Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki Birgitta Hreiðarsdóttir, spá- og leiðsagnarmiðill, er með einkatíma 1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar- teikning fylgir með. 2. Hugleiðslueinkatímar, heilun, tilfinningalosun. Upplýsingar í síma 848 5978. Dýrahald Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæða- flokki. Full búð af nýjum vörum. 30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Heilsa www.infrarex.com - netverslun Dúndurnettilboð í mars. Infrarex rafeindahitatæki. Eyðir bólgu og er verkjastillandi f. t.d. liðagigt, slitgigt, brjósklos, vefja- gigt, bakverk, axlameiðsl, slitna hásin, tennisolnboga og tognun. Tilboðsverð aðeins 5.950. Póst- sendum um allt land. Frír sending- arkostnaður. Uppl. í s. 865 4015. Herbalife Frábærar heilsu- og megrunar- vörur. Aðstoð veitt ef óskað er. www.slim.is - www.slim.is Ásdís - 699 7383. Nudd Nuddstofan Klapparstíg 25-27 býður: Verkja/vöðvabólgumeðferð - Bowen tækni - Slökunarnudd - Rolfing - Svæðanudd - Reikiheil- un - Pólun og fl. Sími 561 7080 og 893 5480. Húsgögn Glæsileg húsgögn Til sölu vegna flutnings, sem nýtt „LIGNE RO- SET“ borðstofusett úr peruvið. Einnig „ROLF BENZ“ leðursófi, dökkbrúnn. Upplýsingar aðeins í dag, sími 821 7520. Húsnæði óskast Geymsluhúsnæði. óskum eftir ca 25 fm. geymslu- húsnæði í Reykjavík/Kópavogi. Upplýsingar í síma 893 2061. Sumarhús Óska eftir sumarbústað Óska eftir sumarbúsað í nágrenni við Reykjavík. Má þarfnast viðgerð- ar. Verð allt að 5.000.000 stgr. Uppl. í síma 567 2261 eða binni@fjoltengi.is Námskeið Upledger stofnunin auglýsir Námskeið í orkuvinnu og samþættingu orkuvinnu við önnur líkamsmeðferðarform verður haldið 21.-24. apríl nk. Upplýsing- ar og skráning í síma 466 3090 og á www.upledger.is/greinar ENERGY FIELD THERAPY ORKUSVIÐSMEÐFERÐ 8—10 apríl Vinnur vel á fælni, fíkn og kvíða. Kennari Einar Hjörleifsson, sálfræðingur. Uppl. og skráning 699 8064. gunng@hvippinn.is Dáleiðsla - sjálfstyrking Gegn angist, óvissu og óöryggi. Reykingastopp, afsláttur fyrir hjónafólk. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494. Til sölu Íbúðarhús - landskiki Til sölu undir Eyjafjöllum 160 fm íbúðarhús með viðbyggðum úti- húsum, hlaða og fjárhús. Hluti af jörð getur fylgt með í kaupum 12-15 ha. Áhvílandi lán frá íbúða- lánasjóði og lífeyrissjóði. Auk þess til sölu 30 ha land sem liggur að Holtsósi. Tilboð óskast. Upplýsingar í símum 557 3533 og 864 1399. Íbúðar- og sumarhús úr völdum norskum kjörviði. - Náttúruvæn fúavörn. RC hús - þekkt fyrir gæði - Grensásvegi 22, Reykjavík, sími 511 5550, netf. rchus@rchus.is Tilboð á þrí-víddar klippimyndum, gildir út mars. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Astonish, frábærar umhverfis- vænar hreinlætisvörur. