Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 2005 37 Stór og lítil heimilis- tæki, símtæki og ljós í miklu úrvali Öll jólatilboð okkar eru á heimasíðunni, www.sminor.is. Smelltu þar á bæklinginn Fyrir jólin og skoðaðu 16 glæsilegar síður sem eru fullar af eigulegum hlutum á góðu verði. XE IN N -S N 05 12 00 1 Gigaset S450 Glæsilegur þráðlaus sími. Jólaverð: 9.600 kr. stgr. Gigaset A140 Ódýr þráðlaus sími. Jólaverð: 4.900 kr. stgr. Fæst einnig með einu auka- handtæki (DUO) á 5.900 kr. stgr. og með tveimur auka-handtækjum á 7.900 kr. stgr. TK 60001 Frábær espressókaffi- vél. Ein með öllu. Jólaverð: 57.000 kr. stgr. MUM 4405EU Öflug hrærivél á hreint mögnuðu verði. Jólaverð: 9.800 kr. stgr. VS 06G1600 Kattþrifin 1600 W ryksuga. Kraftmikil, létt og lipur. Jólaverð: 9.900 kr. stgr. Matador Glæsilegur gólflampi á algjörum kostakjörum. Jólaverð: 5.995 kr. stgr. Mira Lítill og sætur borðlampi. Jólaverð: 1.990 kr. stgr. HB 330550S Fjölvirkur bakstursofn sem á heima í eldhúsinu þínu. Jólaverð: 69.000 kr. stgr. ET 725501E Smekklegt keramíkhellu- borð með snertihnöppum. Jólaverð: 69.000 kr. stgr. HL 54725 Stórglæsileg eldavél og svo er verðið ekki amanlegt Jólaverð: 79.000 kr. stgr. WXL 1257DN 6 kg þvottavél með íslenskum merkingum. Jólaverð: 63.000 kr. stgr. SE 35E250SK Hljóðlát og sparneytin fimm kerfa uppþvottavél. A/A/A. Jólaverð: 59.000 kr. stgr. KG 36S310 Mjög vandaður kæli- og frystiskápur með tveimur pressum. 185 sm. Jólaverð: 79.000 kr. stgr. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Þeir sem vilja leggja nefndinni lið vinsamlega hafið samband á skrifstofutíma í síma 551 4349 eða á netfangið maedur@simnet.is. Einnig er hægt að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119. Dagana 15. og 16. des. er tekið á móti umsóknum vegna jólaúthlutunar. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvallagötu 48. KVENFÉLAGIÐ Hringurinn hefur fært slysa- og bráðadeild LSH sér- útbúinn neyðarvagn fyrir meðferð barna að verðmæti 300.000 kr. Vagninn gerir alla vinnu markviss- ari og öruggari, við mikið veik og alvarlega slösuð börn. Broselow-vagninn byggist á lita- kóða þar sem hver litur táknar stærð, aldur og þyngd sjúklingsins. Út frá þar til gerðu litakóðuðu mál- bandi er hægt að sjá í einu vetfangi réttar stærðir á búnaði, s.s. æða- leggjum og barkarennum o.fl. Einnig má átta sig á skömmtun bráðalyfja, segir í fréttatilkynn- ingu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hringskonur og starfsfólk spítalans við afhendingu neyðarvagnsins til slysa- og bráðadeildar LSH. Hringurinn færir LSH sérútbúinn vagn SPV, Sparisjóður vélstjóra, hefur á undanförnum árum stutt við bakið á Iðnnemasambandi Íslands, INSÍ, og nýlega var gengið frá nýjum samn- ingi um framhald þessa samstarfs. Stuðningur SPV við INSÍ hefur til þessa m.a. falist í framlagi til auglýs- ingabirtinga INSÍ en með nýjum samningi, sem undirritaður var ný- lega, var ákveðið að SPV tæki hér eftir enn frekari þátt í daglegu starfi INSÍ, segir í fréttatilkynningu. Á myndinni eru Ragnar Z. Guðjóns- son, sparisjóðsstjóri SPV, og Guðni R. Jónasson, formaður stjórnar INSÍ, að innsigla nýtt samkomulag um áframhaldandi stuðning SPV við INSÍ. SPV og INSÍ undirrita samstarfs- samning Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.