Fréttablaðið - 18.11.2007, Síða 47

Fréttablaðið - 18.11.2007, Síða 47
SUNNUDAGUR 18. nóvember 2007 25 ATVINNA 13 VGK-Hönnun leitar að tækniteiknurum, byggingariðnfræðingum, verkfræðingum og tæknifræðingum til starfa á lagna- og loftræstisviði. Starfssvið tæknimanna: Hönnun og eftirlit á sviði lagna- og loftræstikerfa. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á sviði byggingariðnfræði, tæknifræði eða verkfræði. Færni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Starfssvið tækniteiknara: Gerð teikninga fyrir lagna- og loftræstikerfi. Menntunar- og hæfniskröfur: Nám í tækniteiknun. Góð kunnátta í AutoCad. Færni í mannlegum samskiptum. Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. VGK-Hönnun er alhliða verkfræðistofa og þekkingarfyrirtæki með um 300 starfsmenn á 9 starfsstöðvum á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað árið 1963 og er stærsta verkfræðistofa landsins. Viltu vinna í alþjóðlegu umhverfi? Nánari upplýsingar um störfin veitir Drífa Sigurðardóttir starfsmannastjóri í síma 422 3338. Umsóknarfrestur er til 26. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu VGK-Hönnunar, www.vgkhonnun.is A T H Y G L I VGK-Hönnun Reykjavík Grensásvegi 1 105 Reykjavík Sími 422 3000 VGK-Hönnun Reykjavík Laugavegi 178 108 Reykjavík Sími 422 3000 VGK-Hönnun Akranesi Garðabraut 2a 300 Akranesi Sími 430 4050 VGK-Hönnun Akureyri Strandgötu 29 600 Akrueyri Sími 464 7500 VGK-Hönnun Egilsstöðum Miðvangi 2-4 700 Egilsstöðum Sími 470 4050 VGK-Hönnun Reyðarfirði Hafnargötu 2 730 Reyðarfirði Sími 470 4000 VGK-Hönnun Kirkjubæjarklaustri Klausturvegi 15 880 Kirkjubæjarklaustri Sími 487 4840 VGK-Hönnun Selfossi Eyrarvegi 29 800 Selfossi Sími 480 4200 VGK-Hönnun Reykjanesbæ Brekkustíg 39 260 Reykjanesbæ Sími 421 4113 Taktu þátt í mótun framtíðar Laust er til umsóknar starf félagsráðgjafa hjá Barnavernd Reykjavíkur. Barnavernd Reykjavíkur ber ábyrgð á meðferð einstakra mála sem unnin eru á grundvelli barnaverndarlaga. Starfsmenn skrifstofunnar annast m.a. móttöku og mat tilkynninga um óviðunandi aðbúnað barna/unglinga, könnun á aðbúnaði þeirra, gerð og eftirfylgd meðferðaráætlana, meðferð, stuðning og eftirlit í alvarlegum barnaverndarmálum. Þá sjá starfsmenn um málefni fósturbarna auk vistana barna á meðferðar/einkaheimilum og gerð umsagna í umgengnismálum, ættleiðingarmálum auk úttekta á fósturheimilum og stuðningsfjölskyldum. Menntun og hæfni: • Umsækjandi þarf að hafa menntun í félagsráðgjöf. • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af barnaverndarstarfi og meðferðarvinnu. • Starfi ð gerir kröfur til jákvæðs viðmóts og góðra hæfi leika til mannlegra samskipta. • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir ásamt getu til skýrrar tjáningar munnlega og skrifl ega. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Halldóra D. Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 535 2600, netfang: halldora.drofn.gunnarsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skila til Barnaverndar Reykjavíkur, Skipholti 50 b, 105 Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir 29. nóvember nk. Velferðarsvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Félagsráðgjafi Þjónustufulltrúi Laust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur. Starfi ð felst að stórum hluta í aðstoð við sérfræðinga Barnaverndar Reykjavíkur m.a. skráningu, vinnu við frágang skjala, samantekt gagna auk tilfallandi verkefna. Þjónustufulltrúi vinnur auk þess í nánu samstarfi við rekstrar- fulltrúa. Barnavernd Reykjavíkur ber ábyrgð á meðferð einstakra mála sem unnin eru á grundvelli barnaverndarlaga. Starfsmenn skrifstofunnar annast m.a. móttöku og mat tilkynninga um óviðunandi aðbúnað barna/unglinga, könnun á aðbúnaði þeirra, gerð og eftirfylgd meðferðaráætlana, meðferð, stuðning og eftirlit í alvarlegum barnaverndarmálum. Þá sjá starfsmenn um málefni fósturbarna auk vistana barna á meðferðar/einka- heimilum og gerð umsagna í umgengnismálum, ættleiðingar- málum auk úttekta á fósturheimilum og stuðningsfjölskyldum. Menntun og hæfni: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Góð færni í notkun algengustu tölvukerfa. • Góð ritfærni og hæfni í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Halldóra D. Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri í síma 535 2600, netfang: halldora.drofn.gunnarsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skila til Barnaverndar Reykjavíkur, Skipholti 50 b, 105 Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir 29. nóvember nk. Austurbergi 5 111 Reykjavík Sími: 570-5600 Símbréf: 567-0389 Tölvupóstur: fb@fb.is Skemmtilegt og gefandi starf í fjölbreyttu starfsumhverfi Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í hlutastarf. Starfið felst í að aðstoða hreyfihamlaða nemendur skólans í kennslustundum og við heimanám. Umsækjandi þarf að vera orðinn 20 ára og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Laun samkvæmt stofnanasamningi Fjölbrauta- skólans í Breiðholti. Upplýsingar um stöðuna í síma 570 5600.                         !"#!"$%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.