaugur Atla- son. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Kvöld- messa kl. 20. Sr. Sigurður Pálsson prédik- ar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukórinn syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Passíusálmar Hall- gríms Péturssonar lesnir kl. 13.30–19. Börn, sem tekið hafa þátt í lestrarkeppni grunnskólanna á undanförnum árum, lesa sálmana. Milli lestranna leikur Björn Stein- ar Sólbergsson á orgel kirkjunnar. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukórinn syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar, organista. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. Barnastarf í umsjá Magneu Sverr- isdóttur. Mótettukórinn syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnsonar. Org- anisti Björn Steinar Sólbergsson og for- söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. Annar páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Ferm- ing. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. Mótettukórinn syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. HÁTEIGSKIRKJA: Miðvikud. 23. mars: Í skugga krossins kl. 20. Píslarsagan. Flytj- endur: Edda Heiðrún Backman, leikkona, Peter Tompkins, óbóleikari, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, orgelleikari og Kór Háteigs- kirkju. Stjórnandi Douglas A. Brotchie. Skír- dagur: Taizé-messa kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Laugardagur: Páskavaka kl. 22.30. Skírn. Sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 8 árdegis. Organisti Douglas A. Brotchie. Morgunverður í safnaðarheim- ilinu eftir messu. Prestur sr. Tómas Sveins- son. Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Tómas Sveins- son. Organisti og kórstjóri í öllum athöfnum Douglas A. Brotchie. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20. Söfnuðurinn myndar hring um borð Drottins og neytir þar heilagrar máltíðar og leggur bænir sínar fram fyrir Guð. Í lok stund- arinnar verða allir munir teknir af altarinu og kirkjan búin undir föstudaginn langa. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta og kyrrðarstund kl. 11. Lesið úr píslarsögunni og passíusálm- unum. Kórsöngur. Litanía Bjarna Þorsteins- sonar sungin. Kyrrð og íhugun. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kl. 16 flytur Kór Langholtskirkju Jó- hannesarpassíuna eftir J.S. Bach ásamt einsöngvurum og hljómsveit undir stjórn Jóns Stefánssonar. Laugardagur: Laug- ardagurinn fyrir páska. Páskanæturmessa kl. 23.30. Lærðir og leikir lesa úr ritning- unni í upphafi í myrkvaðri kirkjunni. Páska- ljósið er borið inn og lofsöngurinn fluttur. Skírnarminning. Allir fá kerti. Séra Kristján Valur Ingólfsson þjónar ásamt sóknarpresti og séra Jóni Hagbarði Knútssyni. Organisti Jón Stefánsson. Páskadagur: Hátíða- messa kl. 8 árdegis. Hátíðasöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Kór Langholtskirkju syng- ur. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur ein- söng. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Eftir messuna er söfnuðinum boðið í heitt súkkulaði í safn- aðarheimilinu en fólk er beðið um að koma með brauð með sér og leggja á borðið. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Húsdýragarð- inum í umsjón presta við Laugardalinn. Þor- valdur Halldórsson leiðir söng. Annar páskadagur: Ferming kl. 11. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stef- ánsson. Sr. Jón Helgi Þórarinsson. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Kvöld- messa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju leið- ir safnaðarsönginn. Gunnar Gunnarsson leikur á píanó, Tómas R. Einarsson á bassa, Matthías M.D. Hemstock á tromm- ur og Andri Bjarnason á gítar. Þorvaldur Þor- valdsson syngur einsöng en sr.Bjarni Karls- son þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Fulltrúar lesarahóps kirkj- unnar flytja texta skírdagskvölds og sókn- arnefnd annast hina árlegu afsskrýðingu altarisins, á þessu kvöldi er Jesús gekk út til písla sinna. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 11. Jón Gnarr prédikar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni og fulltrúum úr lesarahópi kirkj- unnar. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Þorvaldur Halldórsson syngur einsöng. Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Guðsþjónusta kl. 14 í dvalarheimilinu Sóltúni. Við báðar þessar guðsþjónustur mun Gunnar Gunn- arsson leika, félagar úr kór Laugarneskirkju syngja og sr. Bjarni Karlsson þjóna. Í Hátúni mun Guðrún K. Þórsdóttir þjóna en í Sóltúni þjóna djáknar heimilisins, þau Jóhanna Guðmundsdóttir og Jón Jóhannsson. Kl. 14 les Grétar Einarsson passíusálma Hall- gríms Péturssonar. Lesturinn stendur fram til kl. 18. Kirkjan opin og fólki frjálst að koma og fara að vild. Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 8 á páskadagsmorgni. Kór Laugarneskirkju syngur við stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Sigurður Flosa- son leikur á saxófón og Þorvaldur Þorvalds- son flytur einsöng. Sr. Bjarni Karlsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. meðhjálp er í höndum Sigurbjarnar Þorkelssonar. Að messu lokinni býður sóknarnefnd öllum upp á ný rúnnstykki með áleggi, heitt kaffi og ávaxtasafa í safnaðarheimilinu. Páska- stund barnanna kl. 11 í Húsdýragarðinum. Það eru söfnuðirnir í kringum dalinn, Lang- holts-, Ás- og Laugarnessöfnuður, sem taka höndum saman við starfsfólk Hús- dýragarðsins. Börnin fá að skoða unga og kanínur. Þorvaldur Halldórsson mun leiða sunnudagaskólasönginn en prestar og starfsfólk safnaðanna talar til barnanna. Aðgangur ókeypis. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa á skírdags- kvöld kl. 21. Kirkja Krists íhugar lífsferil lausnara síns á föstunni. Á skírdegi býður Jesús Kristur til síðustu kvöldmáltíðar sinn- ar. Í Neskirkju er veisluborð hans opnað. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði Jóns- syni. Organisti er Steingrímur Þórhallsson og félagar í Háskólakórnum leiða safn- aðarsöng. Föstudagurinn langi: Dagskrá kl. 14 um þjáningu og lausnir í samvinnu við félagsfólk úr Geðhjálp. Lesið úr písl- arsögu Krists og þjáningin íhuguð, þjáning Guðs sonar og þjáning fólks í samtíðinni. Jafnframt er minnt á mikilvægt starf sem víða er unnið í þjóðfélaginu og af ýmsum fé- lögum og einstaklingum, starf sem miðar að því að lina þjáningar og létta fólki lífs- gönguna. Sr. Örn Bárður Jónsson og dr. Sig- urður Árni Þórðarson leiða dagskrána ásamt Geðhjálparfélögum. Steingrímur Þórhallsson sér um vandaðan tónlist- arflutning með fagfólki á sviði sönglistar. Páskadagur: Morgunmessa kl. 8. Dr. Sig- urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Einsöngur Inga J. Backman. Kór Neskirkju leiðir safn- aðarsöng. Eftir messu verður morg- unverður á Torginu í safnaðarheimilinu. Messa og barnastarf kl 11. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Einsöngur Inga J. Backman. Kór Neskirkju leiðir safn- aðarsöng. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimili. Páskaeggjaleit fyrir börnin. Annar páskadagur: Ferming- armessa kl. 11. Litli kórinn – kór eldri borg- ara leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi Inga J. Backmann. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestar dr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Örn Bárður Jónsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstud. langi: Kvöldvaka kl. 20.30. Tónlistarflutningur: Guðrún Birgisdóttir, flautuleikari. Páska- dagur: Páskadagsmorgunn guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Heitar brauðbollur og súkku- laði í safnaðarheimilinu að lokinni guðs- þjónustu. SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Organisti Pavel Mana- zek. Prestur Sigurður Grétar Helgason. Kvartett Seltjarnarneskirkju leiðir tónlist- arflutning. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11. Píslarsagan lesin. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Einsöngur Guð- rún Helga Stefánsdóttir, sópran. Organisti Pavel Manazek. Prestur Arna Grétarsdóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár- degis. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Prestar Arna Grétarsdóttir og Sigurður Grétar Helgason. Athugið að sunnudagaskólinn er á sama tíma og venjulega kl. 11. Falleg páska- stund og umsjón með henni hefur Agnes Guðjónsdóttir. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30. Prestar Arna Grétarsdóttir og Sigurður Grétar Helgason. Organisti Pavel Manasek. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir tónlistarflutning. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírdagur: Messa kl. 11. Þrjú ungmenni fermast. Tón- listina leiða þau Carl Möller og Erla Berg- lind Einarsdóttir, ásamt Fríkirkjukórnum. Föstudagurinn langi: Föstusamvera í kirkj- unni kl. 17. Íhugunartónlist verður flutt, stutt hugvekja og lesið úr Passíusálm- unum. Kl. 20 verða tónleikar með Andreu Gylfadóttur, Deitra Farr frá Chicaco ásamt Kammerkór Hafnarfjarðar og hljómsveit. Fluttir verða negrasálmar og blústónlist sem vissulega á heima í kirkjunni á föstu- daginn langa. Stjórnandi er Helgi Braga- son. Páskadagur: Hátíðarguðþjónusta kl. 09. Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkju- prestur þjónar fyrir altari og predikar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng. Tón- listina leiða þau Carl Möller og Anna Sigríð- ur, ásamt Fríkirkjukórnum. Kaffi og létt meðlæti að lokinni guðþjónustu. ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Ferming- armessa kl. 10.30 og 13.30. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Ólöf Sesselía Ólafsdóttir leikur á selló og Þór- unn Sigþórsdóttir syngur einsöng. Organisti Krissztina Kalle Sklenår. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Páskadagur: Páska- messa kl. 08 árdegis. Guðmundur Haf- steinsson leikur á trompet. Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur einsöng. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kristina Kalló Sklenår organisti. Annar páskadag- ur: Fermingarmessa kl. 10.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 20. Inga Backman syngur einsöng. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litanían sungin. Þóra Guðmannsdóttir syngur einsöng. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Steinar M. Kristinsson leikur á trompet. Sameiginlegur morgunverður safnaðarins í framhaldi messunnar. Safnaðarfólk er hvatt til að færa eitthvað lítilræði á morg- unverðarborðið. Annar páskadagur: Tóm- asarmessa kl. 20. Fjölbreytt tónlist, fyr- irbæn og máltíð drottins. Lofgjörðarhópur KFUM og K syngur. DIGRANESKIRKJA: Skírdagur: Ferming- armessur kl. 10, 12 og 14. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Skírdagskvöld kl. 20. Skírdagur er dagur seinustu kvöldmáltíð- arinnar og því tilhlýðilegt að söfnuðurinn komi saman um kvöldið til þess að eiga samfélag um borð Guðs. Altarissakrament- ið verður fram borið með sérbökuðu ósýrðu brauði og bergt af sameiginlegum kaleik. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Föstudag- urinn langi: Fyrirlestur kl. 14. Sr. Gunnar Sigurjónsson syngur litaníuna ásamt kór Digraneskirkju. Sr. Magnús Björn Björns- son les píslarsöguna. Þórður Helgason frumflytur Sonettuseið um píslarsöguna. Passíuguðsþjónustunni lýkur með því að kirkjan verður myrkvuð og íhugun þagn- arinnar tekur við. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Laugardagur: Páskavaka kl. 22 við eldstæði fyrir utan Digraneskirkju. Org- anisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Páskadag- ur: Morgunmessa kl. 8. Sungin verður há- tíðarmessa sr. Bjarna Þorsteinssonar af sr. Magnúsi Birni Björnssyni og kór Digra- neskirkju. Flutt verður verkið Páskadags- morgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöng syngja Vilborg Helgadóttir, Stef- anía Valgeirsdóttir og Eiríkur Hreinn Helga- son. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. Alt- arissakramentið borið fram. Morgunmatur í safnaðarsal eftir messu. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Annar páskadagur: Sunnu- dagaskóli í kapellu á neðri hæð kl. 11. Fermingarmessa kl. 11. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Föstumessa kl. 17. Prestdur sr. Svavar Stefánsson. Píslarsagan lesin. Kór Fella- og Hólakirkju syngur passíusálma og aðra föstutónlist. Einsöngvari er Sólveig Samúelsdóttir og einleikari á óbó er Peter Tompkins. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 08. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédik- ar og sr. Svavar Stefánsson þjónar fyrir alt- ari. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir söng, ein- söngvarar eru Margrét Einarsdóttir, Sólveig Samúelsdóttir og Stefán Sigurjónsson. Boðið er upp á heitt súkkulaði og brauð að messu lokinni. GRAFARHOLTSSÓKN, Þórðarsveigi 3: Skír- dagur: Messa kl. 20. Föstudagurinn langi: Passíusálmalestur kl. 11. Krossljósastund kl. 20. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Kaffi og páskaegg eftir messu. GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Fermingarmessa kl.13.30. Guðsþjónusta kl. 20. Ath. breytt- an messutíma. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson prédikar og séra Elín- borg Gísladóttir þjónar fyrir altari. Passíusálmarnir verða lesnir og hefst lest- urinn kl. 13.30–19. Heimilislæknar annast lesturinn. Milli lestra verður tónlistarflutn- ingur. Hörður Bragason leikur á píanó, Hjör- leifur Valsson á fiðlu og Birgir Bragason á bassa. