Fréttablaðið - 03.09.2005, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 03.09.2005, Blaðsíða 77
12.00 Kastljósið 12.25 Disneymyndin - Krakkar í keilu 13.50 Landsleikur í körfubolta 15.50 Fuglafólkið 16.50 Athyglisbrestur og ofvirkni 17.40 Táknmálsfréttir 17.55 Lands- leikur í knattspyrnu SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Osbour- nes 3 (5:10) 14.05 Nálægð við náttúruna 15.00 Whoopi (19:22) (e) 15.25 Kevin Hill (22:22) 16.10 Strong Medicine 3 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 20.45 HOLLYWOOD ENDING ▼ Bíó 21.45 THE WHOLE TEN YARDS ▼ Bíó 21.45 RESCUE ME ▼ Gaman 22.45 PEACEMAKERS ▼ Drama 13.50 WALES-ENGLAND ▼ Fótbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (18:26) 8.06 Kóalabræður (33:52) 8.17 Póst- urinn Páll (2:13) 8.35 Hopp og hí Sessamí (21:26) 8.59 Bitti nú! (28:40) 9.25 Tómas og Tim (10:10) 9.31 Arthur 9.57 Gormur 10.20 Kóalabirnirnir (1:26) 10.50 Formúla 1 7.00 Barnatími Stöðvar 2 8.25 Grallararnir 8.45 Grallararnir 9.10 Töfrastígvélin 9.15 Addi Paddi 9.20 Barnatími Stöðvar 2 (Engie Benjy, BeyBlade, Hjólagengið, Bróðir minn ljónshjarta Leyfð öllum aldurshópum.) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Absolutely Fabulous (5:8) 19.45 Absolutely Fabulous (6:8) 20.20 Stelpurnar (1:20) Frábær íslenskur gamanþáttur þar sem margar skraut- legar persónur koma við sögu. Má þar nefna blammeringakonuna, bresku fjölskylduna, Hemma hóru, ofurkon- una og hótelsöngkonuna. 20.45 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. 21.45 The Whole Ten Yards (Vafasamur ná- granni 2) Stórskemmtileg glæpagrín- mynd þar sem taugaveiklaði tann- læknirinn Oz og leigumorðinginn Jim- my túlípani Tudeski hittast á nýjan leik. . 23.20 Secondhand Lions 1.05 The Associate 2.55 Men in Black II 4.20 Kissing Jessica Stein 5.55 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 0.20 Iris 1.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19.00 Fréttayfirlit Helstu atriði frétta 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Lottó 20.45 Hollywood-endir (Hollywood End- ing) Bandarísk gamanmynd frá 2002. Kvikmyndaleikstjóri sem má muna sinn fífil fegurri er ráðinn til að leik- stýra fyrrverandi eiginkonu sinni en þegar hann kemur í myndverið er hann sleginn blindu. Leikstjóri er Woody Allen. Aðalhlutverk: Téa Leoni, Treat Williams, George Hamilton og Debra Messing. 22.35 Klíkan (The In Crowd) Bandarísk spennumynd frá 2000. Ung kona lendir í vafasömum félagsskap eftir að hún ræður sig í vinnu í fínum einka- klúbbi. Meðal leikenda eru Susan Ward, Lori Heuring, Matthew Settle, Nathan Bexton og Tess Harper. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 14.00 David Letterman 14.45 Sjáðu 15.00 David Letterman 15.45 Sjáðu 16.00 Kvöld- þátturinn 16.50 Supersport (8:50) 17.00 Seinfeld (8:24) 17.30 Friends 2 (23:24) 18.00 Friends 2 (24:24) 23.40 Paradise Hotel (9:28) 0.30 David Lett- erman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (10:20) 20.00 Seinfeld (9:24) 20.30 Friends 3 (1:25) 21.00 Joan Of Arcadia (9:23) 21.45 Byrjaðu aldrei að reykja (Gerð mynd- bandsins 1) 22.00 Rescue Me (10:13) (Immortal) Frá- bærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York-borg þar sem alltaf er eitt- hvað í gangi. Ef það eru ekki vanda- mál í vinnunni þá er það einkalífið sem er að angra þá. Ekki hjálpar það til að mennirnir eru enn að takast á við afleiðingar 11. september sem hafði mikil áhrif á hópinn. 22.50 American Princess (1:6) 20 konur keppast hér við að láta æskudraum- inn rætast, að verða sönn prinsessa. Konurnar munu ganga í gegnum langt og strangt ferli þar til ein stendur uppi sem prinsessa Ameríku. 0.00 Law & Order (e) 0.50 CSI: New York (e) 1.40 Da Vinci's Inquest (e) 2.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.00 Óstöðvandi tónlist 19.00 The King of Queens (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The O.C. (e) 21.00 House (e) 21.50 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas-borgar. Barni er rænt. Öll lögreglan, þar á meðal vettvangsrannsóknadeildin tek- ur þátt í leitinni. 22.45 Peacemakers - NÝTT! Villta vestrið er að verða menningu og iðnvæðingu að bráð árið 1882. Gamli og nýi tím- inn mætast með hvelli og hvergi er það greinilegra en á löggæslusviðinu. Fingrafarataka og ljósmyndun koma fram á sjónarsviðið og nútímalegar aðferðir við glæparannsóknir verða til. Í Peacemakers takast á geðillur, mið- aldra fógeti og sjálfumglaður aðstoð- armaður sem státar af háskólagráðu frá Yale og vagnhlassi af búnaði til meinafræðirannsókna. 