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Skattframtöl Framtal 2005 Framtalsaðstoð. Er viðskiptafræðingur - vanur. Sæki um frest. Upplýsingar í síma 517 3977. Ýmislegt Aðalfundur Skotfélags Reykja- víkur verður haldinn í Laugardal fimmtudaginn 31. mars kl. 20. Stjórnin. Bílar Til sölu ný sk. 06 MMC Colt, árg. 1991. Verð 120 þús. staðgr. Inni- falin b+igjöld til ágúst 2005. Sími 896 5120. Til sölu Grand Cherokee LTD 1996 með öllu sem hægt var að fá í slíkan bíl. Svartur. Þarf smá lagf. Verð aðeins 950 þús. Sími 896 5120. Subaru árg. '99, ek. 107 þús. km. Ný sumardekk og ný vetrardekk. Þjónustubók frá upphafi. Sími 477 1077. Saab 900i Saab 900i, árg. 1992, ek. 188 þús. km, sjálfskiptur, ný- leg heilsársdekk, dráttarkrókur, skíðabogar fylgja. Gott eintak. Verð 180.000 kr. Upplýsingar í síma 663 2027. Renault Trafic Til sölu mjög fal- legur og vel með farinn Renault Trafic, árg. 03/03, ekinn 78.000 km. Álfelgur, sumar- og vetrar- dekk, þakbogar ofl. ofl. Vsk-bíll. Bein sala. Sími 893 8939. Nissan Patrol GR árg. '96. Ek. 140 þús. Samlæsingar. Góður og fallegur bíll. Verð 1.450 þús. Upp- lýsingar í síma 693 3342. Mercedes Benz árg. '85. Góður bíll, '86 boddý. Skoðaður '06. Ásett verð 250 þús. Tilboð. Uppl. í síma 895 9844. Land Rover Defender 110 37" 2000 dísel. 2,5, ek. 94 þ. km. Verð 2.490.000, cd/útv., dráttarkúla framan og aftan, kastaragr., kast- arar, NMT, CB-talstöð, olíumið- stöð, 4x þakbogar og box, tölvu- kubbur. S. 825 6623. HPI Savage 2005 módelið Endurbættur og styrktur á lægra verði Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Ford Explorer, Sport Track, árgerð 2001, ekinn 46.000 km, leðursæti, topplúga - bíll í topp- standi. Verð kr. 1950.000. Upplýsingar í síma 660 9503. Fjarstýrð flugmódel í miklu úr- vali Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Bilarusa.com. BilarUSA getur aðstoðað þig við að flytja inn bíl- inn þinn eða við leitum að draumabílnum og komum honum heim. Íslenskir starfsmenn á staðnum. Sendið fyrirspurnir á info@bilarusa.com Jeppar Gullfallegur Grand Cherokee jeppi. Gríptu tækifærið! Nýkom- inn frá USA eins og nýr Grand Cherokee Laredo 2004 (12/03) 4x4. Verð 3,2 m. ÚTSALA 2,7 m. stgr. Sjá www.4x4OffRoads.com/ grandm - 821 3919. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Vélhjól Fjórhjól til sölu Honda TRX 350 4x4, árg. '87, í ágætu standi. Verð 150 þús. Uppl. í síma 897 6268. Hjólhýsi LMC hjólhýsi Vönduð þýsk hjól- hýsi - mikið úrval. Opið laugardag frá kl. 12-16. Víkurverk, Tangarhöfða 1, sími 557 7720. Húsbílar Landsins mesta úrval af húsbíl- um. Erum með mikið úrval af húsbílum: Ford, Benz, Fíat. Aftur- drifna, framdrifna. Opið laugar- dag kl. 12-16. Nánari upplýsingar hjá Víkurverki, Tangarhöfða 1, sími 557 7720. Kerrur Kerru stolið. Þessari kerru var stolið í Kópavogi um miðjan febrúar. Sérkenni: Rammi kring- um afturljós. Finnandi vinsamlega hafið samband í síma 844 2023. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Þjónustuauglýsingar 5691111 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum und bridsáhugamenn með beinum útsendingum frá mótum á þessari netsíðu. Nú er í annað skipti keppt samkvæmt þeim reglum að 12 sveitir spila fyrst einfalda umferð með 16 spila leikjum. Þeirri keppni lýkur á föstu- dagskvöld. Fjórar efstu sveitirnar spila síðan inn- byrðis til úrslita á laugardag en halda stigum sínum frá forkeppninni. Engin óvænt úrslit urðu í undankeppninni, sem fór fram fyrir rúmri viku, og all- ar þekktustu sveitirnar eru því meðal þátttakenda í úr- slitunum að þessu sinni. Það er vandi að spá um hvaða sveitir muni keppa til úrslita um Íslandsmeistara- titilinn. Sveit Eyktar, núver- andi Íslandsmeistari, er þó ÚRSLIT Íslandsmótsins í sveitakeppni hefjast í dag á Hótel Loftleiðum. Þetta er jafnan hápunktur keppnis- tímabils íslenskra bridsspil- ara og gjarnan er það svo að spilarar sýna hvað mestu til- þrifin í þessu móti. Í fyrsta skipti verður nú sýnt beint frá leikjum á Net- inu, á netsvæðinu bridge- base.com. Það má því búast við óvenjulega mörgum áhorfendum í þetta skipti en gjarnan fylgjast nokkur þús- líkleg til þess enda eru þar innanborðs stigahæstu spil- arar landsins. Esso-sveitin er næststigahæst og í næstu sætum á eftir koma sveitir Ferðaskrifstofu Vesturlands og Skeljungs. Það myndi enginn lyfta augabrún þótt þessar sveitir yrðu efstar á föstudagskvöld. En fleiri sveitir gera tilkall til Íslandsmeistaratitilsins. Sveit Garða & véla er núver- andi Reykjavíkur- og Brids- hátíðarmeistari og sveitir Sparisjóðs Siglufjarðar, Vinabæjar, Grant Thorntons og Gylfa Baldurssonar og VÍS eru allar skipaðar reynslumiklum spilurum sem eru til alls vísir. Þá eru ótald- ar sveitir Sparisjóðs Dalvíkur og Vestfjarðasveitin Klofn- ingur sem spiluðu sig inn í úrslitin með glæsibrag. Eftirfarandi spil kom fyrir í fjögurra liða úrslitunum í fyrra: Suður gefur, enginn á hættu Norður ♠D1064 ♥Á7532 ♦543 ♣Á Vestur Austur ♠G ♠Á98753 ♥96 ♥KD84 ♦ÁKDG8762 ♦9 ♣107 ♣43 Suður ♠K2 ♥G10 ♦10 ♣KDG98652 Það vakti athygli, að á þeim fjórum borðum sem spilið var á valdi enginn suð- urspilari sömu opnunarsögn- ina. Einn opnaði á 1 laufi, einn á 2 laufum, einn á 4 laufum og einn á 5 laufum! Við öll borð sagði vestur 5 tígla, við eitt borðið sagði norður 6 lauf, sem voru dobl- uð, 3 niður og -500. Við hin borðin fékk vestur að spila 5 tígla, ýmist doblaða eða ódoblaða. Norður spilaði út laufaás og þurfti nú að skipta í spaða til að fjarlægja innkomuna úr borði áður en hjartaslagur er fríaður – norður verður einnig að gefa einu sinni hjartað. Þessi vörn fannst á tveimur borðum en við eitt borð reyndi norður að taka hjartaás og spila meira hjarta í þeirri von að suður gæti trompað. Nú gat sagn- hafi tekið trompið, farið inn í borð á spaðaás og spilað hjartaháspili og hent laufi heima. Íslandsmótið í brids sýnt beint á Netinu Þessir kappar verða í eldlínunni á Hótel Loftleiðum, þeir Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Arnarson í Esso-sveitinni og Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjörnsson í sveit Ferða- skrifstofu Vesturlands. Guðm. Sv. Hermannsson BRIDS Hótel Loftleiðir Íslandsmótið í sveitakeppni verð- ur spilað á Hótel Loftleiðum dag- ana 23.–26. mars. Hægt verður að fylgjast með mótinu á Netinu á síðunum www.bridgebase.com og www.bridge.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.