Fréttablaðið - 03.05.2006, Síða 68

Fréttablaðið - 03.05.2006, Síða 68
23,63% 33,3 317%hlutur eignarhaldsfélags Hannesar Smárasonar af heildarhlutafé FL Group. milljarða króna virði innflutnings í mars. hagnaðaraukning Straums-Burðaráss á milli ára. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis banka, var í gærmorg- un í viðtali við sjónvarpsstöð Bloomberg viðskiptafréttaveit- unnar, í annað sinn á skömmum tíma. Þykir ítrekuð vera hans á skjánum vera til marks um þann aukna áhuga sem erlendir grein- endur sýna nú landi og þjóð. Meðal þess sem Bjarni ræddi var metafkoma bankans á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, auk stöð- unnar í íslensku efnahagslífi, vaxtahækkanir Seðlabankans og fleira. Bjarni sagði ljóst að hægði á í hagkerfinu hér og að vissulega hefði verið nokkur órói á mark- aði og í kringum krónuna. Hann taldi að til skemmri tíma hægði á vexti bankanna og mikið mundi draga úr þenslu hér heima á næstu mánuðum. Bjarni aftur á Bloomberg Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8-12 Sími 590 2000 - www.benni.is Vel búinn Chevrolet Aveo LS á aðeins kr. 1.499.000,- Chevrolet gæði - frábært verð ! Aveo Aukahlutir á mynd: Álfelgur Umboðsaðilar: Bílasalan Ós Akureyri s. 462-1430 - Bílahornið hjá Sissa Keflavík s. 420 3300 Weber ferðagasgrill fylgir öllum nýjum Chevrolet. 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is Einn milljarður fyrir fimm árum er orðinn að tíu milljörð- um í dag í huga fólks. Kaup Bakkavarar Group á Laurens, einum stærsta eftirréttafram- leiðenda Bretlands, hefðu ein- hvern tíma þótt stórfrétt en í dag er flestum sama þegar frétt- ir berast af kaupum á erlendum fyrirtækjum fyrir 17,6 milljarða króna. Hornsteinninn að veldi Bakkavarar var einmitt lagð- ur með kaupunum á Katsouris fyrir 15,6 milljarðar króna seint á árinu 2001. Þá eins og nú bæt- ast erlendir hluthafar í hóp eig- enda Bakkavarar sem enn telst til tíðinda. Verðbólga hugarfarsins Það verður að segja þeim hjá Danske Bank til hróss að þeir eru sjálfum sér samkvæmir í svartsýni sinni. Nú gáfu þeir út skýrslu þar sem þeir telja hættu á því að danska hagkerfið ofhitni. Reyndar segja þeir að hagvöxtur hafi verið minni á síðasta hluta síðasta árs en búist hafi verið við, en á móti komi að atvinnuleysistölur hafi verið minni en þekkist hjá Dönum. Hætt er við að þær atvinnu- leysistölur myndu teljast til kreppueinkenna hér og því kannski ekki nema von að Danske Bank telji að í stöðu hagkerfisins nú séu ríflega allir sótraftar á sjó dregnir. Svartsýnir heima
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.