13.15 Still Standing (e) 13.45 Less than Per- fect (e) 14.15 Wildboyz (e) 14.45 Ripley's Believe it or not! (e) 15.30 Coupling - tvö- faldur lokaþátur (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 6.00 Chocolat 8.00 French Kiss 10.00 In His Life: The John Lennon Stoy 12.00 Hair 14.05 Chocolat 16.05 French Kiss 18.00 In His Life: The John Lennon Stoy. 20.00 Hair. Heimsfræg kvikmynd sem þykir gefa mjög raunsanna lýsingu á hippakynslóðinni. 22.05 Star Trek: Nemesis. Fjallar um ævintýri Jean Luc Picard og áhafnar hans á Enterprise. Bönnuð börnum. 0.00 The Terminator (Str. b. börnum) 2.00 Confidence (Str. b. börnum) 4.00 Star Trek: Nemesis (B. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! Hollywood Hold 'Em 13.00 Fight For Fame 14.00 The E! True Hollywood Story 16.00 What Hollywood Taught Us About Sex 18.00 E! Entertainment Specials 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Wild On Tara 23.00 Party @ the Palms 23.30 Party @ the Palms 0.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 20.15 Korter 23.20 Hnefaleikar 0.20 HM 2006 18.40 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bíla- þáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt um nýja sem notaða bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum. 19.05 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. 19.35 Inside the US PGA Tour 2005 20.00 HM 2006 (Tyrkland - Danmörk) Út- sending frá leik Tyrklands og Dan- merkur í 2. riðli undankeppninnar. Heimamenn berjast við Dani og Grikki um annað sætið en Úkraínumenn hafa örugga forystu í riðlinum. Danir verða að vinna í kvöld til að missa ekki af lestinni. Leikið er í Istanbul. 21.40 HM 2006 (Wales - England) Útsending frá leik Wales og Englands í 6. riðli undankeppninnar fyrr í dag. Gestirnir eru í góðum málum með 16 stig eftir sex leiki og standa best að vígi. 12.20 Ítölsku mörkin 12.50 Spænsku mörkin 13.20 Ensku mörkin 13.50 HM 2006 16.00 Bestu bikarmörkin 16.55 Bestu bikar- mörkin 18.10 Mótorsport 2005 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: McCord í kvikmyndinni The Island árið 2005. „The life you thought you had... it never happ- ened.“ 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Mar- íusystur 9.00 Gunnar Þorsteinss. 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þorsteinsson 21.00 Ron Phillips 21.30 Mið- næturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp 56 3. september 2005 LAUGARDAGUR Treat Williams fæddist í Connecticut og lagði snemma leik- listina fyrir sig. Á menntaskólaárum fór hann að taka leik- listina af mikilli alvöru og á sumrin steig hann á svið hjá Fulton Repertory-leikhúsinu í Lancaster sem er í hjarta Amish-svæðisins. Þar lék hann jafnt í söngleikjum, alvarleg- um nútímalegum verkum og sígildum. Eftir útskrift fór hann beint á Broadway þar sem hann var vara- leikari í hlutverki Danny Zuko í Grease. Auk þess tók hann þátt í söngleiknum Over There eftir Andrews-systur, og skömmu seinna kom hann fram í sinni fyrstu kvikmynd sem lögga í kvik- myndinni Deadly Hero. Hann sneri aftur til að leika í Grease, enn að þessu sinni sat hann einn að aðalhlutverkinu. Hann lék í tveimur kvikmyndum til viðbótar þegar leikstjórinn Milos Forman tók eftir honum, þó ekki í myndunum, heldur á sviðinu í söngleiknum Grease. Milos kallaði á Treat í prufur fyrir aðalhlutverkið í Hárinu, og eftir þrettán pruf- ur fékk hann hlutverkið. Í Hárinu lék Treat hippann Berger og gerði hlutverkið hann að stórstjörnu á einni nóttu. Eftir Hárið reyndist honum auðveldara að fá hlutverk í kvikmyndum, og lék meðal annars í myndinni 1941 sem Steven Spiel- berg leikstýrði og kvikmyndinni Prince of City sem Sidney Lumet leikstýrði. Auk þess hefur hann mikið leikið í spennu- myndum, og hefur hann leikið í sjón- varpi og þekkja margir íslenskir áhorf- endur hann úr þáttunum Everwood. Hair - 1979 Prince of the City - 1981 The Deep End of the Ocean - 1999 Þrjár bestu myndir Treat Williams: TREAT WILLIAMS LEIKUR Í HOLLYWOOD ENDING Í SJÓNVARPINU KL. 20.45. Stórstjarna á einni nóttu Í TÆKINU 9.30 Leiktíðin 2004-2005 (e) 10.30 Mörk tímabilsins 2004-2005 (e) 11.30 Upphitun (e) 12.00 Man. Utd - Aston Villa frá 20.08 14.00 Liverpool - Sunderland frá 20.08 16.00 Birmingham - Man. City frá 20.08 18.00 Wigan - Chelsea frá 14.08 20.00 Tottenham - Middlesbrough frá 20.08 22.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.