Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 66
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes Svínið mitt © DARGAUD KALVIN, ÉG VIL EKKI VERA FLENGD! HVAÐ EF ÞETTA KEMUR NIÐUR Á EINKUNNUNUM OKKAR? ÞAÐ EYÐILEGGUR ALLT! SNIFF HEIMSKI KALVIN! EF ÞAÐ ER ÞÉR AÐ KENNA AÐ ÉG FÆ ALDREI DOKTORSGRÁÐU ÞÁ FÆRÐU AÐ KENNA Á ÞVÍ! MAMMA, ÉG VAR AÐ MEINA VEL ÞEGAR ÉG BAÐ ÖDDU UM AÐ HÆTTA AÐ HOPPA Á ÞÉR ÞVÍ ÞÚ VÆRIR SVO GÖMUL. ÉG HÉLT ÞÚ VILDIR HORFA Á SJÓNVARPIÐ EKKI VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ ERT GÖMUL Í RAUNINN ERTU EKKI ELDRI EN AÐRIR HÉRNA INNI HA? HM ÞÚ VERÐUR AÐ FARA AÐ LÆRA ADDA. KLUKKAN ER ORÐIN MARGT O! KYSSTU MIG MAMMA. ÉG MEINTI EKKERT MEÐ ÞESSU ÉG SEGI ALDREI NEITT SVONA AFTUR, ER ÞAÐ NOKKUÐ BRYNDÍS? ÞÚ GETUR REYNT ÓTRÚLEGT. ÞVÍ MEIRA SEM HÚN ELDIST ÞVÍ VI... VINALEGRI? HÆTTU NÚNA ÞESSU ELLITALI RÉTT HJÁ ÞÉR ELSKAN MÍN ANNARS VERÐUR HÚN Í FÝLU Í VIKU ÁTTU NOKKUÐ MYNDIR TIL ÞESS AÐ SKREYTA RIT- GERÐINA MÍNA UM FORSÖGUNA? ÉG ER AÐ VINNA. SPURÐU ÖMMU ÞÍNA HVAÐ SAGÐI ÉG?! HAHA Dagbók Í dag er sunnudagur 11. desember, 345. dagur ársins 2005 Víkverji, sem hefurverið dyggur aðdáandi Sinfóníu- hljómsveitar Íslands undanfarna áratugi, fékk ekki tækifæri til að bregða sér á tón- leika hljómsveit- arinnar í Háskólabíói sl. fimmtudag er Bryn Terfel, hinn þekkti óperusöngvari frá Wales, söng með hljómsveitinni. Tón- leikarnir voru ekki ætlaðir almenningi, aðeins sérstökum boðsgestum KB- banka, Sinfóníuhljómsveitarinnar og forsetaembættisins. Sem sagt, Sinfóníuhljómsveitin, sem hefur verið á styrkjum frá ríki og bæjarfélögum gegnum árin og oft borið sig aumlega, pikkaði út sér- staklega þá sem fengu að njóta og fékk aðstoð frá KB banka og fólkinu í landinu, skattborgaranum sem sér um að fjármagna rekstur forseta- embættisins, sem hefur einkennst af ferðalögum um víðan völl á und- anförnum árum. Eftir þessa uppákomu Sinfóníu- hljómsveitarinnar hefur Víkverji ákveðið að fara á þá tónleika hljóm- sveitarinnar, sem hann hefur þegar borgað fyrir í vetur, og síðan að gefa hljómsveitinni hvíld. Víkverji sér ekki annað en að Sin- fóníuhljómsveitin verði heldur betur að vanda efnisskrá sína á næstu árum, til að gera trygga stuðnings- menn hljómsveit- arinnar ánægða. Á undanförnum árum hefur mátt deila hart á efnisskrá hljómsveit- arinnar og menn hafa oft spurt sig – fyrir hvern er dagskráin valin? Þá má spyrja; Hvað margir af boðsgestum í Háskólabíói sl. fimmtudag, hafa farið reglulega á tónleika með Sinfón- íuhljómsveitinni? Já, hvað hefir for- seti Íslands oft látið sjá sig í Há- skólabíói er hljómsveitin hefur leikið? Víkverji hefur aldrei séð hann á svæðinu í þá áratugi sem hann hef- ur sótt tónleika hljómsveitarinnar. Víkverji er ekki sáttur við þá þró- un sem er að eiga sér stað hér á landi. Að verið sé að byggja upp „yf- irstétt“ – sem fær tækifæri til að upplifa meira en almenningur, og það í boði þjóðarinnar – í nafni for- seta Íslands. Hverjir eru það sem eru að mynda gjá? Þeim, sem eru með hjarta sem hefur slegið með Sinfóníuhljómsveit- inni þegar á móti hefur blásið, var ýtt til hliðar, þegar fagnaður var haldinn og ölið komið í könnuna. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Vínarborg | Gestur á Albertina-safninu í Vínarborg horfir hér í augu list- málarans Egons Schieles, eins og hann túlkaði sjálfan sig í málverkinu Sjálfsmynd með hálflukt auga, frá 1910. Í Albertina-safninu stendur nú yfir yfirlitssýning á verkum þessa kunna austurríska expressionista, en á sýning- unni eru meira en 200 verk, enda um að ræða stærstu sýningu á verkum Schieles frá árinu 1948. Reuters … sem grámyglur tvær MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skild- ist frá þeim og var upp numinn til himins. (Lk. 24, 51.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.