Morgunblaðið - 24.11.2005, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.11.2005, Qupperneq 26
26 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF | NEYTENDUR Bónus Gildir 22. nóv - 27. nóv verð nú verð áður mælie. verð Ungnautalundir frosnar ......................... 2.299 3.998 2.299 kr. kg Amerískar pizzur, 820-900 g................. 599 899 665 kr. kg McCain pie, tvær teg., 680 g ................ 499 0 734 kr. kg Mackintosh, 2,5 kg .............................. 1.999 2.599 800 kr. kg Nóa konfekt „besti molinn“, 650 g ........ 1.499 0 2.306 kr. kg Frón smákökudeig, 350 g..................... 199 0 568 kr. kg Spelthveiti lífrænt ................................ 299 0 299 kr. kg Myllu marengsbotnar, 140 g ................. 219 259 1564 kr. kg Kasjúhnetur, 200 g .............................. 199 259 995 kr. kg Pekingönd íslensk ................................ 899 1299 899 kr. kg Hagkaup Gildir 24. nóv - 27. nóv verð nú verð áður mælie. verð Kalkúnn 1/1 frosinn............................. 599 899 599 kg Holtakjúklingur ferskur 1/1................... 389 598 389kg Freschetta pítsur 400 g 3 teg................ 339 449 339 stk Nautafille í kjötborði............................. 1995 2649 1995 kg Lambalæri í kjötborði ........................... 898 1298 898 kg Krónan Gildir 23. nóv - 29. nóv verð nú verð áður mælie. verð Búrfells kryddlegið lambalæri................ 979 1.398 979 kr. kg Móa veislufugl m/fyllingu ..................... 679 799 679 kr. kg Lambalæri frosið í poka........................ 799 1.098 799 kr. kg Krónu grísakótilettur............................. 998 1.198 998 kr. kg Búrfells kjötbúðingur ............................ 197 329 197 kr. kg Búrfells pönnubúðingur ........................ 197 329 197 kr. kg Sambands hangiframpartur úrb. ........... 1.359 1.699 1.359 kr. kg Goða súpukjöt í poka ........................... 399 499 399 kr. kg Villars súkkulaði dökkt/ljóst.................. 99 129 230 kr. kg Crunchips flögur í staukum ................... 99 129 990 kr. kg Nettó Gildir 24. nóv - 27. nóv verð nú verð áður mælie. verð Hangiframpartur úrbeinaður.................. 995 1579 1579 kr. kg Helgarlamb m/sólþ.tómötum og basil ... 1.189 1.748 1.748 kr. kg Saltkjöt blandað vac. ........................... 583 833 833 kr. kg Saltkjöt ódýrt vac ................................. 159 344 344 kr. kg Bayonneskinka .................................... 749 1.499 1.499 kr. kg Dönsk sælkerasteik.............................. 899 1.299 1.299 kr. kg Pomelo ............................................... 99 299 299 kr. kg Sweetie............................................... 99 259 259 kr. kg Náttúra hveiti, 2 kg .............................. 49 67 67 kr. stk. Strásykur ............................................ 59 79 79 kr. stk. Nóatún Gildir 24. nóv - 30. nóv verð nú verð áður mælie. verð Grísahnakkasn. rauðvínslegnar ............. 998 1.499 998 kr. kg Bautab. hamborgarhryggur ................... 1.049 1.498 1.049 kr. kg Júmbó samlokur 7tegundir ................... 149 239 149 kr. stk. Freschetta Roma pizza salami/royale .... 299 489 747 kr. kg Líf ferskur appelsínusafi 1ltr.................. 169 219 169 kr. ltr Pasfrost hindber frosin 300 g................ 199 289 663 kr. kg Pasfrost jarðarber frosin 750 g.............. 199 389 265 kr. kg Pepsi / Pepsi Max 4x2ltr ....................... 499 698 125 kr. stk. Bergen kex 3tegundir ........................... 79 0 395 kr. kg Wasa Knackis sesam/m.hvítl. ............... 149 199 993 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 24. nóv - 27. nóv verð nú verð áður mælie. verð KEA hangikjöt i poka ............................ 599 999 599 kr. kg Grísaofnsteik Bautabúrs ....................... 917 1.528 917 kr. kg Lambasvið verkuð Goði ........................ 298 573 298 kr. kg Londonlamb úr framparti Borgarnes ...... 998 1491 998 kr. kg Kjúklingaleggir magnbakki .................... 