Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 13

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 13
Hvað eiga 2,7 milljónir fermetra, 635 þúsund ljósaperur, 270 þúsund gluggar, 220 þúsund hurðir, 215 þúsund bílastæði, 180 þúsund hurðarhúnar, 3.800 leigurými, 730 lyftur, 270 starfsmenn og 4 lönd sameiginlegt? Eitt fyrirtæki, Landic Property, tengir þetta allt. Þegar Fasteignafélagið Stoðir, Keops og Atlas Ejendomme runnu saman varð til eitt af þremur stærstu fasteignafélögum á Norðurlöndum. Meginstarfsemi Landic Property er á Íslandi, í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi og sérhæfir fyrirtækið sig í leigu á skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Í Danmörku er SAS, Magasin og Illum stærstu leigjendur félagsins. Hið fræga Tietgens Hus er ein af fjölmörgum eignum Landic Property þarlendis. Í Svíþjóð eru skattayfirvöld, réttarkerfið, lögreglan og Stokkhólmsborg stærstu leigjendurnir. Sænsku stórfyrirtækin Telia Sonera, Ericsson, SAS og Nordea bank eru meðal viðskiptavina okkar þar í landi. Á Íslandi eru stærstu leigjendurnir Hagar, Icelandair Hotels og hið opinbera. Stærstu eignir Landic Property á Íslandi eru Kringlan, Spöngin, Holtagarðar og Hótel Hilton Nordica. Eins og gengur og gerist eru fasteignir misgamlar. Sumar eignir Landic Property eru ekki nema nokkurra mánaða gamlar, sumar eru enn teikningar á borði eða hugmynd í kollinum á starfsmanni okkar. Aðrar eignir eru mörg hundruð ára, sögufrægar byggingar. Við erum með starfsemi í fjórum löndum en alls staðar er markmiðið það sama: framúrskarandi þjónusta við leigjendur og áframhaldandi vöxtur fyrirtækisins. Þegar rætt er um fasteignir er auðvelt að týna sér í tölulegum upplýsingum. En tilgangurinn með upptalningunni á eignum Landic Property er að sýna að þrátt fyrir að við höfum eins og öll fyrirtæki byrjað smátt, þá erum við í dag risastór. Vissulega snýst flest sem við gerum að miklu leyti um steypu, stál, gler, múrsteina, timbur og málningu. En það sem skiptir okkur mestu eru þær þúsundir einstaklinga, skrifstofufólks, ríkisstarfsmanna, verslunarfólks, lögreglu- manna og hótelgesta, sem gæða byggingar okkar lífi á hverjum degi. Svo ekki sé minnst á skapandi og kraftmiklu starfsmenn Landic Property sem tryggja viðhald og vegsemd félagsins. Það er lykillinn að góðu samstarfi. www.landicproperty.com H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.