Morgunblaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 45 Atvinnuauglýsingar Menntaskólinn Hraðbraut óskar eftir að ráða sögukennara í tímabundið starf frá janúar nk. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf á netfangið ohj@hradbraut.is eða hafi samband við skólastjóra. Vinsamlega hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is á eftirtalda staði Vatnsenda Salahverfi Fossvog Hverfisgötu Reykjavík Hraunsholt Garðabæ Ásbúð Garðabæ Ása Garðabæ Öldugötu Hafnarfirði Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Haustfundur SÍBS-deildarinnar Vífilsstöðum verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00. Fundarstaður: Samkomusalur í Múlalundi, Hátúni 10c, 105 Reykjavík (aðalinngangur sölu- deildar).  Rætt verður um nýafstaðið SÍBS-þing og stöðu deildarinnar.  Sýnd verður fræðslumynd um kæfisvefn, HRJÓTA EKKI ALLIR, og rætt um myndina og hvernig best sé að kynna kæfisvefn.  Kynntar hugmyndir um breytingu á nafni deildarinnar.  Almenn umræða.  Kaffisala, verð kr. 500. Takið með ykkur gesti. Fjölmennum félagar. Stjórnin. Tilkynningar Auglýsing Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar í Borgarnesi og deiliskipulag við Borgar- braut 59 í Borgarnesi. A: Tillaga að breyttu aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997—2017, verslunar- og þjónustusvæði við Borgarbraut 55, 57 og 59, Borgarnesi. Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingum á aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997-2017, samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingarnar felast í því að verslunar- og þjón- ustusvæði við Borgarbraut 55, 57 og 59 er breytt úr svæði fyrir verslun í þjónustu í blandaða byggð fyrir verslun, þjónustu, stofn- anir og íbúðabyggð. Jafnframt verði hámarks- nýtingarhlutfall á þessu svæði 1.5 í stað 1. Bæjarstjórn Borgarbyggðar mun taka að sér að bæta það tjón, er einstakir aðilar kunna að verða fyrir vegna breytingarinnar. Breyting á aðalskipulagi verður til sýnis á bæj- arskrifstofu Borgarbyggðar frá 24.11. 2005 til 16.12. 2005. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út 16.12. 2005. B: Tillaga að deiliskipulagi við Borgarbraut 59 í Borgarnesi. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br., auglýsist hér með til- laga að deiliskipulagi við ofangreint skipulag. Um er að ræða lóð undir íbúðir. Deiliskipulag verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 24.11. 2005 til 23.12. 2005. Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 6.1. 2006. Athugasemdir við skipulögin skulu vera skrif- legar og berast á Bæjarskrifstofu Borgarbyggð- ar, Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- urnar fyrir tiltekin frest til athugasemda, telst samþykkur þeim. Borgarnesi, 17.11. 2005. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 8, 205-1882, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Asparfell 2-12, húsfélag, Landsbanki Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Austurströnd 6, 0302, Seltjarnarnes, þingl. eig. Sigrún B. Línbergs- dóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Baldursgata 9, 200-7129, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Barðastaðir 13, 223-5590, Reykjavík, þingl. eig. Héðinn Ingi Þorkels- son og Landsbanki Íslands hf., lögfrd., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Bergstaðastræti 11A, 200-5816, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þór Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Bergstaðastræti 52, 222-3390, Reykjavík, þingl. eig. Æskulind ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Bergþórugata 51, 200-8467, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vigfús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Brekkuland 4, 208-3166, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir og Pétur Guðjónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Dalhús 15, 204-0687, Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guðbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Eikjuvogur 22, 202-3534, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Örvar Weihe, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Lögreglustjóraskrifstofa og Sparisjóður Vestmannaeyja, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fannafold 199, 204-1454, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Heimis- son, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fífurimi 42, 204-0449, Reykjavík, þingl. eig. Svanhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fífurimi 50, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Agnes Eyþórsdóttir, gerðar- beiðendur Edda - útgáfa hf., Hafrafell ehf., Íbúðalánasjóður, Olíuversl- un Íslands hf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Flúðasel 16, 205-6576, Reykjavík, þingl. eig. Cerime Zogaj og Uka Zogaj, gerðarbeiðendur Flúðasel 12, húsfélag og Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fornistekkur 13, 204-7097, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Hlöðversdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fossháls 13, 0302, Reykjavík, þingl. eig. SU ehf., gerðarbeiðandi Húsfélag Dragháls/Fossháls, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Grensásvegur 16, 201-5617, Reykjavík, þingl. eig. Hux ehf., gerðar- beiðendur Íslandsbanki hf. og Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Grettisgata 29, 200-5204, 60% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Pálmi Einars- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Grettisgata 55, 200-5448, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 28. nóvem- ber 2005 kl. 10:00. Hofsbraut 54, 223-7930, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þrúðmarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Hraunteigur 14, 201-8820, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Helga Odd- rún Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 56, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Leigumáli ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Kambsvegur 18, 201-7872, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Hannes Gests- son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Kelduland 15, 203-7575, Reykjavík, þingl. eig. Eva Arnþórsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 28. nóvem- ber 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. nóvember 2005. Félagslíf Landsst. 6005112419 VIII Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Björn Tómas Kjaran. Séra Sigríður Guðmarsdóttir tal- ar. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  186111248  MA Fimmtudagur 24. nóv. 2005 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Predikun Þórir Haraldsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.