389 599 389 kr. kg Kjúklingavængir magnbakki .................. 194 299 194 kr. kg Vatnsmelónur ...................................... 99 209 99 kr. kg Klementínur ........................................ 99 169 99 kr. kg Þín Verslun Gildir 24. nóv - 01. des verð nú verð áður mælie. verð BK Hangiframpartur úrb........................ 1.381 1.726 1.381 kr. kg BK Helgarlamb m. sérvöldu kryddi ......... 1.398 1.748 1.398 kr. kg BK Sveitapaté í dós.............................. 348 435 348 kr. kg SS Grand orange helgarsteik frp............ 1.334 1.668 1.334 kr. kg SS Spægipylsa í sneiðum lt. ................. 1.998 2.498 1.998 kr. kg Gevalia kaffi 500 g .............................. 329 359 658 kr. kg Tilboðin minna á aðventuna  HELGARTILBOÐIN|Neytendur@mbl.is Morgunblaðið/Ásdís Úrval mjólkurafurða á mat-vörumarkaði hefur aukistmjög mikið á undan-förnum árum, en athygli vekur að í allri fjölbreytninni er inni- falinn mikill sykur. Vörum þessum er gjarnan beint að börnum með lit- skrúðugum pakkningum, sem gleðja lítil augu og kalla á athygli þeirra, sem yngri eru. Og það er oft nóg að nauða og rella í mömmu og pabba og þá er varan komin í innkaupakörfuna. Að sögn Brynhildar Briem, næring- arfræðings, matvælafræðings og sér- fræðings á matvælasviði Umhverf- isstofnunar, eru ýmsar leiðir til að finna sykurmagnið út. Í sumum til- vikum er það þó ógjörningur. Upplýs- ingar um næringargildi, sem fást, eru gefnar upp í 100 grömmum af vörum svo neytandinn þarf að athuga hvað pakkningin er stór til að finna út syk- urmagnið í hverri pakkningu. Sumum kann að finnast auðveldara að átta sig á magninu með því að miða það við hvað það samsvari mörgum sykur- molum, en reikna má með að einn syk- urmoli samsvari tveimur grömmum af sykri. „Fyrsta skrefið er að lesa innihalds- lýsinguna og athuga hvort sykur er talinn þar upp. Ef hann er ekki talinn upp, er ekki sykur í vör- unni. Í innihalds- lýsingu ber að telja innihaldsefnin upp í minnkandi magni. Þannig er fyrst talið upp það efni, sem mest er af, síðan næst mest og svo koll af kolli. Ef sykur er með í upptalningunni, er hægt að skoða hvar í röðinni hann kemur. Þarna er að sjálfsögðu ekki hægt að sjá magn sykursins heldur eingöngu hvort það er meira eða minna af hon- um heldur en öðrum innihaldsefnum,“ segir Brynhildur og bætir við að reglum samkvæmt er ekki skylda að gefa upp magn af viðbættum sykri í matvælum nema ef fullyrt er um syk- urinnihald, til dæmis að varan sé syk- urskert. Um þennan málaflokk gilda tvær reglugerðir, annars vegar reglugerð um merkingu mat- vara númer 503/ 2005 og hins- vegar reglugerð um merkingu næringargildis matvæla númer 586/1993. Fimm mismunandi leiðir Að sögn Brynhildar getur verið um fimm mismunandi leiðir að ræða þeg- ar kemur að því að finna út sykur- magn í mjólkurvörum og því getur ferlið orðið býsna flókið fyrir hinn al- menna neytenda.  Leið 1: Einfaldast er fyrir neyt- endur að átta sig á sykurmagninu þegar fram leiðendur gefa upp á um- búðum hversu mikill sykur er í 100 g Mjólkurafurðir, sem markaðssettar eru fyrir börn, innihalda oft mikinn sykur. Jóhanna Ingvarsdóttir leitaði á náðir Brynhild- ar Briem, sérfræðings á matvælasviði Umhverfisstofn- unar, og spurði um aðferðir við að meta sykurmagn í mjólkurvörum. 125 gramma ávaxtajógúrt frá Pas- cual inniheldur 13,75 grömm af sykri eða tæplega sjö sykurmola. 170 gramma dós af skyr.is með ávaxtabragði inniheldur 11,9 g af sykri eða tæplega sex sykurmola. 162 gramma dós af ABT-mjólk með berjum og músli inniheldur 14,58 grömm af sykri eða 7,3 sykurmola. 180 gramma jógúrtdós með kara- mellu- og hnetubragði inniheldur 14,4 g af sykri eða 7,2 sykurmola. 65 ml af LGG innihalda 6,90 g af sykri sem samsvarar 5¼ sykurmola.  HOLLUSTA | Hvernig geta neytendur áttað sig á sykurmagni í mjólkurafurðum? Margir sykurmolar í einni jógúrtdós

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.