Morgunblaðið - 24.11.2005, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 119.27 Bein útsending í kvöld
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Íslands. Á efnisskránni eru þrjú verk;
Síðdegi skógarpúkans eftir Claude
Debussy, Helgidansar eftir Michael
Tippet og Dafnis og Klói, svítur 1 og
2 eftir Maurice Ravel. Hljómsveitar-
stjóri er Rumon Gamba.
Bein útsending
frá sinfóníu-
tónleikum
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudag).
09.40 Vor í dal: Úr örsögum Friðriks Þórs
Friðrikssonar. Árni Óskarsson skráði sög-
urnar og les. (8)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif-
ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónas-
dóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hermann eftir Lars
Saabye Christensen. Sigrún Kr. Magnús-
dóttir þýddi. Jón Símon Gunnarsson les.
(3)
14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Ása Briem.
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind
María Tómasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Síðdegi
skógarpúkans efitr Claude Debussy.
Helgidansar eftir Michael Tippett. Dafnis
og Klói svítur 1 og 2 eftir Maurice Ravel.
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba. Kynn-
ir: Ingveldur G. ÓLafsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug
Einarsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Undarleg ósköp að vera kona:
Nóra eftir að hún skildi. leikrit eftir Elf-
riede Jelinek. Þýðing: Elísa Björg Þor-
steinsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
Meðal leikenda: Margrét Vilhjálmsdóttir,
Þröstur Leó Gunnarsson, Kristján Frank-
lín Magnús, Kristbjörg Kjeld, Þór Tuliníus,
Marta Nordal o.fl. Tónlist: Kira Kira. Leik-
stjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Hljóðvinnsla:
Hjörtur Svavarsson. (Frá því á fimmtu-
dag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05 Einn og hálfur. 07.30 Morgun-
vaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist
að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið. Þátt-
ur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00
Konsert með The Ravonettes. Danska dúóið The
Ravonettes frá Kaupmannahöfn á Benicassim-
hátíðinni 2005. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins. 24.00 Fréttir.
16.35 Handboltakvöld (e)
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Latibær (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.25 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian
og uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn undar-
legra og allt getur gerst.
Aðalhlutverk leika Zach
Braff, Sarah Chalke,
Donald Adeosun Faison,
Ken Jenkins, John C.
McGinley og Judy Reyes.
(86:93)
20.50 Svona var það (That
70’s Show) Bandarísk
gamanþáttaröð.
21.15 Launráð (Alias IV)
Bandarísk spennuþátta-
röð. Meðal leikenda eru
Jennifer Garner, Ron Rif-
kin, Michael Vartan, Carl
Lumbly og Victor Garber.
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Blackpool Breskur
myndaflokkur. Ripley
Holden rekur leiktækjasal
í Blackpool og ætlar sér að
efnast vel. En það syrtir í
álinn fyrir Holden þegar
ungur maður finnst látinn í
fyrirtæki hans. Meðal leik-
enda eru David Morrissey,
Sarah Parish, David Tenn-
ant og John Thomson.
(1:6)
23.25 Aðþrengdar eigin-
konur (Desperate Hou-
sewives) Fyrsta þáttaröðin
um aðþrengdu eiginkon-
urnar endursýnd. (14:23)
00.10 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah (8:145)
10.20 Rock Star
(Rokkstjarna)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Fresh Prince of Bel
Air (21:25)
13.30 Blue Collar TV
(14:32)
13.55 Two and a Half Men
(6:24)
14.20 The Block 2 (Blokk-
in) (7:26) (e)
15.05 What Not to Wear
(1:6)
15.35 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(16:23)
20.00 Strákarnir
20.30 Eldsnöggt með Jóa
Fel (5:8)
21.00 Footballer’s Wives
(Ástir í boltanum 4) Bönn-
uð börnum. (5:9)
21.50 Afterlife Bönnuð
börnum. (3:6)
22.40 Invincible (Ósigr-
andi) Leikstjóri: Jefery
Levy. 2001. Bönnuð börn-
um.
