Morgunblaðið - 24.11.2005, Page 45

Morgunblaðið - 24.11.2005, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 45 Atvinnuauglýsingar Menntaskólinn Hraðbraut óskar eftir að ráða sögukennara í tímabundið starf frá janúar nk. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf á netfangið ohj@hradbraut.is eða hafi samband við skólastjóra. Vinsamlega hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is á eftirtalda staði Vatnsenda Salahverfi Fossvog Hverfisgötu Reykjavík Hraunsholt Garðabæ Ásbúð Garðabæ Ása Garðabæ Öldugötu Hafnarfirði Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Haustfundur SÍBS-deildarinnar Vífilsstöðum verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00. Fundarstaður: Samkomusalur í Múlalundi, Hátúni 10c, 105 Reykjavík (aðalinngangur sölu- deildar).  Rætt verður um nýafstaðið SÍBS-þing og stöðu deildarinnar.  Sýnd verður fræðslumynd um kæfisvefn, HRJÓTA EKKI ALLIR, og rætt um myndina og hvernig best sé að kynna kæfisvefn.  Kynntar hugmyndir um breytingu á nafni deildarinnar.  Almenn umræða.  Kaffisala, verð kr. 500. Takið með ykkur gesti. Fjölmennum félagar. Stjórnin. Tilkynningar Auglýsing Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar í Borgarnesi og deiliskipulag við Borgar- braut 59 í Borgarnesi. A: Tillaga að breyttu aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997—2017, verslunar- og þjónustusvæði við Borgarbraut 55, 57 og 59, Borgarnesi. Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingum á aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997-2017, samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingarnar felast í því að verslunar- og þjón- ustusvæði við Borgarbraut 55, 57 og 59 er breytt úr svæði fyrir verslun í þjónustu í blandaða byggð fyrir verslun, þjónustu, stofn- anir og íbúðabyggð. Jafnframt verði hámarks- nýtingarhlutfall á þessu svæði 1.5 í stað 1. Bæjarstjórn Borgarbyggðar mun taka að sér að bæta það tjón, er einstakir aðilar kunna að verða fyrir vegna breytingarinnar. Breyting á aðalskipulagi verður til sýnis á bæj- arskrifstofu Borgarbyggðar frá 24.11. 2005 til 16.12. 2005. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út 16.12. 2005. B: Tillaga að deiliskipulagi við Borgarbraut 59 í Borgarnesi. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br., auglýsist hér með til- laga að deiliskipulagi við ofangreint skipulag. Um er að ræða lóð undir íbúðir. Deiliskipulag verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 24.11. 2005 til 23.12. 2005. Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 6.1. 2006. Athugasemdir við skipulögin skulu vera skrif- legar og berast á Bæjarskrifstofu Borgarbyggð- ar, Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- urnar fyrir tiltekin frest til athugasemda, telst samþykkur þeim. Borgarnesi, 17.11. 2005. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 8, 205-1882, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Asparfell 2-12, húsfélag, Landsbanki Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Austurströnd 6, 0302, Seltjarnarnes, þingl. eig. Sigrún B. Línbergs- dóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Baldursgata 9, 200-7129, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Barðastaðir 13, 223-5590, Reykjavík, þingl. eig. Héðinn Ingi Þorkels- son og Landsbanki Íslands hf., lögfrd., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Bergstaðastræti 11A, 200-5816, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þór Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Bergstaðastræti 52, 222-3390, Reykjavík, þingl. eig. Æskulind ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Bergþórugata 51, 200-8467, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vigfús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Brekkuland 4, 208-3166, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir og Pétur Guðjónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Dalhús 15, 204-0687, Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guðbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Eikjuvogur 22, 202-3534, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Örvar Weihe, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Lögreglustjóraskrifstofa og Sparisjóður Vestmannaeyja, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fannafold 199, 204-1454, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Heimis- son, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fífurimi 42, 204-0449, Reykjavík, þingl. eig. Svanhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fífurimi 50, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Agnes Eyþórsdóttir, gerðar- beiðendur Edda - útgáfa hf., Hafrafell ehf., Íbúðalánasjóður, Olíuversl- un Íslands hf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Flúðasel 16, 205-6576, Reykjavík, þingl. eig. Cerime Zogaj og Uka Zogaj, gerðarbeiðendur Flúðasel 12, húsfélag og Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fornistekkur 13, 204-7097, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Hlöðversdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Fossháls 13, 0302, Reykjavík, þingl. eig. SU ehf., gerðarbeiðandi Húsfélag Dragháls/Fossháls, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Grensásvegur 16, 201-5617, Reykjavík, þingl. eig. Hux ehf., gerðar- beiðendur Íslandsbanki hf. og Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Grettisgata 29, 200-5204, 60% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Pálmi Einars- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Grettisgata 55, 200-5448, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 28. nóvem- ber 2005 kl. 10:00. Hofsbraut 54, 223-7930, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þrúðmarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Hraunteigur 14, 201-8820, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Helga Odd- rún Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 56, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Leigumáli ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Kambsvegur 18, 201-7872, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Hannes Gests- son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 28. nóvember 2005 kl. 10:00. Kelduland 15, 203-7575, Reykjavík, þingl. eig. Eva Arnþórsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 28. nóvem- ber 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. nóvember 2005. Félagslíf Landsst. 6005112419 VIII Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Björn Tómas Kjaran. Séra Sigríður Guðmarsdóttir tal- ar. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  186111248  MA Fimmtudagur 24. nóv. 2005 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Predikun Þórir Haraldsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.