Fréttablaðið - 03.09.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 03.09.2005, Blaðsíða 76
S m á r a l i n d ISIS í Smáralind b‡›ur upp á ókeypis skartrá›gjöf. Elín María Björnsdóttir sölustjóri ISIS Pilgrim tekur á móti vi›skiptavinum 10. og 11. september, tímapantanir bóka›ar á fljónustubor›i Smáralindar á 1. hæ›. SKARTRÁ‹GJÖF LAGERSALA TRÖNUHRAUNI 10 HAFNAFIRÐI FÖST - LAUGD 11-18 OG SUNNUD 13-18 ALLIR SKÓR 500 VIDEOMYNDIR 200 BARNAVIDEO 300 GEISLADISKAR 300 TÖLVUVÖRUR - LEIKFÖNG OG MARGT FLEIRA SJÓN ER SÖGU RIKARI UPPL. 869 8171 Fyrir þann fjölda Íslendinga sem fór í Egilshöll í sumar til að berja gömlu eitís-popparana í Duran Duran augum ætti þessi fyrsta plata dúettsins MoR að vera kær- komin upprifjun á tónlist sveit- arinnar. MoR, sem samanstendur af söngkonunni Margréti Eir og bassaleikaranum Róberti Þór- hallssyni, var stofnuð fyrir tveimur árum og hefur síðan þá komið víða fram. Lög Duran Duran hafa ávallt skipað stóran sess á efnisskránni og því var ákveðið, meðal annars í tilefni tónleikanna í sumar, að gera plötu eingöngu með þeirra útgáf- um af Duran-lögum. Margrét Eir og Róbert taka á plötunni átta Duran-lög í róleg- um útgáfum, þar sem bæði rödd Margrétar og þægilegur bassa- leikur Róberts fá vel að njóta sín. Lögin þola líka alveg þessa ber- strípun og standa vel ein og sér án allra aukahljóðfæra. Eftir- minnilegustu lögin voru Hungry Like the Wolf í léttri djassútgáfu, Notorious þar sem bassaleikur- inn var bráðskemmtilegur og hin hugljúfu Ordinary World og Come Undone. MoR Duran er vönduð plata þar sem vinsæl lög Duran Duran fá nýtt líf í frábærri meðhöndlun þeirra Margrétar Eirar og Róberts. Freyr Bjarnason D‡rindis Duran MOR: MOR DURAN NIÐURSTAÐA: MoR Duran er vönduð plata þar sem vinsæl lög Duran Duran fá nýtt líf í frá- bærri meðhöndlun Margrétar Eirar og Róberts. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.