Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 51

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 51
Þorláksgeisli 104 113 Reykjavík Glæsilegt hús á eftirsóttum stað Stærð: 228,3 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 2003 Brunabótamat: 37.230.000 Bílskúr: Já Verð: 66.900.000 Afar glæsilegt 228,3 fm einbýlishús á mjög vinsælum stað. Húsið er allt hið glæsilegasta með fallegri aðkomu. Á neðri hæð: Stórt eldhús með sérsmíðum innréttingum, eldhús sem gaman er að elda í, rúmgóðar og fallegar stofur með fallegum arni, skáli út frá stofum með útgengi á hellulagða verönd, í anddyri er falleg gestasnyrting og fataherbergi. Bílskúr með góðri lofthæð. Á efri hæð: 4 mjög rúmgóð svefnherbergi með mikilli lofthæð þar af mjög vel stórt hjónaherbergi, stórt og glæsilegt baðherbergi með grand sturtuklefa og stóru baðkari. Fallegur garður sem búið er að planta mikið af trjám og limgerðum sem eiga eftir að gera garðinn en glæsilegri á næstu árum. Húsið er mjög vel staðsett, fallegur trjágróður í hlíðunum á móti og mjög góðar gönguleiðir, u.þ.b. 5 mínútna gangur eftir göngustígum í leik, grunnskóli og gagnfræðaskóla, golfvöllurinn er nánast við húsið, u.þ.b; 8 mínútna gangur niður göngustíg í golfskálann og bakarí og ýmis önnur þjónusta í næsta nágrenni. ÞETTA ER GLÆSILEG EIGN FYRIR FÓLK SEM VILL VERA Í NÁLÆGÐ VIÐ FALLEGA NÁTTÚRU OG GÓÐAN GOLFVÖLL Torg Lárus Sölufulltrúi larus@remax.is Opið Hús Opið hús sunnudaginn 18.nóv. 15:00 til 15:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 862 5999 Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali NÚTÍMA FRÍSTUNDAHÚS eða EINBÝLISHÚS Stærð: 125 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 19.900.000 Stórglæsilegt 125 fm nútíma frístundahús á einni hæð. Í húsinu er gert ráð fyrir hjónaherbergi og tveimur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, tengibyggingu og glæsilegu alrými með stofum og opnu eldhúsi. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komið eftir nánar samkomulagi. Afhending áætluð 6.mán frá því að sökkull er tilbúinn en verð er hans. Húsin má einnig stækka eftir óskum kaupenda og bæta við bílskúr. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Lárus Sölufulltrúi larus@remax.is LÁTTU DRAUMINN RÆTAST RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 862 5999 Moshlíð - ÚTHLÍÐ Bláskógarbyggð GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Stærð: 4000 fm Fjöldi herbergja: 1 Byggingarár: 1 Brunabótamat: 1 Bílskúr: Nei Verð: 990.000 Stórkostlegar sumarhúsalóðir með glæsilegu útsýni og fallegri fjallasýn. Lóðirnar eru til eignar eða leigu og stærðin frá 4.000fm. upp í 13.300fm. Stofngjald frá 980þús. Kaupverð frá 2.350þús. Landið er gríðarlega fallegt með fallegu kjarri- og mosavöxnu hrauni. Hæðótt landslag sem býður upp á skemmtilega staði fyrir frístundahús. Rafmagn, heitt og kalt vatn verður lagt að lóðarmörkum. Stutt í þjónustu, sundlaug og golfvöllur rétt við svæðið og fleiri í næsta nágrenni. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Lárus Sölufulltrúi larus@remax.is HAFÐU SAMBAND NÚNA 520-9585 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 862 5999 Engjasel 85 Reykjavík Góð þriggja herbergja íbúð Stærð: 114,2 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1978 Brunabótamat: 17.220.000 Bílskúr: Já Verð: 21.900.000 Góð þriggja herbergja íbúð á góðum stað í Seljahverfi í Breiðholti. Anddyri með parket á gólfi og góðum skáp. Stórt hol, búið er að stúka það af, hægt er að hafa sjónvarpshol eða barnaherbergi. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi.eldhús með parketi á gólfi og snyrtilegri innréttingu. Baðherbergi með flísalögðu gólfi baðkari sturtu og tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergi með parket á gólfi og góðum skápum. Barnaherbergi með parket á gólfi. Rúmgóð geymsla í sameign. Hagstæð lán ákvílandi. Eignastýring Erlendur Davíðsson Lögg. fasteignasali Bragi Valgeirsson Sölufulltrúi elli@remax.is bragi@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli kl.15.00 og 15.30 RE/MAX Eignastýring - Síðumúli 7 - 105 Reykjavík - Sími: 5344040 - www.remax.is 534 4040 893 6767 Bólstaðarhlíð 60 104 Reykjavík 4 herbergja með bílskúr Stærð: 137,9 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1963 Brunabótamat: 18.090.000 Bílskúr: Já Verð: 30.900.000 Komið er inn í parketlagt hol með skáp. Þaðan er gengið inn í bjarta stofu og borðstofu, útgengi út á vestursvalir, parket á gólfi. Eldhús með nýlegri eikarinnréttingu, bakarofn og háfur úr burstuðu stáli. Flísar á gólfi, milli skápa og á vegg í borðkrók. Hjónaherb. með skáp, dúkur á gólfi, útgengi út á austursvalir. Tvö barnaherb., annað með skáp, dúkur á gólfi. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf. Næg bílastæði. Eigninni fylgir bílskúr. Eignin er miðsvæðis og mjög stutt í alla þjónustu. Eignastýring Erlendur Davíðsson Lögg. fasteignasali Páll Guðjónsson Sölufulltrúi elli@remax.is pall@remax.is Falleg eign á góðum stað RE/MAX Eignastýring - Síðumúli 7 - 105 Reykjavík - Sími: 5344040 - www.remax.is 534 4040 699 4994
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.