00.10 The 4400 (4400)
Bönnuð börnum. (6:13)
00.55 Six Feet Under
Bönnuð börnum. (4:12)
01.40 8 Mile (8 Mílur)
Bönnuð börnum.
03.30 Twenty Four 3 (2:24)
(e)
04.20 Silent Witness (2:8)
(e)
05.15 Fréttir og Ísland í
dag
06.20 Tónlistarmyndbönd
15.00 Stump the Schwab
(Veistu svarið?)
15.30 UEFA Champions
League (Meistaradeildin
(E))
17.10 Meistaradeildin með
Guðna Berg
17.50 UEFA Champions
League (Halmstad - Samp-
doria) Bein útsending
20.00 NFL-tilþrif
20.30 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri)
21.30 Fifth Gear
22.00 Bardaginn mikli (Joe
Louis - Max Schmeling)
Joe Louis er einn frægasti
þungavigtarmeistari box-
sögunnar. Ferill hans er
um margt einstakur en
Louis var þó ekki ósigr-
andi. Hann tapaði frekar
óvænt fyrir Þjóðverjanum
Max Schmeling árið 1936
Síðar fékk Louis tækifæri
til að koma fram hefndum
en þá voru nasistar orðnir
mjög áhrifamiklir. Schmel-
ing var fulltrúi Hitlers og
stuðningsmanna hans sem
trúðu á yfirburði hvíta kyn-
stofnsins.
22.55 UEFA Champions
League (Halmstad - Samp-
doria) Útsending frá
Evrópukeppni félagsliða.
06.00 Yamakasi
08.00 Mona Lisa Smile
10.00 A View From the Top
12.00 Moonlight Mile
14.00 Mona Lisa Smile
16.00 A View From the Top
18.00 Moonlight Mile
20.00 Yamakasi
22.00 Road to Perdition
24.00 Sniper 2
02.00 The Ring
04.00 Road to Perdition
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Sirrý (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Á
hverjum degi verður boðið
upp á aðgengilegt og
skemmtilegt fasteigna-
sjónvarp. Skoðað verður
íbúðarhúsnæði; bæði ný-
byggingar og eldra hús-
næði en einnig atvinnu-
húsnæði, sumarbústaðir
og fleira og boðið upp á
ráðleggingar varðandi
fasteignaviðskipti, fjár-
málin og fleira. Umsjón
hafa Hlynur Sigurðsson og
Þyri Ásta Hafsteinsdóttir.
(e)
19.30 Complete Savages
(e)
20.00 Íslenski bachelorinn
21.00 Will & Grace Grall-
ararnir Will og Grace eru
óaðskiljanleg og samband
þeirra einstakt.
21.30 The King of Queens
22.00 Herra Ísland 2005
23.30 Jay Leno
00.15 America’s Next Top
Model IV (e)
01.10 Cheers (e)
01.35 Þak yfir höfuðið (e)
01.44 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Fashion Television
(4:34)
19.20 Ástarfleyið (5:11)
20.00 Friends 5 (1:23)
20.30 Sirkus RVK
21.00 Ástarfleyið (6:11)
21.40 Weeds (8:10)
22.15 Girls Next Door
(4:15)
22.45 So You Think You
Can Dance (8:12)
23.55 Rescue Me (8:13)
00.40 David Letterman
01.25 Friends 5 (1:23) (e)
ÞEGAR ferðast er um í út-
löndum, lendir maður iðu-
lega í miður skemmtilegum
aðstæðum sem fá mann til
að hugsa hlýlega til Íslands.
Hér á landi eru til dæmis
ekki umferðarhnútar til að
tala um, þrátt fyrir áróður
um hið gagnstæða. Vörur og
hráefni eru með besta móti,
loftið er hreint, vatnið er
drykkjarhæft, tónlistin er
frábær, ritlistin ekki síðri og
fagmennskan – í flestum til-
vikum – hvarvetna í hæsta
gæðaflokki.
