Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 41
J. Hjartar. Páskadagur: Hrafnista á Vífils- stöðum. Helgistund kl. 13. Félagar úr kór Vídalínskirkju syngja og leiða almennan söng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Annar páska- dagur: Fermingarmessa í Vídalínskirkju kl. 10.30. Kór Vídalínskirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jó- hann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl.13.30. Föstudagurinn langi: Lesmessa. Lestur úr Passíusálmunum frá kl.14–19. Margir lesarar. Tónlist milli lestra. Páska- dagur: Hátíðarmessa kl. 08. Helgistund í Víðihlíð kl.11. Kór Grindavíkurkirkju syngur við athafnirnar. Organisti og kórstjóri: Örn Falkner. Annar páskadagur: Helgitónlist kl.14. Flytjendur: Dagný Þ.Jónsdóttir sópr- an og Rósalind Gísladóttir mezzó-sópran og Frank Herlufsen. Tónleikarnir eru í boði Menningarnefndar Grindarvíkurbæjar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Kl. 20 Tignun krossins. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.8. Veitingar í boði sóknarnefndar að athöfn lokinni. Kór Ytri- Njarðvíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett og meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir við athafnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Skír- dagur: Fermingarmessa kl.10.30. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.11. Barn borið til skírnar. Kór Njarðvíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Gísla Magnasonar og meðhjálpari er Kristjana Gísladóttir við at- hafnir í Njarðvíkurkirkju. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15. Barn borið til skírnar. Kór Njarðvíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Gísla Magnasonar og meðhjálpari er Borgar Jónsson. HLÉVANGUR: Páskadagur: Helgistund kl.14. Kór Njarðvíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Gísla Magnasonar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Tónleikar í kirkjunni kl. 16. Dagný Þórunn Jónsdóttir sópran, Rósalind Gísladóttir mezzosópran og Frank Kristinn Herlufsen, píanóleikari, fytja verkið Stabat Mater eftir Pergolesi ásamt nokkrum Bach aríum. Aðgangur er ókeypis. Messa kl. 20.30 Samfélagið um Guðs borð. Prestur: Sr.Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. Föstu- dagurinn langi: Æðruleysismessa kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng. Kórinn syngur Lit- aníu Bjarna Þorsteinssonar. Meðhjálpari: Leifur Ísaksson. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árd. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur einsöng. Meðhjálpari: Helga Bjarna- dóttir. Kaffiveitingar í Kirkjulundi eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar ef beðið verður um skírn. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Guð- mundur Sigurðsson syngur einsöng. Með- hjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng við athafnirnar. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Sjá keflavikurkirkja.is - Áður auglýstum tónleikum á annan í páskum er frestað. ÚTSKÁLAKIRKJA: Skírdagur: Ferming- armessa kl 13.30. Kór Útskálakirkju syng- ur. Organisti Steinar Guðmundsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Boðið er upp á morgunkaffi í safnaðarheimilinu Sæborgu að lokinni guðsþjónustu. Garðvangur: Helgistund kl 12.30. HVALSNESKIRKJA: Skírdagur: Safn- aðarheimilið í Sandgerði: Fermingarmessa kl 10.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Föstudag- urinn langi: Hvalsneskirkja: Helgistund kl. 20.30. Hvalsneskirkja: Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. Garðvangur: Helgistund kl 12.30. Sóknarprestur. BORGARNESKIRKJA: Skírdagur: Ferming- arguðsþjónusta kl. 11. Föstudagurinn langi: Lestur passíusálma kl. 14. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. BORGARKIRKJA: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. ÁLFTANESKIRKJA: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. ÁLFTÁRTUNGUKIRKJA: Annar páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. HNÍFSDALSKAPELLA: Föstudagurinn langi: Hátíðarmessa kl. 14 í tilefni af 50 ára vígsluafmæli kapellunnar. Jóna Val- gerður Kristjánsdóttir predikar. Kvennakór Hnífsdals syngur undir stjórn Huldu Braga- dóttur. Blásarakvartett spilar. Að messu lokinni verður kirkjukaffi og opnuð sýning á gömlum ljósmyndum frá vígslu Hnífsdals- kapellu. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 14. Fermd verða 11 ungmenni. Kór Ísafjarðrkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 9. Kór Ísafjarðarkirkju syng- ur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Kirkju- kaffi eftir messu í safnaðarheimilinu. Annar páskadagur: Messa kl. 14 á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Kór Ísafjarð- arkirkju syngur undir stjórn Huldu Braga- dóttur. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESTAKALL: Skírdagur: Ferming í Bakkakirkju í Öxnadal kl. 14. Föstudagurinn langi: Lestur Pass- íusálmanna í samvinnu við Leikfélag Hörg- dæla kl. 13 og fram eftir degi. Páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 11 í Glæsibæjarkirkju. Hátíðaguðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 14. Messukaffi á prestssetrinu. Annar páskadagur: Há- tíðaguðsþjónusta kl. 11 í Skjaldarvík. Að- standendur og aðrir gestir hjartanlega vel- komnir. Annar páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14 í Bakkakirkju. Messukaffi á Bakka. Organisti er Helga Bryndís Magnúsdóttir og prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. HRÍSEYJARKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Guðmundsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Léttur hádegisverður að lokinni athöfn. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Helgistund í kirkjunni kl. 14. Sungin verður litanían eftir séra Bjarna Þor- steinsson. Prestur sr. Guðmundur Guð- mundsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 08. Morgunmatur að lokinni athöfn. AKUREYRARKIRKJA: Skírdagur: Kvöld- messa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir. Föstudagurinn langi: Kyrrðarstund við krossinn kl. 21. Sr. Svavar A. Jónsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Opið hús, veitingar og páskahlátur í Safnaðarheimili eftir messu. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Svavar A. Jóns- son. Annar páskadagur: Hátíðarmessa í Minjasafnskirkju kl. 17. Sr. Jóna Lísa Þor- steinsdóttir. Æðruleysismessa í Akureyr- arkirkju kl. 20.30. Kaffi í Safnaðarheimili að messu lokinni. GLERÁRKIRKJA: Skírdagur: Messa á skír- dagskvöldi kl. 20.30. Sr. Arnaldur Bárð- arson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Laugardagur: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Ein- söngur Jónas Þór Jónasson, tenór. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja, organisti Hjörtur Seinbergsson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björg- vin Þorsteinsson djákni þjóna. Barna- og unglingakór Glerárkirkju syngja, stjórnandi Ásta Magnúsdóttir, organisti Hjörtur Stein- bergsson. Guðsþjónusta á Seli kl. 14.30. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Krossbandið, Snorri, Ragga og Kristján, leiða söng. Kaffisopi í safnaðarsal. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Skírdag- ur: Páskamáltíð kl. 18. Föstudagurinn langi: Golgata samkoma kl. 20. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Páskadagur: Páskafagnaður kl. 08. Majór Miriam Ósk- arsdóttir talar. Lofgjörð kl. 20. Erlingur Níelsson talar. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Lund- arbrekkukirkja: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Hálsakirkja: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 16. Þorgeirskirkja: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Þóroddstaðakirkja: Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. LAUFÁSSPRESTAKALL: Grenilundur: Skír- dagur: Guðsþjónusta kl. 16. Grenivík- urkirkja: Föstudagurinn langi: Konur úr Kvenfélaginu Hlín og félagar úr Lions- klúbbnum Þengli lesa úr Passíusálmum sr. Hallgríms Péturssonar. Lesturinn hefst kl. 13.30. Laufásskirkja: Föstudagurinn langi: Guðsþjonusta kl. 20.30. Ferming- arbörn flytja helgileikinn Sjö orð Krists á krossinum. Grenivíkurkirkja: Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Svalbarðs- kirkja: Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. GARÐSKIRKJA í Kelduhverfi: Ferming og altarisganga skírdag kl. 11. Prestur sr. Jón Ármann Gíslason. EIÐAPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Hjaltastaðarkirkju kl. 14. Föstudagurinn langi: Æðruleysismessa í Egilsstaðakirkju kl. 20. