Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 58
BÍÓMYND KVÖLDSINS THE INSIDER (Sjónvarpið kl. 21.40) Hægstreym, flókin og krefj- andi mynd um spillingu í stórfyrirtæki. Borin uppi af snilldarleik þeirra Russel Crowe og Al Pacino. Alvöru mynd. BENJI THE HUNTED (Sjónvarpið kl. 20.10) Hundamyndir er stórmerkur undirflokkur í kvikmyndagerð. Margar hverjar æði vafasamar en þessi hér er ágæta vel heppnuð. HOUSE OF 1000 CORPSES (Stöð 2 kl. 22.45) Rob Zombie umbreytir hljóð- rænum skáldskap sínum í myndrænan. Yfirfærsla sem mistókst að mestu leyti. WATCH IT (Stöð 2 kl. 24.10) Gamanmynd um fjóra félaga á milli tvítugs og þrítugs sem eru uppteknir við að hlaupa af sér hornin. Sæmilegt flösku- dagsflipp. SKYGGEN (Stöð 2 kl. 1.50) Danskur vísindatryllir, heitir Webmaster á ensku. For- vitnilegt – en ekki mjög skemmtilegt. YEAR OF LIVING DANGEROUSLY (Skjár einn kl. 24.20) Vel heppnað spennuhlaðið drama eftir hinn hæfileikaríka en að sama skapi tiltölulega afkastalitla Peter Weir. Mel Gibson, sem fer með aðal- hlutverkið, skaust síðan fljótlega upp á stjörnuhim- ininn. GOOD MORNING VIETNAM (Stöð 2 BÍÓ kl. 14.00) Myndin sem kom Robin Will- iams endanlega á kortið. Will- iams á ótrúlegan leik, og myndinni tekst að vera drep- fyndin en býsna djúpspök um leið. CITY SLICKERS (Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00) Snilldar gamanmynd. Billy Crystal á góðan dag og sömu- leiðis gamla brýnið Jack Pal- ance sem landaði Óskari fyrir vikið. Og ekki skemmir að Pal- ance á afmæli sama dag og höfundur þessa föstudagsbíós, 18. febrúar! THE TRANSPORTER (Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00) Harðsoðin og hefðbundin spennumynd, af þeirri tegund sem pabbi þinn kom alltaf heim með þegar hann var sendur út á leigu. Fín af- þreying á föstudagskvöldi. FÖSTUDAGSBÍÓ Arnar Eggert Thoroddsen 58 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Ýmislegt um risafurur og tímann eftir Jón Kalman Stefánsson. Höfundur les. (5) 14.30 Miðdegistónar. Kvartettinn út í vorið og Signý Sæmundsdóttir syngja nokkur lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e). 20.30 Kvöldtónar. Sónata fyrir fiðlu og píanó nr. 9 í A -Dúr ópus 47 Kreutzer eftir Ludwig van Beethoven. Itzhak Perl- man og Vladimir Ashkenazy leika. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Lilja Hallgrímsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (e). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! 18.30 Hundrað góðverk 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður 19.35 Kastljósið 20.10 Benji í óbyggðum (Benji the Hunted) Fjöl- skyldumynd frá 1987. Hundurinn Benji verður einn eftir í óbyggðum eftir slys en ætli honum takist að bjarga sér? Leikstjóri er Joe Camp og meðal leikenda eru Mike Franc- is, Nancy Francis og Red Steagall. 21.40 Innherjinn (The In- sider) Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað 1994 þegar hætt var við að sýna fréttaskýringu um tóbaks- iðnaðinn í þættinum 60 mínútum vegna mótmæla Westinghouse, móðurfyr- irtækis CBS. Leikstjóri er Michael Mann og meðal leikenda eru Al Pacino, Russell Crowe, Christo- pher Plummer og Diane Venora. 23.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokk- ur um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi og neyð- ist til að hefja nýtt líf á af- skekktri eyju í Suður- Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Meðal leik- enda eru Naveen Andr- ews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. (4:23) 23.55 Lífsháski (Lost) e. (5:23) 00.40 Lífsháski (Lost) e. (6:23) 01.20 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.25 60 Minutes II 2004 14.10 Jag (Mixed Mess- ages) (5:24) 14.55 Bernie Mac 2 (Sweet Life) (9:22) (e) 15.15 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (11:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 He Man, Beyblade, Skjaldbökurnar, Finnur og Fróði 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (Joey) (12:24) 20.30 Það var lagið 21.30 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (4:24) 21.55 Osbournes 3 (2:10) 22.20 Svínasúpan 2 Bönn- uð börnum. (6:8) (e) 22.45 House of 1000 Corpses (Þúsund líka hús) Aðalhlutverk: Rainn Wil- son, Chris Hardwick og Jennifer Jostyn. Leik- stjóri: Rod Zombie. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. 00.10 Watch It (Passaðu þig) Leikstjóri: Tom Flynn. 