En þrátt fyrir alla þessa
augljósu kosti eru þau svið
mannlífsins til, þar sem van-
kunnáttu okkar og getu
verður svo bersýnilega vart,
að erfitt verður að halda því
fram við næsta útlending að
allt sé best á Íslandi.
Nei, ég er ekki að tala um
íslenska knattspyrnu (þó af-
spyrnu slök sé) né leikið ís-
lenskt efni á borð við Kalla-
kaffi eða Reykjavíkurnætur
– nei, ég er að tala um frétt-
ir Sjónvarps og Stöðvar 2
sem nú kallast víst NFS.
Það getur verið að ég sé
einfaldlega byrjaður að taka
betur eftir þessu í seinni tíð
en undanfarið hefur mér þó
fundist sem hvert óhappið
elti annað í útsendingum
stöðvanna.
„Við biðjumst velvirð-
ingar á því að texta vantaði
með þessari frétt,“ er al-
geng lína sem heyrist í
fréttatímum. „Eitthvað
gengur illa að koma þessari
frétt í loftið … við förum þá
bara í næstu frétt,“ kemur
fast á hæla hennar. „Nú er
tæknin eitthvað að stríða
okkur,“ er fyrir löngu orðin
klassísk og „X var nefndur
X-son í fréttinni hér á undan
en hann er auðvitað Y-son,“
heyrist oft í viku.
Ég veit nú ekki við hvern
er að sakast og það er skilj-
anlega ekki einfalt mál að
útvarpa beint en hvers
vegna verður maður ekki
var við þetta í jafn miklum
mæli hjá erlendum frétta-
stofum?
Mig grunar að ástæðuna
sé að finna djúpt í sálartetri
okkar Íslendinga. Við erum
fljótfærir að eðlisfari, viljum
bara drífa hlutina af og ef
einhver vafi er á að hlutirnir
gangi upp, heyrast þessi
fleygu orð: „Þetta reddast!“
Forvitnilegt væri að vita
hversu oft þessi ein-
kennisorð okkar Íslendinga,
heyrast fyrir fréttaútsend-
ingar stöðvanna.
LJÓSVAKINN
Það er ekki einfalt mál að senda út hnökralausar fréttir.
Þetta reddast!
Höskuldur Ólafsson
PIPARSVEINN Íslands, hann
Steini, er sífellt nær því að
velja sér lífsförunaut. Þrjár
stúlkur eru nú eftir í keppn-
inni sem verður æ meira
spennandi.
EKKI missa af …
… piparsveininum
Í KVÖLD verður fönguleg-
asti karlmaður Íslands val-
inn í Broadway.
Það eru 19 strákar sem
keppa að þessu sinni um tit-
ilinn eftirsótta og koma þeir
víðsvegar af landinu.
Undanfarnar vikur hafa
strákarnir stundað æfingar í
World Class til að búa sig
fyrir kvöldið.
Keppendurnir koma í
kvöld fram í fatnaði frá Next
í Kringlunni og Oroblu-
nærbuxum.
Listrænn stjórnandi
keppninnar er Yesmine Ol-
son.
Ekki verður starfandi
dómnefnd að þessu sinni
heldur ráðast úrslitin ein-
göngu af vali sjónvarps-
áhorfenda sem greiða sín at-
kvæði með símakosningu.
Herra Ísland valinn í kvöld
Herra Ísland hefst klukkan
22 í kvöld á Skjá einum.
Hver á landi fegurstur er?
Keppendur í Herra Ísland
árið 2005.
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Sunderland - Aston
Villa Leikur frá 19.11
16.00 WBA - Everton Leik-
ur frá 19.11
18.00 Tottenham - West
Ham Leikur frá 19.11
20.00 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt"
21.00 Wigan - Arsenal
Leikur frá 19.11
23.00 Liverpool - Ports-
mouth Leikur frá 19.11
01.00 Chelsea - Newcastle
Leikur frá 19.11
03.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN