Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 72
TROY Brad Pitt heillar stúlkurnar í myndinni Troy. Troy „Allt þetta nöldur mitt breytir því þó ekki að Troy er fínasta skemmtun, þó hún sé í lengri kantinum, og það er vissulega ánægjulegt að Hollywood skuli gefa fornsögum svo mikinn gaum þessi misserin. Það fer þó alltaf um mann smá hrollur þegar sígild verk eru löguð að kröfum draumaverksmiðjunnar. Þetta slapp fyrir horn í The Passion of the Christ þar sem Kristur endaði á krossinum en í Troy taka menn sér full mikið skáldaleyfi þannig að þeir sem munu einungis kynnast Akkiles og félögum í bíó fá svikna útgáfu af Ilíonskviðu.“ ÞÞ 28. maí 2004 FÖSTUDAGUR HETJURNAR ÚR HARRY POTTER Aðalleikarar myndanna um Harry Potter stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í London í gær stuttu fyrir frumsýningu myndarinnar Harry Potter og fanginn frá Azkaban. Frá vinstri, Daniel Radcliffe, Emily Watson og Rupert Grint. Leikarinn Harrison Ford munleggja í nýjan geimleiðangur á næsta ári. Að minnsta kosti á hvíta tjaldinu. Leikarinn grái var að taka að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni Godspeed sem eru tímamót á hans ferli því þetta er fyrsta myndin byggð á vísindaskáldsögu frá því að hann lék í Return of the Jedi, eða kafla sex í Stjörnustríðsbálkn- um, árið 1983. Eins og flestir vita hefur Harrison ekki verið mjög skyn- samur þegar kemur að því að velja sér hlutverk og ef til vill verður ný vísindaskáldasaga til þess að bjarga ferlinum. Myndin gerist í náinni fram- tíð í alþjóðageimstöð þar sem hópur fólks býr í þyngdarleysi. Þegar alvarleg bilun í stöðinni á sér stað er lífi allra um borð ógnað. Þá er komið að hetjunni Ford að bjarga málunum áður en geimstöðin fellur inn í gufu- hvolf jarðar. Myndin verður framleidd af leikstjóranum James Cameron, sem hefur ekki gert mynd frá því að hann vann óskarinn fyrir Titanic. Þetta þýðir að tökum á fjórðu Indiana Jones myndinni frestast enn og aftur. ■ [ SMS ] UM MYNDIRNAR Í BÍÓ ■ KVIKMYNDIR HAN SOLO Ford hefur ekki snert vísindaskáldsögurnar frá því að hann lék geimkúrekann Hans Óla. Ford aftur upp í geim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.