Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hreinn S. Hákonarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði.
09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á þjóðlegu nótunum. Tónlistarþáttur
Margrétar Örnólfsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór
Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns eftir
Nadine Gordimer. Ólöf Eldjárn þýddi. Friðrik
Friðriksson les. (23)
14.30 Miðdegistónar. Söngvar frá Baskalönd-
um og söngvar frá Auvergne í útsetningum
eftir Marie-Joseph Canteloube. María Bayo
syngur með Sinfóníuhljómsveit Tenerife,
Victor Pablo Perez stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði.
20.05 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við
Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur.
20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar.
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds-
son les. (49:50)
22.25 Styrjaldir - skemmtun og skelfing.
Fjórði og lokaþáttur: Styrjaldir í þágu mál-
staðar. Umsjón: Árni Bergmann. (4:4).
23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (Stanley)
(13:26)
18.23 Sígildar teiknimyndir
(Classic Cartoon) (25:42)
18.30 Líló og Stitch (Lilo &
Stitch) (24:28)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Gettu betur Spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna, úrslitaþáttur, í beinni
útsendingu. Spyrill er Logi
Bergmann Eiðsson, spurn-
ingahöfundur og dómari
Stefán Pálsson og Andrés
Indriðason annast dag-
skrárgerð og stjórnar út-
sendingu. (7:7)
21.25 Óp Þáttur um áhuga-
mál unga fólksins. Umsjón-
armenn eru Kristján Ingi
Gunnarsson, Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir og
Þóra Tómasdóttir og um
dagskrárgerð sjá Helgi Jó-
hannesson og Elísabet
Linda Þórðardóttir.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Í brennidepli (e)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
23.25 Ég hata þig Banda-
rísk gamanmynd frá 1999.
Sagan er byggð á leikriti
Shakespeares, Snegla tam-
in. Leikstjóri er Gil Junger
og aðalhlutverk leika
Heath Ledger, Julia Stiles,
sem leikur í mynd Baltas-
ars Kormáks, Little Trip to
Heaven, Joseph Gordon-
Levitt, Larisa Oleynik,
David Krumholtz og Andr-
ew Keegan. (e)
01.00 Mósaík (e) Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
01.35 Kastljósið (e)
01.55 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(19:24) (e)
13.25 The Osbournes
(24:30) (e)
13.50 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?)
14.15 Life Begins (Nýtt líf)
(1:6) (e)
15.05 Summerland (Pilot)
(1:13) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 Medium (Miðillinn)
Bönnuð börnum. (2:16)
21.20 William and Mary
(William and Mary 2) (2:6)
22.10 Oprah Winfrey
22.55 Prelude to a Kiss
(Kossinn) Aðalhlutverk:
Alec Baldwin, Kathy
Bates og Meg Ryan. Leik-
stjóri: Norman René.
1992.
00.40 Wings of the Dove
(Vegir ástarinnar) Aðal-
hlutverk: Helena Bonham
Carter, Elizabeth McGov-
ern og Linus Roache.
Leikstjóri: Iain Softley.
1997.
02.20 Fréttir og Ísland í
dag
03.40 Ísland í bítið Frétta-
tengdur dægurmálaþáttur
þar sem fjallað er um það
sem er efst á baugi hverju
sinni í landinu. (e)
05.15 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
19.00 Bestu bikarmörkin
(England’s Greatest
Goals)
20.20 UEFA Champions
League (Gullleikir)
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
23.15 World Series of
Poker (HM í póker) Slyng-
ustu fjárhættuspilarar
veraldar mæta til leiks á
HM í póker en hægt er að
fylgjast með frammistöðu
þeirra við spilaborðið í
hverri viku á Sýn. Póker á
sér merka sögu en til er
ýmis afbrigði spilsins. Á
seinni árum hefur HM í
póker átt miklum vinsæld-
um að fagna og kemur
margt til. Ekki síst veglegt
verðlaunafé sem freistar.
