Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2005 49 DAGBÓK Félagsstarf Félag eldri borgara í Kópavogi | Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fræðsluferð í Hveragerði föstudag- inn 20. maí. Brottför frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 9.30. Skoðuð starfsemi Heilsu- stofnunar NLFÍ. Hádegisverður snæddur í Heilsustofnuninni NLFÍ. Síðan haldið að Garðyrkjuskóla ríkisins og hann skoðaður undir leiðsögn sérfræðinga. Að lokum verður kaffiborð. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Í tilefni 50 ára afmælis Kópavogs- bæjar hittast Gleðigjafarnir og syngja inn sumarið, lög og ljóð Kópavogsskáldsins og listamanns- ins Sigfúsar Halldórssonar. Undir- leikari og stjórnandi Guðmundur Magnússon. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Slökunarjóga og teygjur kl. 10.30 og 11.30. Vorsýning félagsstarfs aldraða Kirkjuhvoli, sýningin opnuð kl. 14. Kl. 14.30 heldur Sighvatur Sveinsson uppi góðri stemmningu. Sýningunni lýkur kl. 16. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9– 16.30 vinnustofur opnar m.a. geisladiskasaumur, kl. 10.30 létt ganga um nágrennið, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 12.30–16.30 ,,List án landamæra“ opin lista- smiðja. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi í Bjarkarhúsinu kl. 11.20. Brids kl. 13, boccia kl 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls að- gangur að opinni vinnustofu – postulínsmálun. Myndbandasýning kl. 13.30, kaffi og meðlæti í hléi. Böðun virka daga fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venjulega. Gönuhlaupið kl. 9.30. Sniglarnir ganga í allt sumar og hefja gönguferðir í júní á þriðju- dags- og fimmtudagsmorgnum kl. 10. Gönguhópur alla laugardaga að venju. Lagt af stað kl. 10. Vorsýn- ing 20., 21. og 22. maí. Sími 568 3132. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Æfing ferming- arbarna kl. 16. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja unga fólksins, samkoma kl. 20 – Youth With a Mission- hópurinn sér um samkomuna. Þóra Gísladóttir leiðir lofgjörð. www.filo- .is. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos                  Við mælum beinþéttni Pantaðu tíma í Lágmúla í síma 533 2308 Smáratorgi í síma 564 5600 SÝNING á verkum níu þýskra myndlistarmanna verður opnuð á morgun í Grafíksafni Íslands. Sýn- ingin er liður í samvinnuverkefni milli Íslenskrar grafíkur og Forum For Kunst. Verkin á sýningunni eru unnin á pappír og með ýmsum að- ferðum, t.d. pappírsþrykk, offset- þrykk, æting, tölvugrafík, litógraf- íuþrykk. Listamennirnir Roswitha J. Pape, Werner Schaub, Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard Borlinghaus, Elke Wassmann, Klaus Staeck, Dik Jungling, Werner Richt- er eru öll þekktir myndlistarmenn og félagar í galleríinu Forum For Kunst í Heidelberg segir í tilkynn- ingu um sýninguna. Þar stendur einnig: „Það er einkar áhugavert að fá sýningu sem þessa þar sem unnið er með og á pappír. Tímabært er að vekja áhuga listamanna og allra sem áhuga hafa á listum á þeim miklu möguleikum sem pappír býður upp á í framsetningu á hugmyndum.“ List unnin úr pappír Sýningin verður opnuð laugardag- inn 14. maí kl. 15 og stendur til 12. júní, opið frá fimmtudegi til sunnu- dags frá kl. 14 til 18. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.