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Sleðbrjótskirkju kl. 13. Hátíðarmessa í Kirkjubæjarkirkju kl. 15. Annar páskadag- ur: Hátíðarmessa í Bakkagerðiskirkju kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta í Eiðakirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkradeildinni á Egilsstöðum kl. 15.30. EGILSSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa og ferming kl. 14. Flautuleikur: Nanna Hjálm- þórsdóttir. Föstudagurinn langi: Æðruleysismessa kl. 20 og opinn AA- fundur í kirkjunni á eftir. Sr. Jóhanna I. Sig- marsdóttir prédikar. Að æðruleysismess- unni standa Eiða-, Seyðisfjarðar-, Vallarnes- og Valþjófsstaðarprestaköll. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Einsöngur Herbjörn Þórðarson. ÞINGMÚLAKIRKJA: Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 14. VALLANESKIRKJA: Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 14. Sóknarprestur. ÁSKIRKJA í Fellum: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Lára G. Oddsdóttir. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 14. REYNISKIRKJA í Mýrdal: Skírdagur: Guðs- þjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Almennur safn- aðarsöngur. Helgistund á dvalar- og hjúkr- unarheimilinu Hjallatúni í Vík kl. 20. Org- anisti er Kristín Waage. Kór Víkurkirkju syngur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Organisti er Kristín Waage. Kór Vík- urkirkju syngur. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Kór Skeiðflatarkirkju syngur. LAUGARDÆLAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson sem jafnframt leiðir sígildan messusöng safn- aðar og forsöngvara úr hópi velunnara Laugardælakirkju. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Á. Friðfinnsson. MARTEINSTUNGUKIRKJA: Föstudagurinn langi: Föstumessa kl. 14. Sóknarprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HAGAKIRKJA: Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SKARÐSKIRKJA: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Sóknarprestur. (Ath. messutímann). KÁLFHOLTSKIRKJA: Annar páskadagur: Páskaguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA: Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson sem jafnframt leiðir Söngkór Hraungerðisprestakalls við flutn- ing hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Á. Frið- finnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Annar páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Org- anisti Ingi Heiðmar Jónsson sem jafnframt leiðir Söngkór Hraungerðisprestakalls við flutning hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Á. Frið- finnsson. ODDAPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Oddakirkju kl. 21. Stúlknakórinn Hekla leiðir sönginn. Organisti Nína María Moráv- ek. Föstudagurinn langi: Messa í Kapell- unni Lundi kl. 11. Kór Odda- og Þykkva- bæjarkirkna leiðir sönginn. Organisti Nína María Morávek. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Þykkvabæjarkirkju kl. 8 árdegis. Kór Odda- og Þykkvabæjarkirkna leiðir sönginn. Organisti Nína María Morávek. Morgunverður í íþróttahúsinu að guðsþjón- ustu lokinni. Hátíðarguðsþjónusta í Odda- kirkju kl. 11. Kór Odda- og Þykkva- bæjarkirkna leiðir sönginn. Organisti Nína María Morávek. Hátíðarmessa í Keldna- kirkju kl. 14. Almennur safnaðarsöngur. Organisti Guðjón Halldór Óskarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Agli Hallgrímssyni sóknarpresti. Skálholtskór- inn syngur. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 16. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslu- biskup annast prestsþjónustuna. Kammer- kór Biskupstungna syngur. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup annast prests- þjónustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Egill Hall- grímsson, sóknarprestur annast prests- þjónustuna. Skálholtskórinn syngur. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Hilmar Örn Agn- arsson. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson prédikar og sr. Egill Hallgrímsson, sókn- arprestur þjónar fyrir altari. Organisti Hilm- ar Örn Agnarsson. Félagar úr Skálholts- kórnum syngja. TORFASTAÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Skálholtskórinn syngur. Org- anisti Hilmar Örn Agnarsson. HAUKADALSKIRKJA: Annar páskadagur: Messa kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgríms- son. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. SELFOSSKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl. 11. Föstudagurinn langi: Passíusálmar síra Hallgríms Péturssonar lesnir. Margir lesarar. Stjórnandi Eyvindur Erlendsson. Lesturinn hefst kl. 13. Kirkjugestir koma og fara að vild. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteins- sonar. Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 10.45. Guðsþjónusta á Heilbrigðisstofnun Suðurlands kl. 11.15. Annar páskadagur: Ferming kl. 11. Barnamessa kl. 11.15. STOKKSEYRARKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 08. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Annar páska- dagur: Guðsþjonusta kl. 14. KUMBARAVOGUR: Páskadagur: Guðs- þjónusta kl. 15.30. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20. Föstudagurinn langi: Orgelstund kl. 14. Píslarsagan lesin. Laugardagur: Páskanæturvaka kl. 23. Fermingarbörn og foreldrar aðstoða. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 08. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hjúkrunarheimilið Ás: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 15.30. ÞINGVALLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur, sr. Kristján Valur Ingólfsson. Organisti Guðmundur Vil- hjálmsson. Páskadagur: Messa við sól- arupprás. Sólarupprás er kl. 07. Komið verður saman úti fyrir kirkjunni og beðið sólarupprásarinnnar, en síðan gengið til kirkju. Prestur sr. Bernharður Guðmunds- son. Hátíðarmesa kl. 14. Prestur sr. Krist- ján Valur Ingólfsson. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson. Sönghópur undir stjórn Mar- grétar Bóasdóttur syngur. ÞORLÁKSKIRKJA: Helgistund miðvikudag kl. 18. Skírdagur: Messa kl. 13.30. Fermt verður í messunni. Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 10. Hátíðarsöngur Bjarna Þor- steinssonar. HJALLAKIRKJA í Ölfusi: Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar. STRANDAKIRKJA: Annar páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Fermt verður í mess- unni. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 41 MESSUR UM PÁSKANA Morgunblaðið/Árni Sæberg Æsufelli 4. Auður Steinunn Jökulsdóttir, Blöndubakka 5. Atli Freyr Björnsson, Jórufelli 10. Árný Stella Gunnarsdóttir, Torfufelli 35. Ásthildur Anna Kristjánsdóttir, Þórðarsveigur 16. Elvar Freyr Steinarsson, Yrsufelli 34. Eyvindur Þorsteinsson, Möðrufelli 7. Fjóla Dögg Guðmundsdóttir, Vesturbergi 4. Guðbjartur Geiri Grétarsson, Torfufelli 28. Hafsteinn Helgi Grétarsson, Torfufelli 28. Hafsteinn Þórðarson, Vesturbergi 51. Helga Björk Gísladóttir, Torfufelli 29. Hrönn Ingibjörg Hafliðadóttir, Jórufelli 12. Jökull Freyr Þrastarson, Kríuhólum 4. Lovísa Grétarsdóttir, Hamrabergi 13. Sandra Aðalsteinsdóttir, Vesturbergi 67. Þorsteinn Jónsson, Álftahólum 2. Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson, Unufelli 44. Ferming í Fella—og Hólakirkju, Hólabrekkupresstakall, 24. mars, kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Fermd verða: Ágúst Birgisson, Hábergi 6. Ásthildur Þorsteinsdóttir, Hrafnhólum 6. Bjarki Birgisson, Hábergi 6. Elín Valsdóttir, Suðurhólum 4. Eyrún Rakel Agnarsdóttir, Stelkshólum 12. Finnbogi Fannar Jónasson, Vesturbergi 140. Guðbjörg Ásta Jónsdóttir, Vesturbergi 167. Guðlaug Þórlindsdóttir, Þorláksgeisla 100. Harpa Rut Hafliðadóttir, Suðurhólum 2. Helga Ásta Ólafsdóttir, Þykkvabæ 8. Herdís Einarsdóttir, Hrafnhólum 2. Ingi Þór Óskarsson, Suðurhólum 20. Jóhann Finnur Sigurjónsson, Þrastarhólum 8. Jóhanna Linda Jóhannesdóttir, Gaukshólum 2. Kári Már Kárason, Heiðnabergi 16. Kristinn Jaferian, Þrastarhólum 10. Marco Fannar Schalk, Vesturbergi 133. Róbert Kjaran Ragnarsson, Hrafnhólum 6. Sandra Ósk Egilsdóttir, Vesturbergi 6. Stefán Már Angantýsson, Neðstabergi 9. Þórður Hermannsson, Austurbergi 28. Fermingar í Grafarvogskirkju 24. mars kl. 10.30. Prestar: sr. Vig- fús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason, sr. Lena Rós Matth- íasdóttir og sr. Elínborg Gísla- dóttir. Fermd verða: Arnar Grétarsson, Tröllaborgum 18. Auður Andrea Skúladóttir, Dísaborgum 7. Baldvin Vernharðsson, Baughúsum 31. Eiður Benedikt Eiríksson, Vættaborgum 1. Guðjón Bjartur Benediktsson, Vættaborgum 152. Guðmundur Snær Sigurjónsson, Vættaborgum 102. Guðrún Agla Egilsdóttir, Vættaborgum 38. Harpa Dögg Steindórsdóttir, Jöklafold 27. Helga Valdís Björnsdóttir, Vættaborgum 8. Hjördís Ósk Kristjánsdóttir, Vættaborgum 61. María Ósk Stefánsdóttir, Vættaborgum 57. Sigurður Smára Gunnarsson, Vættaborgum 81. Sindri Sær Stefánsson, Dofraborgum 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.