Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar                                       !       " !   #   $ %    &    Umboðsmaður Hveragerði Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfs- menn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Umboðsmann vantar í Hveragerði. Þarf að geta hafið störf 26. maí Umsóknir sendist til Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, eða á netfangið bergdis@mbl.is fyrir fimmtudaginn 19. maí Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Meðal kennslugreina er tónmennt 50% staða og textíl 100% staða, ásamt kennslu á miðstigi. Allar nánari upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í síma 483 3621. Umsóknarfrestur til 20. maí. Upplýsingar um skólann er að finna á heima- síðu hans http://skolinn.olfus.is Hársnyrtisveinn eða hársnyrtimeistari óskast til starfa á hársnyrtistofu í miðbænum. Upplýsingar gefur Sigurpáll í símum 551 3010 og 896 8544.  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Austurbæ Kópavogs (Álfhólsveg og nágrenni) Upplýsingar í síma 569 1116  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  Laugarvatn Upplýsingar í síma 569 1116 Raðauglýsingar 569 1111 Lóðir Sumarhúsalóðir til leigu Nokkrar sumarhúsalóðir til leigu í skógivöxnu landi á Vatnsenda í Skorradal. Upplýsingar í síma 894 5063. Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 19. maí 2005 kl. 14.00 á neðangreindum eignum: Ás 2, fn. 146366, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Einars Vals Valgarðssonar. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins og KPMG Endurskoðun hf. Kárastígur 9, fn. 214-3630, Hofsósi, þingl. eign Björns Jóhannssonar. Gerðarbeiðandi er Samvinnulífeyrissjóðurinn. Sæberg, fn. 214-3800, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Hall- gríms Hauks Gunnarssonar. Gerðarbeiðandi er Tollstjórinn í Reykja- vík. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 12. maí 2005. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum: - Breyting á orkunýtingu í Svartsengi í Grindavíkurbæ. - Ruðningur á náttúrulegum birkiskógi vegna frístundabyggðar í Hrífunesi, Skaftárhreppi. - Sjóvarnir við Steinavör, Melhúsabryggju, Lambastaðagranda og milli Tjarnastígs og Sörlaskjóls í Seltjarnarnesbæ. - Sjóvarnir við Kasttanga, frá Kasttanga að Grund, við Akrakot og í Helguvík í Sveitarfélaginu Álftanesi. - Sjóvarnir við Fuglavík, frá Lambarifi að Hólabrekku og frá Stafnesi að Bala í Sandgerðisbæ. - Sjóvarnir við Stokkseyri í Sveitarfélag- inu Árborg. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 10. júní 2005. Skipulagsstofnun. Seyðisfjarðarkaupstaður Tillaga að deiliskipulagi virkjunar í Fjarðará, Seyðisfirði. Bæjarstjórn Seyðisfjaðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi virkjunar í Fjarðará í Seyðisfirði, skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í deiliskipulagstillögunni er gert ráð fyrir að byggðar verði tvær sjálfstæðar raforkuvirkjanir Gúlsvirkjun 2,5 MW og Bjólfsvirkjun, 4,9 MW til viðbótar þeirri sem fyrir er og var byggð 1913. Stærstu lónin verða Heiðarvatn sem stækkar úr um 0,66 km² í um 1,76 km² og Þver- árlón sem verður um 0,33 km² Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunni á Seyðisfirði Hafnargötu 44 frá og með mið- vikudeginum 18. maí nk. til miðvikudagsins 15. júní 2005. Tillagan er einnig til sýnis á vefsíðu Seyðisfjarðarkaupstaðar sfk.is Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til miðvikudagsins 29. júní 2005. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipu- lags- og byggingafulltrúa, Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði. Hver sá, sem eigi gerir athuga- semdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Byggingarfulltrúinn á Seyðisfirði. Lögmenn/Löggiltir fasteignasalar Óska eftir að komast í samband við lögmann eða löggiltan fasteignasala með samstarf um rekstur fasteignasölu í huga. Viðkomandi þarf að vera traustur, flekklaus og geta annast skjalagerð og fjármál fyrir fasteignasölu. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið inn nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „L — 17119“ eða í box@mbl.is eigi síðar en 18 maí. 2005. Raðauglýsingar sími 569 1100 Auglýsing um skipulag í Kjósarhreppi Með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 og samþykkta skipulagsnefnd- ar Kjósarhrepps eru hér með auglýstar eftirfar- andi tillögur að deiliskipulögum í Kjósar- hreppi: Tillaga að deiliskipulagi íbúðarhúsalóðar í landi Kiðafells. Lóðin er til að byggja íbúðarhús í landi Kiðafell í Kjós. Lóðin mun heita Kiðafell 3, hún er 7.198 m² og er staðsett við gamla þjóðveginn um Kiðafell. Tillaga að deiliskipulagi gámasvæðis og reið- vallar í landi Meðalfells. Deiliskipulagssvæðið er í landi Meðalfells í Kjós og er stærð þess u.þ.b. 13.800 m². Svæð- inu er skipt í tvo hluta, annars vegar fyrir mót- töku og flokkun á sorpi og hins vegar fyrir reið- völl. Aðkoman að svæðinu er frá vegi 461. Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Háls. Tillagan gerið ráð fyrir 34,4 ha svæði, á svæð- inu er gert ráð fyrir 69 frístundahúsalóðum. Lóðirnar eru staðsettar að norðanverðu við Hvalfjarðarstrandarveg nr. 47. Tillögurnar eru til sýnis á skrifstofu Kjósar- hrepps, Félagsgarði, frá 2. maí til og með 30. maí 2005. Athugasemdum við ofangreindar tillögur skal skila á skrifstofu Kjósarhrepps fyrir 13. júní 2005 og skulu þær vera skriflegar og undir- ritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast vera samþykkir tillögunum. Skipulags- og byggingarfulltrúi Kjósarhrepps, Ólafur I. Halldórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.