Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sumir erusannfærðari en aðrir um eigin stórfengleika. Bandaríska söng- konan Mariah Carey virðist ekki alvarlega haldin af minni- máttarkennd, ef marka má sögur úr Lundúnaferð hennar nýlega. Hún gisti á Baglioni-hótelinu í Kensington og átti hún, og fylgd- arlið hennar, bókuð 15 herbergi. En hótelið klúðraði málum laglega með því að láta undir höfuð leggjast að rúlla út rauða dreglinum og stilla upp hvítum kertum með fram hon- um – klukkan rúmlega tvö að nóttu. Mariu þótti þetta svo fráleit fram- koma af hálfu hótelsins að hún mátti láta sig hafa það að aka nokkra hringi um bæinn á meðan málum var reddað. Það þarf varla að taka fram, að Mariah flaug í einkaþotu til Bret- lands. Fregnir herma að fyrir skömmu hafi hún borgað rúmlega 150.000 krónur fyrir að láta fljúga með hundinn sinn á fyrsta farrými frá New York til Los Angeles.    SöngvarinnJustin Timb- erlake heillaði mótleikkonu sína Oliviu Wilde upp úr skónum við tökur mynd- arinnar Alpha Dog er hann kyssti hana óvænt samkvæmt fyrirmælum leik- stjórans. Olivia, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í sjónvarpsþátt- unum The O.C., segir kossinn hafa verið hátind lífs síns og að söngv- arinn sé greinilega hinn fullkomni suðurríkjaherramaður þar sem hann hafi beðið hana margfaldlega afsökunar á því að hafa snert hana í leyfisleysi með þessum hætti. „Þetta var óvæntur og algerlega óund- irbúinn koss. Leikstjórinn sagði honum að gera þetta án þess að vara mig við. Þess vegna má sjá svip raunverulegrar og fullkominnar undrunar á andliti mínu,“ segir leik- konan, sem er 21 árs. Þá segir hún það auka mjög á sjarma Timberlakes hvað hann um- gangist kærustu sína Cameron Diaz og aðrar konur af mikilli virðingu.    Brad Pitt og Angelina Jolie stóðueins fjarri hvort öðru og þau gátu þegar þau mættu til kynningar um helgina á myndinni Mr. og Mrs. Smith. Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki um að ein megin- ástæðan fyrir skilnaði Pitt og Jennifer Aniston hafi verið leyni- legt ástarsam- band milli hans og Jolie meðan á tökum á um- ræddri mynd stóð. Þau hafa bæði neitað þessum sögusögnum staðfastlega en samt er samband milli þeirra greinilega á viðkvæmu stigi. Þau urðu hin vandræðalegustu er þau voru beðin um að stilla sér upp saman fyrir ljósmyndara og gerðu allt til að forðast augn- samband, Pitt var með hendur í vös- um og hún sínar fyrir aftan bak.    Fullyrt hefur verið að að MichaelJackson sé búinn að slá ríflega 3 milljarða króna lán til að bjarga sér frá fjárhagslegu hruni. Lánið á hann að hafa fengið gegn veði í höf- undarrétti á sölu- hæstu lögum sín- um en á dögunum hélt saksóknari í réttarhöldunum yfir Jackson því fram að söngv- arinn skuldaði yf- ir 17 milljarða króna. Þessar upplýsingar um bága fjárhagsstöðu Jacksons koma fram í nýrri bók eft- ir Paul Russell sem er fyrrum yfir- maður hjá Sony, útgáfufyrirtæki Jacksons. Fullyrðir Russell að Jack- son hafi áður tekið ennþá hærri lán gegn veði í höfundarrétti á lögum Bítlanna sem Jackson átti og er metinn á tæplega 34 milljarða króna. „Vandinn er sá að hann lifir ennþá lífi súperstjörnunnar sem sel- ur 40 milljónir platna, eins og hann gerði á tímum Thriller. Kakan hans hefur minnkað mjög mikið síðan þá en samt eyðir hann jafnmiklu.“ Fólk folk@mbl.is Miðasala opnar kl. 12.30  J.H.H. kvikmyndir.com  SV mbl EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSI I I Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir l fj l l   S.V. MBL. 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi Will Smith er Yfir 19.000 gestir! Sýnd kl. 1.30 og 3.30 m. Ísl tali WWW.BORGARBIO.IS MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA  K&F X-FM     K&F X-FM  S.V. MBL ÓÖH DV FRÁ SÖMU OG GERÐU Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l Sýnd kl. 1, 2, 3, 4 og 6 m. ísl. tali Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 m. ensku tali  K&F X-FM ÓÖH DV FRÁ SÖMU OG GERÐU Sýnd kl. 5, 8 og 11 B.i. 14 ára. kl. 3.30 6.30 og 9.30.  Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins!  J.H.H. kvikmyndir.com  SV mbl Sýnd kl. 5.50 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi Will Smith er Yfir 19.000 gestir!   Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4 og 6 m. ísl. tali Sýnd kl. 8 m. ensku tali Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára.  K&F X-FM  S.V. MBL. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir l fj l l Sýnd kl. 4 PÁSKAMYNDIN 2005 HÆTTULEGASTA GAMANMYND ÁRSINS FRUMSÝNINGI FRUMSÝNINGI    S.V. MBL PÁSKAMYNDIN 2005 HÆTTULEGASTA GAMANMYND ÁRSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.