Morgunblaðið - 24.11.2005, Side 48
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
OG NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ,
DÖMUR MÍNAR OG HERRAR...
SARA ÞRUMUKNÉ OG JÓÐLANDI
GRÍSINN HENNAR!
HA!
JÓÐL, JÓÐL, JÓÐL,
JÓÐL, JÓÐL, JÓÐL, JÓÐL
GRÍSINN
TEKUR SIG
BETUR ÚT, Í
SVISSNENSKA
ÞJÓÐBÚNINGNUM
EN HÚN
ÉG HEYRÐI
AÐ ÞÚ HAFIR
MEITT ÞIG
EKKI
FYNDIÐ
ÞAÐ ER
EKKERT
FYNDIÐ
NEI, ÞAÐ
ER BARA
MJÖG SÁRT
MÉR
ÞYKIR ÞAÐ
LEITT
ÉG
ÞOLI EKKI
HEIMINN
HÉR KEMUR
LAGIÐ „ ÓÐUR TIL
AUMRA HNJÁA“
ÉG
ÞOLI
ÞETTA
EKKI
... OG ÞAR SEM ÞIÐ VERÐIÐ FYRST TIL AÐ FLYTJA Í
HVERFIÐ ÞÁ ÖÐLIST ÞIÐ ÞANN HEIÐUR AÐ VERA FYRST
TIL AÐ FLYTJA Í HVERFIÐ
SÆL RÓSA, OKKUR
SEINKAR AÐEINS. ER
ÞAÐ EKKI
ÖRUGGLEGA Í LAGI?
JÚ, ÞAÐ ER Í GÓÐU LAGI.
KALVIN FÓR SNEMMA AÐ
SOFA OG ALLT ER MEÐ
KYRRUM KJÖRUM
HVER ER ÞETTA. ER
ÞETTA MAMMA?
HJÁLP MAMMA, HJÁLP!
HJÁLP MAMMA, HJÁLP!
ÁÐUR EN ÞAÐ ER
UM SEINANN
NEI,
ÞETTA ER
BARA
SJÓNVARPIÐ
ÉG VIL EKKI
FARA TIL
DÝRALÆKNIS!
EN ÞÚ ERT BÚINN
AÐ ELTA SVO MARGA
BÍLA UNDANFARIÐ
ÞAÐ ER KOMINN TÍMI
FYRIR 10.000
KÍLÓMETRA SKOÐUN
VÁ, ÞETTA ER
FRÁBÆRT
ÞRÁTT FYRIR ALDURINN
ÞÁ KUNNA ÞEIR
ENN SITT FAG
HVAÐ ER
AÐ GERAST
ÞAÐ ER
EITTHVAÐ
VESEN MEÐ
GÍTAR-
LEIKARANN
SLEIT
HANN
STRENG?
NEI,
FÓR ÚR
LIÐ
VIÐ
GERUM
SMÁ HLÉ
NÚ
DEYRÐU
AULI!
ÞÚ HEFÐIR BETUR
DRIFIÐ ÞIG AÐ SKJÓTA,
HERRA MINN
NÚ ER ÞAÐ UM SEINAN! ALLT Í
EINU ÞÁ
LÍÐUR MÉR...
... SVO
FURÐULEGA
ÚFF!
Dagbók
Í dag er fimmtudagur 24. nóvember, 328. dagur ársins 2005
Herra Ísland-fegurðarsam-
keppnin er frábært
fyrirbæri. Alveg
jafnfrábært fyrirbæri
og Ungfrú Ísland og
Idol og Bachelorinn og
fleira sjónvarpsefni
þar sem unglingafjöld
er notuð sem fóður
fyrir gráðug fyrirtæki.
Það er spurning hvað
verði gert á Herra Ís-
land 2005 til að bæta
um betur frá síðustu
keppni með tilliti til
djarfleika. Það verður
jú alltaf að ganga að-
eins lengra í hvert skipti ekki satt?
Það er bara púkó að breyta ekki til.
Allir hljóta að samsinna því. Hvað
eiga strákarnir að gera að þessu
sinni til að þóknast þeim sem leggja
pening í keppnina? Víkverji getur
varla beðið, hann er svo spenntur.
Eða þannig. Hvað skyldu vera marg-
ar stúlkur sem hafa keppt í Ungfrú
Ísland sem hefðu svona eftir á að
hyggja viljað sleppa þessari vitleysu?
Innst í hjarta sínu bara sleppa
þessu? Vill t.d. einhver heilvita ung
kona dansa við ókunnuga konu uppi
á sviði á nærfötunum einum saman
fyrir framan fullan sal af fólki?
Hvernig fer þetta eiginlega saman
við sífellt aukna
menntun ungs fólks í
dag? Víkverji hrein-
lega skilur þetta ekki.
x x x
Víkverji er þessadagana að venja
sig við að aka ekki með
útvarpið í gangi í bíln-
um. Auglýsingahléin
gera hann argan og
pirraðan. Og í desem-
ber ætlar Víkverji að
vera orðinn vanur
þögninni á bílferðum
sínum og láta í staðinn
óminn af talanda sinn-
ar heittelskuðu syngja í eyrum.
Miklu betra að hlusta á ástvini sína
tala en að stressa sig á útvarpsgaul-
inu alla daga. En hvernig er það eig-
inlega, hvers vegna eru allir útvarps-
og sjónvarpsmenn svona hræddir við
að segja orðið auglýsingar? Það er
alltaf talað um „skilaboð“, „hlé“, „ör-
stutt hlé“ eða eitthvað álíka. Skamm-
ast þeir sín svona fyrir auglýsingar í
þáttunum sínum, sjálft fjöreggið sem
heldur í þeim lífinu, að þeir þora ekki
að bjóða hlustendum sínum upp á
tabúorðið „auglýsingar“? Eru þeir
svona hræddir um að þær fæli fólk
frá? Eitt heilræði frá Víkverja: Verið
alveg óhrædd.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Myndlist | Metaðsókn hefur verið á sýningarnar Tími Romanov-ættarinnar í
Rússlandi og Rússneskir íkonar á Íslandi í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni.
Hátt í tíuþúsund gestir hafa þegar sótt þessar sýningar. Á morgun klukkan
15:00 og á laugardag og sunnudag klukkan 14:00 og 15:00 mun Guðbjörg
Kristjánsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns verða með leiðsögn um Rom-
anov-sýninguna. Sýningarnar standa til og með sunnudagsins 4. desember.
Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá klukkan 11-15.
Á myndinni getur að líta málverk af Alexander þriðja.
Leiðsögn um
Romanov-sýninguna
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í hon-
um. (Kól. 2, 6.)