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08 árdegis. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Bjarna Þór Bjarnasyni. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Bassi: Birgir Bragason. Organisti: Hörður Bragason. Heitt súkkulaði að „hætti Ingj- aldar“ eftir guðsþjónustu. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Svava Kristín Ingólfsdóttir. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Bassi: Birgir Bragason. Organisti: Hörður Bragason. Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Ein- söngur: Sigurður Skagfjörð. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Orgelleikari: Hörður Bragason. Annar páskadagur: Fermingar- messur kl. 10.30 og 13.30. HJALLAKIRKJA: Skírdagur: Messa og passíustund kl. 20. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Atburðir skírdagskvölds rifjaðir upp. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20. Sr. Íris Kristjánsdóttir leiðir stundina. Dauða Krists minnst með táknrænum hætti. Fólk úr kirkjustarfinu annast lestur píslasögunnar og ferming- arbörn lesa sjö orð Krists á krossinum. Kór kirkjunnar syngur m.a. Ave verum corpus e. Mozart. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Kristín R. Sigurðardóttir, Gréta Jónsdóttir og Gunnar Jónsson flytja ásamt kórnum Páskadags- morgun eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Morg- unkaffi að guðsþjónustu lokinni. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl. 11. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Sig- ríður Stefánsdóttir aðstoðar. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir almennan söng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Guðrún Birgisdóttir leikur á flautu. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Vil- helmína Þór les ritningarlestur. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Einsöng syngja Halldór Björnsson og Jóhanna Ósk Valsdóttir. Bryn- dís Halla Gylfadóttir leikur á selló, organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti: Sigrún Steingrímsdóttir. Guðmundur Rún- arsson leikur á trompet. Að lokinni guðs- þjónustu verður boðið upp á heitt súkkulaði í safnaðarheimilinu Borgum. LINDASÓKN í Kópavogi: Skírdagur: Kær- leiksmáltíð í Safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3, kl. 20. Föstudagurinn langi: Upplestur á píslarsögunni samkvæmt Jó- hannesarguðspjalli í Safnaðarheimili Linda- sóknar kl. 14. Páskadagur: Fjölskyldu- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 10. Ath. breyttan messutíma. Félagar úr Kór Linda- kirkju leiða safnaðarsönginn undir stjórn Hannesar Baldurssonar. Að lokinni guðs- þjónustu verður boðið upp á páskaeggjaleit fyrir börnin og léttan morgunmat fyrir alla fjölskylduna. Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur, þjónar. SELJAKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Alt- arisganga. Helga Þóra Björgvinsdóttir leikur á fiðlu. Halldís Ólafsdóttir syngur einsöng. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Litanían sungin. Píslarsagan lesin. Kl. 20 tónleikar. Kammerkór Seljakirkju flytur Requiem eftir G. Fauré. Stjórnandi Jón Bjarnason sem einnig leikur orgelverk eftir J.S. Bach. Lenka Mátéov leikur á orgel með kórnum og flytur einnig verk eftir J.S. Bach. Ein- söngvarar Melanie Adams og Þorvaldur Þorvaldsson. Páskadagur: Morgunguðs- þjónusta kl. 8. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Lúðrahljómar og kórsöngur. Ásgeir H. Steingrímsson og Jóhann Stefánsson leika á trompetta. Oddur Björnsson og David Bobroff leika á básúnur. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Umsjá sr. Bolli Pétur Bolla- son. Guðsþjónusta Skógarbæ kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti við guðsþjónusturnar er Jón Bjarnason. Kirkju- kór Seljakirkju syngur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Skírdagur: Ferming kl.11. Prestur er Friðrik Schram. HJÁLPRÆÐISHERINN:Skírdagur: Sameig- inleg útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Miriam Óskarsdóttir stjórnar. Friðrik Hilmarsson talar. Getsemanesamkoma með brauðs- brotningu kl. 20. Föstudaginn langa: Golgatasamkoma kl. 20. Umsjón Harold Reinholdtsen. Páskadagur: Upprisufögn- uður kl. 08. Umsjón Anne Marie Reinholdt- sen. Hátíðarguðsþjónusta kl. 20. Umsjón Harold Reinholdtsen. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a, Guðspjall dagsins: Upprisa Krists. (Mark. 16.) Morgunblaðið/Kristján
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.