Morgunblaðið - 24.11.2005, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 24.11.2005, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 55 Jól 2005 á morgun... gómsætar 104 síður ... MIKIÐ er lagt í fimm ára afmælis- útgáfu Gladiator, myndarinnar um Maximus (Crowe), rómverska garp- inn og hershöfðingjann sem á að taka við ríkjum þegar keisarinn fellur frá. Ákvörðunin sætir andstöðu Com- modiusar (Phoenix), sonar keisrans, sem óttast vinsældir og manndóm Maximusar, og hyggst myrða hann og fjölskyldu hans. Maximusi tekst að hefna harma sinna í einni magnþrungnustu epík síðari ára sem nú er komin út í glæsi- legum hátíðabúningi, fullum af óvenju forvitnilegu aukaefni á tveim- ur aukadiskum. Pakkinn er tvímæla- laust með þeim eigulegustu á mark- aðnum. Á disk 1, er myndin í viðhafnar- útgáfu leikstjórans Scott, sem hefur bætt 17 mínútum við af efni sem ekki var notað í upprunalegu bíóútgáf- unni. Gladiator er því orðin um hálf- ur þriðji tími á lengd og þó svo að hún eigi betur heima á stóra tjaldinu, er lengdin alls ekki íþyngjandi held- ur upplifir maður þessi fimmföldu óskarsverðlaunaveislu af mestu ánægju. Á diskinum skýra þeir að auki frá gerð myndarinnar, Scott og Crowe. Á diskum 2 og 3 er rætt um sögu- þráðinn, sýnd hönnun og þróun vopnabúnaðar og búninga, sviðs- mynda og notkun CGI tölvutækni við gerð þeirra og annarra þátta mynd- arinnar, sem er einkar fróðleg sjón. Gjarnan er þáttur tölvuinnar um 80% í fjöldaatriðum, líkt og í mannmörgum bardagasenum og við gerð leiksviða. Aukadiskarnir gefa góða innsýn í notkun söguspjalda (storyboard), sem er reyndar að verða úrelt þing í sinni gömlu mynd. Við fræðumst um Velcarin-tjöld, Blump shot, eða loft- myndatökur, o.fl. o.fl. Þegar upp er staðið er áhorfandinn margs vísari um nútíma stórmyndargerð þar sem beitt er hefðbundnum aðferðum jafnt sem nýjustu tækni við að endurskapa hugmynd að glæstum veruleika hvíta tjaldsins. Eins og flestir vita er Scott snillingur að skapa heima, hvort sem þeir eru for- sögulegir, líkt og Róm, eða ómenguð framtíðarsýn í anda Blade Runner og hér sjáum við einn sklíkan fæðast. Gladiator í endurnýjun lífdaga Mynddiskar Spennumynd Bandaríkin 2005. Skífan. Sérstök hátíðaútgáfa á 3 diskum. Bönnuð yngri en 12 ára. DVD (172 mín + 2 bónus- diskar.) Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalleikarar: Russell Crowe, Joaquin Phoenix, Connie Nielsen, Oliver Reed, Derek Jacobi, Djimon Hounsou, Richard Harris. Gladiator  Sæbjörn Valdimarsson Russell Crowe fer með hlutverk skylmingaþrælsins Maximusar.  VJV Topp5.is  MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Africa United S.V. Mbl. TOPP5.is Ó.H.T. Rás 2 S.k. Dv ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Þau eru góðu vondu gæjarnir. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM EMPIRE MAGAZINE. UK Sýnd kl. 10.20 B.i. 16 áraSýnd kl. 5.30 B.i. 12 ára Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda!  MBL TOPP5.IS  BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 5.30 og 8 B.i. 16 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsíkari kanti- num. …leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í van- daðri kantinum.” HJ MBL Sími 551 9000 Miða sala opn ar kl. 17.00 BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Ekki abbast uppá fólki ð sem þjónar þér til borðs því það gæti kom ið í bakið á þér Ryan Reynolds(Van Wilder), Anna Faris (Scary movie) og Justin Long (Dodgeball) fara á kostum í geggjaðri grínmynd um pir- raða þjóna, níska kúnna og vafasaman mat. FRÁ FRAMLEIÐAND A AMERICAN PIE Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn!  S.K. DV  H.J. Mbl. V.J.V. topp5.is  Topp5.is  S.K. DV  Topp5.is SÍÐ US TU SÝ NI NG AR SÍÐ US TU SÝ NI NG AR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.