Fréttablaðið - 03.09.2005, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 03.09.2005, Blaðsíða 70
LAUGARDAGUR 3. september 2005 ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Aladár Rácz, píanóleikari á Húsavík, leikur Goldberg-tilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach í Ketil- húsinu Akureyri.  20.00 Tónleikar með hljómsveitun- um Pan, The Telepathetics og We Made God í Hellinum, Tónlistarþró- unarmiðstöðinni upp á Granda. Húsið opnar klukkan 20:00, 500 krónur inn.  21.00 Tónleikar í Borgarleikhúsinu til heiðurs Herði Torfasyni sextug- um.Yfirskrift tónleikanna er: Hörður Torfa lengi lifi... Fjölmargir tónlistar- menn koma þar fram og flytja lög af löngum ferli Harðar. Meðal annars: Bergþór Pálsson,Andrea Gylfadóttir, Fræbbblarnir, Grafík, og Magnús Ei- ríksson.  22.00 Hljómsveitin KARMA heldur uppi dúndrandi stemmningu á Vél- smiðjunni á Akureyri.  22.00 Hljómsveitirnar Hanoi Jane og Dýrðin halda tónleika á Bar 11, Laugavegi 11. Ókeypis er inn.  23.00 Reggísöngvarinn Robert Athill ásamt Nils Törnqvist, Micke Svens- son, Klas Ericsson og Petter Winn- berg leika Roots reggí af bestu gerð á Gauki á Stöng. Aðgangseyrir 500 kr. ■ ■ OPNANIR  13.00 HANDVERK OG HÖNNUN opnar sýningu í Hafnargötu 50 Reykjanesbæ. Sýningin er opin frá 13.00 til 18.00 og lýkur 11. september 2005  15.00 Sýningin Meistari Kjarval 120 ára opnar í Gerðasafni.  15.00 Opnun sýningarinnar Íslensk Myndlist 1945-1960-Frá abstrakt til raunsæis í Listasafni Íslands. Sýningin er fjórða sýning safnsins í sýningarröð sem er ætlað að gefa yfirlit um þróun myndlstar á Íslandi innan afmarkaðra tímabila frá alda- mótunum 1900.  15.00 Björn Lúðvíksson opnar sýn- ingu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Sýninguna nefnir hann Vírus Myndirnar eru flestar unnar með spray brúsum og eru tengdar útkomu plötunnar "push play" með Skagahljómsveitinni Worm is green. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18.  17.00 Tvær sýningar opna í Kling og Bang gallerí, Laugavegi 23. Ann- ars vegar sýningin Banners Bright eftir Malcolm Green og hins vegar COSMOSIS, Tauþrykk, sameiginleg verk þeirra Godds, Bjarna H. Þórar- inssonar og Ómars Stefánssonar.  Lars Tunbjörk opnar ljósmyndasýn- inguna: Heima/Ríki í uppnámi í Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6 hæð. ■ ■ FUNDIR  11.30 Félagið París með fund á Kringlukránni. Eftir fundinn held- ur Bragi Skúlason erindi sem nefn- ist Maður er manns gaman. Hann veltir líka fyrir sér, hvort við höfum valið einveruna eða ekki. Þetta verður tækifæri til þess að skilja okkur sjálf betur og láta okkur líða betur. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Uppskeruhátíð í Grasagarði Reykjavíkur Laugardaginn 3. septem- ber verður slegið upp grænmetishlað- borði í nytjajurtagarði Grasagarðsins. Á hálftíma fresti frá 13 til 15 verður fræðsla um ræktun og notkun mat- jurta en hana annast Auður Jónsdótt- ir, garðyrkufræðingur og umsjónar- maður nytjajurtagarðsins, og Þráinn Lárusson, matreiðslumaður og höfundur bókarinnar Krydd, uppruni, saga og notkun. Mæting á uppskeru- hátíðina er í nytjajurtagarðinum og er þátttaka ókeypis. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31 1 2 3 4 5 6 Laugardagur SEPTEMBER Vörumarkaður í Perlunni 3.-11. sept. - Opið milli 12-18 alla dagana! Barborð Verð aðeins: 7.500kr! Algengt verð: 12.000 kr. Barstóll - Egg Verð aðeins: 7.500kr! Algengt verð: 15.000 kr. Barstóll Verð aðeins: 4.500kr! Algengt verð: 9.000 kr. Global Art House postúlín Diskar, skálar, bakkar og fleira! Libbey’s glervörur Hágæða glervörur af öllum gerðum! Nuddstóll með skemli! Verð aðeins: 19.900kr! Algengt verð: 38.000 kr. Skrifstofustóll! Verð aðeins: 8.000 kr! Algengt verð: 16.000 kr. Stórir og fallegir vasar Háir, lágir djúpir og grunnir. á húsgögnum og húsbúnaði!Ótrúle gt verð ... og margt margt fl eira! Verð frá 1.900 kr! EKTA LEÐUR! EKTA LEÐUR! Verð frá 100 kr! Mögnuð útsala! Föstudaginn 2. september kl.20.00 Laugardaginn 3. september kl.20.00 Föstudaginn 9. september kl.20.00 Laugardaginn 10. september kl.20.00 Aðrar sýningar í september komnar í sölu! Hjaltested/Íslandi tónleikar Tónlistarhúsinu Ými Skógarhlíð Sunnudaginn 4 september nk kl. 17:00 Afkomendur söngvaranna Sigurveigar Hjaltested og Stefáns Íslandi syngja við undirleik Ólafs Vignis AlbertssonarIngibjörg Aldís Ólafsdóttir Stefán Helgi Stefánsson “Komdu að dansa, já komdu að dansa .......” DÚNDRANDI DANSLEIKUR í kvöld frá kl. 22:00 í Glæsibæ við Álfheima. Fjölbreytt lifandi dansmúsik. Allir velkomnir. - Aðgangseyrir kr. 1.500. Harmonikufélag Reykjavíkur. Árnesingakórinn í Reykjavík auglýsir eftir söngfólki í allar raddir. Meðal verkefna framundan: - Upptaka á geisladiski í vetur. - Þriggja kóra mót í október. - Aðventutónleikar í lok nóvember. - Árshátíð í febrúar. - Vortónleikar í maí. - Afmælishátíð í febrúar 2007. - Utanlandsferð sumarið 2007. Kórfélagar eru á aldrinum frá 20 ára og upp úr, búsettir á höfuðborg- arsvæðinu. Einungis hluti kórins á ættir að rekja til Árnessýslu og því eru ættartengsl ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veita Gunnar Ben söngstjóri í síma 697 8791 (eftir klukkan 16) og Ragnheiður Birna Björnsdóttir formaður í síma 694 1431. Heimasíða kórsins er www.kor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.