1993. 01.50 Skyggan (Skugginn) Leikstjóri: Thomas Borch Nielsen. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 03.30 Fréttir og Ísland í dag 04.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 16.15 Þú ert í beinni 17.15 Olíssport 17.45 David Letterman 18.30 Gillette-sportpakk- inn 19.00 Motorworld 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 20.00 World Supercross (Sam Boyd Stadium) 21.00 World Series of Poker (HM í póker) 22.30 David Letterman 23.15 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Í þætti kvöldsins er fjallað um keppnina árið 1991. 00.10 NBA (Úrslitakeppni) 01.30 NBA (Dallas - Phoen- ix) Bein útsending Steve Nash, besti leikmaður NBA í vetur, snýr nú aftur á sinn gamla heimavöll í Dallas. Suns var með besta vinningshlutfallið í deild- arkeppninni og margir spá þeim góðu gengi í úr- slitakeppninni. 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 19.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 24.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá Sjónvarpið 23.15 Þrír þættir í röð af spennutryllings- þáttaröðinni Lífsháski eru á dagskrá í kvöld. 06.00 Good Morning Viet- nam 08.00 Prince William 10.00 City Slickers 12.00 Right on Track 14.00 Good Morning Viet- nam 16.00 Prince William 18.00 City Slickers 20.00 Right on Track 22.00 The Transporter 24.00 American Psycho 2 02.00 Undisputed 04.00 The Transporter OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (e) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyj- ólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e) 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 9-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Kvöldgestir Jónasar Rás 1 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar koma úr ólíkum áttum og víða að af landinu. Meðal gesta má nefna sjómenn, alþingismenn, hús- mæður, leikara, kennara og auðnu- leysingja. Jónasi tekst að fá gesti sína til að tjá sig á einlægan og skemmti- legan hátt. Í kvöld er rætt við Unni Halldórsdóttur geðhjúkrunarfræðing. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 17.45 Fríða og dýrið Fríða og Dýrið er þáttur fyrir og um ungt fólk undir stjórn Halldóru Rutar og Sverris Bergmanns. M.a. er fjalað um tónlist, tísku, for- varnir, fréttir og slúður, erlent og innlent o.fl. 18.45 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar sem eru í bíó. (e) 19.15 Fréttir 19.18 Jing Jang 19.55 Meiri músík Popp Tíví 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau (e) 09.00 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. (e) 09.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers 18.00 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnarl Farið er yfir stöðuna og hitað upp fyrir næstu leiki. 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 Still Standing (e) 20.00 Jack & Bobby 21.00 Pimp My Ride 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Djúpa laugin 2 22.50 Boston Legal Alan Shore til sinna ráða þegar félagar hans á Stofunni vildu ekki sjá hann meir. Shore, sem leikinn er af James Spader, hristi held- ur betur upp í málum The Practice á sínum tíma og ásamt Töru og sjálfum Denny Crane er hann nú aðalsöguhetja glænýs lagadrama sem brátt verð- ur tekið til sýninga á Skjá einum. Með hlutverk Denny Crane fer William Shatner. (e) 23.35 Law & Order: SVU (e) 00.20 Year of Living Dang- erously Dramatísk kvik- mynd um blaðamann með sitt fyrsta verkefni erlend- is. Hið léttvæga verkefni verður skyndilega mik- ilvægt þegar forseti lands- ins ákveður að bjóða stór- veldunum birginn. Með aðalhlutverk fara Mel Gibson og Linda Hunt. 01.55 Jay Leno (e) Stöð 2 sýnir þáttinn Tveir og hálfur maður Gamanmyndaflokkurinn Tveir og hálfur maður (Two and a half Men) skartar sjálfum Charlie Sheen í burðarrullunni. Segir af þremur „strákum“, tveir þeirra eru komnir á efri ár en einn þeirra er enn á barns- aldri. Sheen leikur nafna sinn Harp- er, ábyrgðarlausan æringja sem býr í íburðarmiklu einbýlishúsi við ströndina. Líf hans umturnast hins vegar þegar bróðir hans flytur inn til hans ásamt tíu ára gömlum syni sín- um. Með önnur hlutverk í þættinum fara Jon Cryer og Angus T. Jones. Tveir og hálfur maður er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.30. Klókir kallar FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.