Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF | MATARKISTAN urferðir út á land. Áður en haldið var á vit sumarsins, brugðu þær sér að þessu sinni í Garða- bæinn til Þorgerðar, sem bauð vinkon- unum upp á dýrind- iskjúklingarétt, sem vert er að veita öðr- um hlutdeild í. Þor- gerður sagðist hafa fengið uppskriftina hjá systur sinni Ás- laugu, sem fékk svo uppskriftina í öðrum saumaklúbbi, en í meðförum Þorgerð- ar tók uppskriftin nokkrum breytingum. Ofnbakaður kjúklingaréttur (fyrir fjóra) 1 kjúklingur ½ poki gulrætur 1 meðalstór púrrulaukur 70 g valhnetukjarnar 15 steinlausar döðlur ½ bréf beikonstrimlar 6 sveppir 500 ml matreiðslurjómi Kjúklingurinn steiktur, skinnið tekið af og kjötið skorið í bita. Gul- rætur, púrrulaukur, sveppir og beikon léttsteikt í olíu á pönnu. Döðlum og valhnetukjörnum bætt út í. Rjómanum hellt yfir og látið malla um stund. Kjúklingabitarnir settir í eldfast mót og grænmetisgumsinu hellt yfir. Bakað í ofni í við 180°C í 20–30 mín- útur. Borið fram með hrísgrjónum, salati og brauðum.  SAUMAKLÚBBUR | Gómsætur kjúklingaréttur með beikoni, sveppum, döðlum og valhnetum Kjúklingaréttur með salati, hrísgrjónum og brauði. join@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Þorgerður Þráinsdóttir sem töfraði fram þennan dýrindiskjúklingarétt. Kjúklingarétturinn er borinn fram með fersku salati að hætti Þorgerðar. Þorgerður Þráinsdóttir, hjúkr-unarfræðingur, tilheyrir hópikvenna sem kallar sig sauma- klúbburinn Samheldni. Fyrst hittust þær fyrir 28 árum, þá sextán ára gamlar, þegar þær hófu nám í Versl- unarskóla Íslands, sem þá var til húsa í Þingholtum. Bekkurinn var lengst af kvennabekkur og hafa þær haldið hópinn allar götur síðan. Að meðaltali eru tólf „stelpur“ í hópn- um, sem hittist í hverjum mánuði á veturna eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi. Af og til er svo farið í dek- Samheldni heilsar sumri                             ! "  # Rannsóknarþing 2005 Hátækni og háskólarannsóknir Rannís Rannsóknamiðstöð Íslands, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, www.rannis.is Rannís boðar til Rannóknarþings 2005 í samstarfi við ráðuneyti menntamála og iðnaðar miðvikudaginn 18. maí frá kl. 9-11:45 á Grand Hóteli Dagskrá: 09:00 Ávarp: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra. Af líftæknirannsóknum Sigríður Valgeirsdóttir Nimblegen, Magnús Karl Magnússon, blóðmeinafræðideild LSH. Um örtækni og rannsóknir Bjarki A. Brynjarsson, forseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, Kristinn Andersen, rannsóknastjóri Marels hf. 10:10 Hlé Frá starfsnefndum Vísinda- og tækniráðs Hafliði Pétur Gíslason, formaður vísindanefndar, Hallgrímur Jónasson, formaður tækninefndar. 10:55 Hlé Tónlist Afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs Áslaug Helgadóttir, aðstoðarrektor rannsóknarmála Landbúnaðar- háskólans og formaður dómnefndar, segir niðurstöðu nefndarinnar. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, afhendir verðlaunin. 11:33 Veitingar Fundarstjóri Hans Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Rannís. Rannsóknarþingið er öllum opið Óskað er eftir að þátttaka sé tilkynnt á netfangið rannis@rannis.is eða í síma 515 5800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.