Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 39
Sauðfé í sögu þjóðar er heiti sýningar í Sævangi við Steingrímsfjörð. Þar er til haga haldið flestu því sem heyrir til sauð- fjárrækt í landinu. Hér er fjárhúsjatan og fleira. Skrifborð bóndans er þakið búreikningum og rollubókum. [ SAUÐFJÁRSÝNING ] 28. maí 2004 FÖSTUDAGUR 11 Boðið er upp á heimilismat í huggulegum borðsalnum. Yngri og eldri skemmta sér í útreiðartúrunum.  Tölt heim að Hlíðarenda „Við byrjuðum 1986 með gistingu í tveimur herbergjum. Síðan hefur ferðaþjónustan okkar verið að smá breytast og aukast eins og svo víða,“ segir Guðný Geirsdóttir, hús- freyja í Smáratúni í Fljótshlíð. Nú leigir hún út níu herbergi og einnig átta sumarbústaði í tveimur stærðum. Allt eru það heilsárshús með sturtu og sjónvarpi. Í Smáratúni er búið með nautgripi og hesta og hestarnir eru leigðir út til lengri og styttri ferða. „Það fer nokkuð eftir því hversu fólkið er vant,“ segir Guðný. Stund- um er riðið að Hlíðarenda og heilsað í and- anum upp á Gunnar. „Það koma hingað út- lendingar sem eru svo vel heima í Njálu að maður skammast sín,“ segir hún og þakkar Sögusetrinu á Hvolsvelli að hafa aukið áhuga Íslendinga á þeirri góðu bók. Golf- völlur er að Hellishólum sem er í tveggja kílómetra fjarlægð. „Hann er þó ekki á okk- ar vegum,“ segir Guðný, „en við erum með veiði í tjörn sem er mjög vinsæl hjá fjöl- skyldufólki.“ Hún kveðst bjóða upp á morg- unmat og heimilislegan kvöldverð sem hún beri á borð í garðhýsi og er auk þess með stórt útigrill undir torfþaki ætlað fyrir gesti. „Þar er hellulögð stétt með borðum og stólum og umhverfið verður mjög róman- tískt, ekki síst þegar fer að húma. Þá erum við með lugtir og útikerti. Það er oft svo lygnt hér í hlíðinni,“ segir hún að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.