Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.01.2007, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 26.01.2007, Qupperneq 32
Veitingastaðurinn Fish and Chips í Tryggvagötu var opnað- ur rétt fyrir jólin. Erna Kaaber, eigandi staðarins, segir viðtök- urnar hafa verið mjög góðar. Á veitingastaðnum Fish and Chips er boðið upp á fisk og kartöflur, súpur og alls konar brauð og kökur. „Fiskur og franskar byrjaði í bakaríum í Bretlandi á átjándu öld, en við höfum snúið þessu við og byrjum í fiskinum og erum smám saman að færa okkur yfir í bakaríið,“ segir Erna og hlær. Á veitingastaðnum er allt sem boðið er upp á eins hollt og hugs- ast getur. Fiskurinn er djúpsteikt- ur í speltdeigi og kartöflurnar ofn- bakaðar. „Ég nota kartöflur frá Eymundi í Vallarnesi sem er með Móður jörð og ég er á því að þær séu með bestu kartöflum á Íslandi. Við ofnbökum þær í olíu, Maldon- salti og steinselju því ólíkt fiskn- um eru kartöflur þess eðlis að þær soga í sig fituna. Því er eiginlega ómögulegt að vera að nota lífrænt ræktaðar kartöflur og eyðileggja þær með djúpsteikingu. Ef fólk vill heldur kartöflusalat bjóðum við upp á það, en ekki majonessal- at heldur tómat- og kartöflusalat. Við erum heldur ekki með neinar majonessósur heldur sósur sem við búum til úr skyrgrunni, fersk- um kryddjurtum og hunangi og sinnepi.“ Erna segir að hún fái ferskan fisk á hverjum morgni en svolítið misjafnt sé eftir dögum hvaða fisk hún bjóði upp á. „Við erum venju- lega með þorsk og oft með ýsu og gellur. Gellurnar hafa verið vin- sælastar hjá okkur, eins furðulega og það hljómar. Ég átti ekki von á því fyrir fram að nútíma Íslend- ingurinn myndi háma í sig gellur en þær eru náttúrlega ótrúlega ljúffengar. Síðan erum við mjög oft með rauðsprettu sem hefur verið mjög vinsæl því hún er svo- lítið ólík hinum fisknum. Vinur minn kom svo með háf handa mér um daginn sem ég djúpsteikti og hann var svona hrikalega mikið lostæti. Nú ætla ég því að setja alla öngla út og athuga hvort ég nái ekki í meiri háf,“ segir Erna og hlær. Súpurnar hafa einnig verið vin- sælar hjá gestum staðarins. „Við erum af og til með fiskisúpu og mikið með graskerssúpu, gulrótar- súpu, ekta franska lauksúpu og bara alls kyns grænmetissúpur.“ Rúsínan í pylsuendanum er svo kökurnar hjá Ernu. „Við erum núna með eplamúffur, banana og hnetusmjörsmúffur og ótrúlega súkkulaðiköku sem ég bý til syk- urlaust marsípan í sjálf. Í henni er ekkert hveiti, bara möndlur, syk- urlaust súkkulaði og kókosolía svo það er eiginlega bara hollara að borða hana heldur en að sleppa því,“ segir Erna og hlær. Mjög vel hefur gengið síðan staðurinn var opnaður og er Erna mjög ánægð með viðbrögð matar- gesta. „Vænst þykir mér um við- brögð Bretanna, því það hefur verið svolítið af þeim hérna að undanförnu og annar hver Breti sem kemur inn heldur því fram að þetta sé besti fiskur og franskar sem hann hefur smakkað. Það er náttúrlega besta hrós sem maður getur fengið því við erum svolítið að bregða út af því sem þeir þekkja en ég held að það skipti líka miklu máli að við erum alltaf með ferskan fisk.“ Bretarnir mjög hrifnir Við Fjöruborðið Eyrarbraut 3 • 825 Stokkseyri • S. 483 1550 www.fjorubordid.is • ifno@fjorubordid.is Jói Fel F A B R IK A N Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Stæsta bloggsamfélagið! Yfir 150.000 notendur!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.