07.00 Blandað efni innlent
og erlent
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Nætursjónvarp
Skjár einn 20.00 Hildur og Hreinn eru með Downs-
heilkenni. Þau voru að flytja inn í sína eigin íbúð og eru á
fullu í félagslífi og njóta þess að vinna. Rætt verður við
fólk sem vinnur á vinnustöðum fyrir fatlaða.
06.00 Summer Catch
08.00 Billy Madison
10.00 Town & Country
12.00 Johnny English
14.00 Summer Catch
16.00 Billy Madison
18.00 Town & Country
20.00 Johnny English
22.00 Friday After Next
24.00 City Slickers
02.00 American Outlaws
04.00 Friday After Next
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 02.10
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magn-
úsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Gettu betur. Spurningakeppni framhald-
skólanna í sjónvarpi og útvarpi. Úrslitakvöld. (7:7)
21.25 Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir.
22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj-
ólfsson. 00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e.
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
Passíusálmar
Rás 1 22.15 Nú fer hver að verða
síðastur að hlýða á Karl Guðmunds-
son leikara lesa Passíusálma séra
Hallgríms Péturssonar. Í kvöld verður
fluttur fertugasti og níundi sálmur,
Um Kristí greptran. Að venju er síð-
asti sálmur lesinn kvöldið fyrir páska
og verður því sálmurinn Um varð-
haldsmennina lesinn nk. laug-
ardagskvöld.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og dýrið
19.00 I Bet You Will (Veð-
mál í borginni)
19.30 Tvíhöfði (e)
20.00 Game TV
20.30 Sjáðu
21.00 Ren & Stimpy 2
21.30 Animatrix
(World Record)
22.00 Fréttir
22.03 Jing Jang
22.40 Real World: San
Diego
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
07.00 Everybody loves
Raymond . (e)
07.30 Fólk - með Sirrý . (e)
08.20 The Swan (e)
09.10 Þak yfir höfuðið -
fasteignasjónvarp (e)
09.20 Óstöðvandi tónlist
17.50 Cheers - 1. þáttaröð
(13/22)
18.20 Innlit/útlit (e)
19.15 Þak yfir höfuðið -
fasteignasjónvarp Á
hverjum virkum degi verð-
ur boðið upp á aðgengilegt
og skemmtilegt fasteigna-
sjónvarp. Skoðað verður
íbúðarhúsnæði; bæði ný-
byggingar og eldra hús-
næði en einnig atvinnu-
húsnæði, sumarbústaðir
og fleira og boðið upp á
ráðleggingar varðandi
fasteignaviðskipti, fjár-
málin og fleira. Auk þess
sem sýndar verða lifandi
myndir frá eignunum
verða ýmsar hagnýtar
upplýsingar tíundaðar; s.s.
fjarlægðir frá skóla og
dagheimilium, verslun
o.s.frv. Að loknu hverju
innslagi gefst fast-
eignasala tækifæri til að
kynna opið hús eða tjá sig
um eignina í stuttu máli.
Umsjón Hlynur Sigurðs-
son.
19.30 Everybody loves
Raymond (e)
20.00 Fólk - með Sirrý
Þáttur sem fjallar um allt
milli himins og jarðar.
Sirrý tekur á móti gestum
í sjónvarpssal
21.00 America’s Next Top
Model
22.00 Law & Order: SVU
22.45 Jay Leno
23.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
00.15 One Tree Hill (e)
01.00 Þak yfir höfuðið (e)
01.10 Cheers (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
Úrslit í Gettu betur
ÚRSLITAVIÐUREIGNIN í
spurningakeppni framhalds-
skólanna, Gettu betur, verður
í beinni útsendingu í Sjón-
varpinu í kvöld. Skólarnir
sem keppa til úrslita eru
Borgarholtsskóli og Mennta-
skólinn á Akureyri. Þetta eru
bæði sterk lið sem unnu sann-
færandi sigur í undan-
úrslitum. MA vann Verzló
með 25–18 og Borgó vann MS
38–15.
Logi Bergmann Eiðsson er
spyrill í þáttunum, Steinunn
Vala Sigfúsdóttir er stiga-
vörður og Stefán Pálsson er
heilinn á bak við spurning-
arnar.
