Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 70
34 28. maí 2004 FÖSTUDAGUR ■ FÓLK Í FRÉTTUM Leikkonan Gwyneth Paltrow munframleiða og leika aðalhlutverk- ið í nýrri kvikmynd um ævi þýsku leikkonunar Marlene Dietrich. Myndin er byggð á ævisögunni Marlene Dietrich sem var skrifuð af dóttur hennar Maria Riva. Sonarsonur Dietrich, Peter Riva, er ánægður með þátttöku Paltrow í myndinni. Hann segir hana hafa kyrrð og ró yfir sér og geti sökkt sér í hlutverk án þess að verða of tilfinningasöm, eins og amma hans var einnig þekkt fyrir. Dietrich, sem var níræð þegar hún lést árið 1992, var hæstlaunað- asta leikkonan í Hollywood fyrir síðari heimstyrjöldina, þökk sé myndum á borð við Der Blaue Eng- el. Í stríðinu eyddi hún öllum sínum kröftum í að berjast gegn nasistum og ferðaðist meira að segja að víg- línunni til að fylgjast með gangi mála. Síðasta mynd hennar, Just a Gigolo, er frá árinu 1979 með David Bowie í aðalhlutverki. Ekki hefur verið ákveðið hvenær tökur á nýju myndinni hefjast en Paltrow eignaðist nýverið dótturina Apple. Síðustu myndir hennar eru Sylvia og View from the Top. ■ Paltrow í fótspor Dietrich GWYNETH PALTROW Fer með aðalhlutverkið í mynd um ævi þýsku leikkon- unnar Marlene Dietrich. Dekk 33” (285/75-16) 95.000 kr. Dráttarbeisli 63.000 kr. Afturmottur 4.000 kr. Frammottur 5.000 kr. Langbogar svartir 51.000 kr. PATROL (Listaverð 5.190.000 kr.) PATROL ELEGANCE sjálfskiptur 3.0 TDI 158 hö. 4.995.000 kr. Ingvar Helgason ehf. býður Nissan Patrol á sérstöku tilboðsverði nú í maí. Í ofangreindu verði er aukahlutapakki upp á 218.000 kr. PATROL ELEGANCE 3.0 TDI 158 hö/bs 4.810.000 kr. (Listaverð 4.990.000 kr.) PATROL LUXURY 3.0 TDI 158 hö/bs 4.530.000 kr. (Listaverð 4.690.000 kr.) PATROL LUXURY 3.0 TDI 158 hö/ss 4.717.000 kr. (Listaverð 4.890.000 kr.) Tilboðið gildir aðeins fyrir pantanir greiddar fyrir 17.06.2004 Sumar tilboð Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 · sími 525 8000 · ih@ih.is · www.ih.is F í t o n / S Í A 0 0 9 5 9 0 Cameron Diaz uppljóstraði í ný-legu viðtali að nefmeiðslin, sem hún lenti í eftir að hafa verið að leika sér á brimbretti síðasta sumar, hefðu verið mun alvar- legri en hún gaf til kynna þá í fjölmiðlum. Hvort sem hún var að ýkja eða ekki sagði hún að nef- ið hefði brotnað á 20 mismunandi stöðum og að hún hefði þurft á aðstoð skurðlækna að halda eftir atvikið. Áður hafði Diaz brotið á sér nebbann þrisvar sinnum og opnuðust öll gömlu brotin líka. Rosie O’Donnell ætlar að komaá fót nýju tímariti sem fjallar um samkynheigða foreldra. Hún hefur gerst baráttukona fyrir réttindum samkynhneigðra í Bandaríkjunum frá því að hún kom út úr skápnum fyrir nokkrum árum. Nýlega giftist hún ástkonu sinni til margra ára, eftir að lögin sem bönnuðu gift- ingu samkynhneigðra voru felld í San Francisco. L eikkonan Joan Collins helduráfram stuðningi sínum við íhaldsflokk Breta í andróðri sín- um gegn Evrópusambandinu. Á fundi þar sem hún var að lýsa skrýtnum vinnuaðferðum ESB sagðist hún bara ekki skilja metrakerfið og í innkaupum sín- um notist hún alltaf við pund og únsur, að hennar sögn, jafnvel þó svo Interpol muni eflaust hlera símann hennar núna, tilbúnir til atlögu næst þegar hún pantar í matinn. KÆRUSTUPAR Á FRUMSÝNINGU Leikarinn Jake Gyllenhaal, sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í stórslysamynd- inni The Day After Tomorrow, var brosmildur á frumsýningu í London á dög- unum. Með honum í för var kærasta hans, leikkonan Kirsten Dunst. ■ KVIKMYNDIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.