Úrslitin fara fram í íþrótta-
húsi Breiðabliks í Smáranum.
Morgunblaðið/Kristinn
Úrslitaviðureign í Gettu
betur í beinni í Sjónvarp-
inu kl. 20.
Borgó – MA
Björgólfur Guðni Guð-
björnsson, Steinþór Helgi
Arnsteinsson og Baldvin
Már Baldvinsson skipa
spurningalið Borgar-
holtsskóla.
EFTIR næstum því fjörutíu
ára starfsemi hefur Sjónvarp-
inu nú loksins tekist að berja
saman svona nokkurn veginn
íslensku sjónvarpskvöldi einu
sinni í viku. Það er að minnsta
kosti langt síðan jafnmiklu og
jafngóðu íslensku efni hefur
verið safnað saman og gert
hefur verið á miðvikudags-
kvöldum í vetur. Það liggur
við að þessi kvöld hafi Sjón-
varpið staðið undir nafni sem
íslenskt sjónvarp.
Eftir fréttir og Kastljós, sem
gengur reyndar erfiðlega að
halda dampi, hefur hinn sí-
vinsæli spurningaþáttur Gettu
betur verið sýndur.
Ópið hefur síðan tekið við
undir stjórn nýrrar kynslóðar
þáttastjórnenda sem virðast
stíga nánast fullmótaðir inn í
hlutverkið.
Bókmenntaþátturinn Regn-
hlífar í New York undir stjórn
Þorsteins J. hefur komið í kjöl-
far Ópsins á miðvikudags-
kvöldum. Það hlýtur að teljast
með ólíkindum að Sjónvarpinu
hafi ekki dottið það fyrr í hug
að bjóða upp á slíkan þátt. Ís-
lenskt sjónvarp hefur reyndar
löngum óttast talað mál, en
Þorsteini J. hefur tekist að
sýna fram á að til dæmis bók-
menntaumræða þarf ekki að
vera langdregin og leiðinleg,
hún þarf ekki að vera á máli
sem enginn skilur nema þeir
sem hafa háskólapróf í bók-
menntafræðum, hún getur
þvert á móti verið jafnt upp-
lýsandi og leikandi létt. Að
vísu eru ekki margir sjón-
varpsmenn til sem geta leikið
sér jafnauðveldlega á mörkum
hins háa og lága, þunga og
létta, alvarlega og léttbæra.
Seinnifréttir hafa komið á
eftir Regnhlífunum en það eru
fréttir barnafólksins í landinu.
Seinnifréttir mættu í því ljósi
vera ýtarlegri. Í stað þess að
nota tíufréttir undir eins kon-
ar afgangsmál og upprifjun á
því sem sagði í sjöfréttum
mætti nota þær til þess að fara
ofan í saumana á aðalfréttum
dagsins. Hafi Sjónvarpið ekki
efni á slíkri framleiðslu væri
skynsamlegt að færa aðal-
fréttatíma stöðvarinnar til kl.
20 eða 20.30 og sleppa seinni-
fréttum. Áhorf myndi vafalítið
aukast verulega því að barna-
fólk hefði tíma til að setjast
niður og horfa. Fyrir þennan
fréttatíma mætti sýna barna-
og unglingaefni ásamt íþrótt-
um og amerískum brand-
araþáttum sem þó mætti
fækka mjög mikið í dag-
skránni. Eftir fréttatímann
mætti sýna spjallþætti um póli-
tík og menningu, heimild-
arþætti, kvikmyndir og annað
efni sem hæfir fullorðnum.
Eftir tíufréttir á mið-
vikudögum hafa oft verið
sýndir góðir heimildarþættir í
vetur en einnig íþróttir sem
mættu vera fyrr á dagskránni.
Hin íslensku miðvikudags-
kvöld í Sjónvarpinu hafa verið
góð tilbreyting, næstum því
svo góð að maður vildi óska
þess að öll kvöld væru mið-
vikudagskvöld.
Íslensk sjónvarpskvöld
LJÓSVAKINN
Þröstur Helgason
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